10gb routerar
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 10gb routerar
Búinn að kaupa https://kisildalur.is/category/33/products/1978 svo bara bíða eftir míla hringja til setja telebox og fá 10 gbita hraða
Síðast breytt af gutti á Fim 05. Okt 2023 22:39, breytt samtals 1 sinni.
Re: 10gb routerar
gutti skrifaði:Búinn að kaupa https://kisildalur.is/category/33/products/1978 svo bara bíða eftir míla hringja til setja telebox og fá 10 gbita hraða
Hvað með Backbone? er það allt 10Gbe?
Edit: eða ætlarðu að tengja tölvuna bara beint í ljósleiðaraboxið eldveggjalaust?
K.
Síðast breytt af kornelius á Fim 05. Okt 2023 22:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 10gb routerar
Nova er að bakka með að bjóða uppá 10Gb/s, segja það sé engin þörf á öllum þessum hraða. Þeir ætla að bjóða uppá 2.5Gb/s. :/
Re: 10gb routerar
gutti skrifaði:Búinn að kaupa https://kisildalur.is/category/33/products/1978 svo bara bíða eftir míla hringja til setja telebox og fá 10 gbita hraða
Mæli með að uppfæra fw á kortinu hérna og ná einnig í nýjustu drævera frá framleiðanda kubbasettsins:
https://www.marvell.com/support/downloads.html
Velur "Marwel Public Drivers" -> "Windows" -> "AQN-107"
Firmware update forritið virkar bara í windows....
Operating System Requirements: Windows 10 (64-bit), Windows 11
File Name: MarvellFlashUpdate_1.80.3_3.1.121a.zip
File Size: 2.3 MB
Description: This firmware fixes a few issues with Windows and Linux.
Síðast breytt af subgolf á Fim 12. Okt 2023 14:20, breytt samtals 1 sinni.
Re: 10gb routerar
BugsyB skrifaði:UDM pro og nota 10GB sfp+ portið með 10gb sfp+ eth breytu
En nær UDM Pro 10Gbps WAN/LAN routing?
Samkvæmt spekka nær UDM Pro max 3.5Gbps í routing þó að portin séu 10Gbps:
Kóði: Velja allt
Dream Machine Professional
UDM-Pro
$379.00
Enterprise-grade, rack-mount UniFi Cloud Gateway with full UniFi application support, 10 Gbps performance, and an integrated switch.
Includes full UniFi application suite for device management
3.5+ Gbps routing
(1) 10G SFP+, (8) GbE RJ45 LAN ports
(1) 10G SFP+, (1) GbE RJ45 WAN ports
1.3" touchscreen
3.5" HDD bay
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: 10gb routerar
Þetta er þekt mál með UDM routerana, þeir eru með max 8gbps ef að IDS/IPS er off, um 3.5 ef að það er on.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: 10gb routerar
jonsig skrifaði:Til hvers 10gb router ?
10gb tenging ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 10gb routerar
Ef maður notar 99% erlendar netþjónustur .. er t.d. einhver útlanda traffík sem myndi toppa 0.5GB tengingu er spurningin .
Re: 10gb routerar
jonsig skrifaði:Ef maður notar 99% erlendar netþjónustur .. er t.d. einhver útlanda traffík sem myndi toppa 0.5GB tengingu er spurningin .
Þú toppar auðveldlega 1Gbps erlenda traffík í dag.
10Gbps er eflaust overkill en það er alls ekki í vafa að þú getir náð yfir 1Gbps til margra erlenda þjónusta.
Og þótt svo væri þá ertu bara með auka ~8Gbps af bandvídd til að nota í aðrar þjónustur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: 10gb routerar
10G verður bara nýji standardinn. Þetta er kannski í fyrsta skiptið sem bandvíddin sem er í boði verður langt umfram það sem hinn almenni notandi er að kalla eftir. Alveg fram undir 300Mbit var maður alltaf að leita að hraðari tengingu.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: 10gb routerar
https://www.servethehome.com/this-gowin ... nd-2-5gbe/
Þessi kemur í dual SFP+ 10Gbps og 25Gbps útfærslum ásamt 3x 2.5Gbps
Þessi kemur í dual SFP+ 10Gbps og 25Gbps útfærslum ásamt 3x 2.5Gbps
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: 10gb routerar
Pósturaf Dropi » Fös 13. Okt 2023 21:20
https://www.servethehome.com/this-gowin ... nd-2-5gbe/
Þessi kemur í dual SFP+ 10Gbps og 25Gbps útfærslum ásamt 3x 2.5Gbps
Nokkurn vegin sá sami í 1U . https://www.youtube.com/watch?v=FQKt0O6URjo
Síðast breytt af Langeygður á Fös 13. Okt 2023 23:44, breytt samtals 1 sinni.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1615
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 10gb routerar
Smá update míla er búinn að tengja telebox fer morgun að sækja sfp + 10 gb hjá mílu fyrir router og kemur í ljós eftir það hvort router styður alveg við þessu fæ sfp + 10gb á morgun ef virka væri geggjað hef 31 janúar til skila router ef þetta virkar ekki
Re: 10gb routerar
Þeir sem eru komnir með 10gb, hvaða hraða fáið þið til útlanda?
Er það þessi 15-20% eins og 1Gb er með?
Eða er ennþá bara sami útlanda hraði, 2%
Er það þessi 15-20% eins og 1Gb er með?
Eða er ennþá bara sami útlanda hraði, 2%
Re: 10gb routerar
Vildi láta vita af því að ég fékk í gær 2x10gbe / 4x2.5gbe router frá Ali á hlægilegu verði og alveg svínvirkar, finnst hann góður til að færa sig frá 1gbe hægt og bítandi yfir í 10gbe backbone @home
https://www.aliexpress.com/item/1005006 ... 1802vLlwly
K.
https://www.aliexpress.com/item/1005006 ... 1802vLlwly
K.