Router hugleiðingar


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Router hugleiðingar

Pósturaf @Arinn@ » Lau 23. Des 2023 21:30

Hvaða Router mæliði með? Er að hugsa um eitthvað basic sem dugar á heimilinu, 100fm íbúð eða svo.

Hef svo lítið vit á þessu, bara spurning hvað er best fyrir peninginn ef maður er að horfa á svona 15k?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Des 2023 07:59

Einhver bragðtegund af TP Link Archer væri mitt val fyrir þetta budget.
T.d þessi: https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax1800-netbeinir-328583/TLAX1800


Just do IT
  √

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf audiophile » Sun 24. Des 2023 08:08

Ég með þennan hér að neðan og hann er mjög fínn og verið alveg stabíll í það rúmlega ár sem ég hef átt hann. Hann er vissulega aðeins dýrari en þú ert að hugsa.

https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax ... 01R1M03850


Have spacesuit. Will travel.


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf TheAdder » Sun 24. Des 2023 09:43

Rakst á þennan um daginn, lýst mjög vel á hann:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf JReykdal » Sun 24. Des 2023 22:49

https://elko.is/vorur/asus-rt-ax59u-net ... 07Z0MO3C00

Bara basic gaur. Virkar bara stórvel í 100fm íbúð einmitt. Einnig kostur að hann lítur ekki út eins og einhver geimvera.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf jonfr1900 » Mán 25. Des 2023 02:24

Ef þér liggur ekki á. Þá væri gott að bíða eftir routerum sem styðja WiFi 7 sem væntanlega kemur í 2024 modelum af routerum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf GullMoli » Mán 25. Des 2023 13:44

jonfr1900 skrifaði:Ef þér liggur ekki á. Þá væri gott að bíða eftir routerum sem styðja WiFi 7 sem væntanlega kemur í 2024 modelum af routerum.


Það eru nokkrir komnir, þó svo að staðalinn sé ekki "offically released". Þeir eru alveg á 100þús + komnir heim.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf @Arinn@ » Mán 25. Des 2023 16:04

Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf Hlynzi » Mán 25. Des 2023 17:29

@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.


Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.

Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.


Hlynur


Palli16
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 30. Apr 2009 23:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf Palli16 » Þri 26. Des 2023 12:27

Hlynzi skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.


Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.

Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.




Þekki þetta ekki nógu vel en er ósáttur með hraða á wifi á sköffuðum router hja simafyrirtækinu sem eg er hjá, hvaða niðurhals hraða stiður svona router með wifi ?




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf TheAdder » Þri 26. Des 2023 13:36

Palli16 skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.


Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.

Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.




Þekki þetta ekki nógu vel en er ósáttur með hraða á wifi á sköffuðum router hja simafyrirtækinu sem eg er hjá, hvaða niðurhals hraða stiður svona router með wifi ?

Það er eiginlega sama hvað þú skoðar sem er búið að minnast á hérna, þetta er allt þokkalega betra en það sem fyrirtækin leigja þér. Þau eru náttúrulega með "military grade" búnað, þ.e.a.s. ódýrasta sem þau komast upp með :D


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router hugleiðingar

Pósturaf Hlynzi » Mið 27. Des 2023 07:24

Palli16 skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.


Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komnir niður í eðlileg verð, ég hef verið með WiFi 6 í Asus og það hefur dugað í 110 fm fyrir 2-3 og allt að 5 í einu og fer létt með þá traffík.

Er með Asus RT-AX58U og AX56U (nánast sami router), https://www.computer.is/is/product/netb ... 800-aimesh , hann kostar 25 þús. kr. , keypti hann reyndar á coolshop en virðist ekki vera til þar akkúrat núna. Þeir eru þægilegir í notkun og þokkalega öflugir.




Þekki þetta ekki nógu vel en er ósáttur með hraða á wifi á sköffuðum router hja simafyrirtækinu sem eg er hjá, hvaða niðurhals hraða stiður svona router með wifi ?


Ég man ekki nákvæmlega hvað hann hefur verið að ná í dl. hef bara gert speedtest (sem prófar net tenginguna sjálfa ekki endilega WiFi), en þættir og bíómyndir eru kannski 1-2 mín að niðurhalast, hann er langt um betri en Sagem routerinn frá símanum, samkv. specs á hann að ráða við 1200 mbs í einni tengingu og ræður við fleiri en eina rás í einu.


Hlynur