Hvaða Router mæliði með? Er að hugsa um eitthvað basic sem dugar á heimilinu, 100fm íbúð eða svo.
Hef svo lítið vit á þessu, bara spurning hvað er best fyrir peninginn ef maður er að horfa á svona 15k?
Router hugleiðingar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Router hugleiðingar
Einhver bragðtegund af TP Link Archer væri mitt val fyrir þetta budget.
T.d þessi: https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax1800-netbeinir-328583/TLAX1800
T.d þessi: https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax1800-netbeinir-328583/TLAX1800
Just do IT
√
√
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hugleiðingar
Ég með þennan hér að neðan og hann er mjög fínn og verið alveg stabíll í það rúmlega ár sem ég hef átt hann. Hann er vissulega aðeins dýrari en þú ert að hugsa.
https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 01R1M03850
https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 01R1M03850
Have spacesuit. Will travel.
Re: Router hugleiðingar
Rakst á þennan um daginn, lýst mjög vel á hann:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Router hugleiðingar
https://elko.is/vorur/asus-rt-ax59u-net ... 07Z0MO3C00
Bara basic gaur. Virkar bara stórvel í 100fm íbúð einmitt. Einnig kostur að hann lítur ekki út eins og einhver geimvera.
Bara basic gaur. Virkar bara stórvel í 100fm íbúð einmitt. Einnig kostur að hann lítur ekki út eins og einhver geimvera.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hugleiðingar
Ef þér liggur ekki á. Þá væri gott að bíða eftir routerum sem styðja WiFi 7 sem væntanlega kemur í 2024 modelum af routerum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Router hugleiðingar
jonfr1900 skrifaði:Ef þér liggur ekki á. Þá væri gott að bíða eftir routerum sem styðja WiFi 7 sem væntanlega kemur í 2024 modelum af routerum.
Það eru nokkrir komnir, þó svo að staðalinn sé ekki "offically released". Þeir eru alveg á 100þús + komnir heim.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1280
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hugleiðingar
Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hugleiðingar
@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.
Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.
Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.
Hlynur
Re: Router hugleiðingar
Hlynzi skrifaði:@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.
Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.
Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.
Þekki þetta ekki nógu vel en er ósáttur með hraða á wifi á sköffuðum router hja simafyrirtækinu sem eg er hjá, hvaða niðurhals hraða stiður svona router með wifi ?
Re: Router hugleiðingar
Palli16 skrifaði:Hlynzi skrifaði:@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.
Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.
Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.
Þekki þetta ekki nógu vel en er ósáttur með hraða á wifi á sköffuðum router hja simafyrirtækinu sem eg er hjá, hvaða niðurhals hraða stiður svona router með wifi ?
Það er eiginlega sama hvað þú skoðar sem er búið að minnast á hérna, þetta er allt þokkalega betra en það sem fyrirtækin leigja þér. Þau eru náttúrulega með "military grade" búnað, þ.e.a.s. ódýrasta sem þau komast upp með
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router hugleiðingar
Palli16 skrifaði:Hlynzi skrifaði:@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.
Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.
Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.
Þekki þetta ekki nógu vel en er ósáttur með hraða á wifi á sköffuðum router hja simafyrirtækinu sem eg er hjá, hvaða niðurhals hraða stiður svona router með wifi ?
Ég man ekki nákvæmlega hvað hann hefur verið að ná í dl. hef bara gert speedtest (sem prófar net tenginguna sjálfa ekki endilega WiFi), en þættir og bíómyndir eru kannski 1-2 mín að niðurhalast, hann er langt um betri en Sagem routerinn frá símanum, samkv. specs á hann að ráða við 1200 mbs í einni tengingu og ræður við fleiri en eina rás í einu.
Hlynur