Forrit til að skipuleggja


Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Forrit til að skipuleggja

Pósturaf halipuz1 » Þri 14. Nóv 2023 20:37

Sælir vaktarar, ég tel mig oft vera svo fróðann og góður að gúggla en mér hefur ekki enn tekist að finna forrit sem gerir mér kleift að skipuleggja herbergi út frá sérstökum málum, geta bætt inn í allskonar husgögn o.fl, næstum því TheSimsCad dæmi sko en þarf ekkert að vera flott.

Þetta þarf að geta búið til herbergi með málum á veggjum, hurðum og öllu því sem fylgir.
Geta bætt inn í skrifborð, skápa og hirslur
Stóla, allt dúttl er bara+

Er að leitast eftir góðu svona forriti sem er bara á vefnum helst. Þetta þarf ekkert að vera fancy.

Kæru vaktarar, ég leita til ykkar, hvað hafið þið skoðað? Hvað mæliði með?

Kv. Halipuz1




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Forrit til að skipuleggja

Pósturaf TheAdder » Þri 14. Nóv 2023 20:54

Þetta er kannski algjört rugl hjá mér, en væri Sims ekki fljótleg lausn?
Þar fyrir utan, þá gæti CAD forrit, eins og LibreCAD, virkað, en þú gætir þurft að leita upp húsgagnapakka eða teikna hann upp sjálfur.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að skipuleggja

Pósturaf russi » Þri 14. Nóv 2023 21:15

Ég er nota á iOS Room Planer, nokkuð þægilegt. Kannski samt ekki málið að nota síma í þetta, en það er t.d datebase þarna með vörum frá IKEA og fleirum til að máta




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að skipuleggja

Pósturaf axyne » Mið 15. Nóv 2023 06:28



Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að skipuleggja

Pósturaf zedro » Fim 16. Nóv 2023 00:42



Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að skipuleggja

Pósturaf halipuz1 » Fim 16. Nóv 2023 18:51

Sælir takk kærlega! Floorplanner var eiginlega akkurat sem ég var að leita að. Flottur database til og hægt að nota frítt!