Nytsamlegar Powershell skipanir

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 11. Jan 2021 10:30

Ákvað að henda í Powershell þráð þar sem ég er byrjaður að ryðga í þeim málum.

Hvað eru uppáhalds/Nytsamlegustu Powershell/CMD skipanir sem þú notar.

Hérna eru nokkrar frá mér

Kóði: Velja allt

#How old is your Windows install?
gwmi Win32_OperatingSystem | select InstallDate
 
#Spit out all the printers
gwmi win32_printer | select Name, Portname, Default
 
#Get Serial number/service tag
gwmi win32_bios | select serialnumber
 
#Shut down immediately, avoiding windows update:
shutdown /s /t 0
 
#Restart when you're logged in with RDP and the shutdown / restart commands are hidden:
shutdown /r /t 0
 
#Restart service
restart-service servicename


Just do IT
  √

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 11. Jan 2021 10:51

Kóði: Velja allt

Add-Type -AssemblyName System.speech
$speak = New-Object System.Speech.Synthesis.SpeechSynthesizer
$speak.Speak("Hello! Anybody there? The owner of this PC has me working as a slave")


ekki beint "nytsamlegt" en hægt að skemmta sér með þetta :megasmile
Síðast breytt af gRIMwORLD á Mán 11. Jan 2021 10:54, breytt samtals 1 sinni.


IBM PS/2 8086


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf afrika » Mið 13. Jan 2021 19:56

gRIMwORLD skrifaði:

Kóði: Velja allt

Add-Type -AssemblyName System.speech
$speak = New-Object System.Speech.Synthesis.SpeechSynthesizer
$speak.Speak("Hello! Anybody there? The owner of this PC has me working as a slave")


ekki beint "nytsamlegt" en hægt að skemmta sér með þetta :megasmile


Gerði þetta við sumarstarfsmann hjá okkur haha! Fór í remote ps session og var að “kalla” á hann ofl. Hann var dauð feginn þegar ég byrjaði að gráta úr hlátri og spurði hann hvort það væri ekko allt í lagi :)




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf afrika » Mið 13. Jan 2021 20:50

Þetta eru ekki allar powershell skipanir en eh þær nýtast.

qwinsta /server:pcname -> hver er loggaður inn & svo er hægt að gera logoff ID(númer) hægt að keyra þetta local eða á aðrar tölvur/netþjóna. Sumir logga sig ekki út úr RDP >~>

Invoke-command “computername” -scriptblock{kalla forrit og skipanir t.d. }

Stop-computer adminsPC,netwokringDudesPC,bossPC -force :)

Get-service | out-consolegridview -þarf að sækja þennan module OutConsoleGridView en mjög mikil nostalgia :p

Get-Alias -> powershell er með allt of löng nöfn á öllum skipunum..

New-Alias -> sama og að ofan^

Test-path -> ath hvort mappa eða networkshare er til eða er lifandi

Get-Random -minimum 0 -maximum 100 -> random tölur t.d. En hægt að nota í fleira

Measure-command -> mæla hve langan tíma script-a / skipun tekur langan tíma að keyra

Start-Sleep -seconds 3

Test-ComputerSecureChannel -laga tengingu við domain , þarft ekki að un-join re-join á domain manually :)

Þetta er bara eitthvað svona sem ég man en pwsh er ágætt tól og getur gert helling



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf Viktor » Mið 13. Jan 2021 23:25

Info um vélina:

Get-ComputerInfo

Get-PhysicalDisk

Get-WmiObject win32_VideoController | Format-List Name

Get-WmiObject Win32_BaseBoard

wmic MemoryChip get /format:list

Get-CimInstance win32_sounddevice | fl *

Get-NetAdapter -Name *


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf daremo » Fim 14. Jan 2021 02:01

Get-Disk 0 | Clear-Disk -RemoveData

Eina vitið ef maður notar Windows.
Síðast breytt af daremo á Fim 14. Jan 2021 02:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 14. Jan 2021 11:11

Endilega hendið einnig inn uppáhalds Powershell scriptum sem þið notið reglulega. :)
T.d af https://www.powershellgallery.com/packages


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 03. Feb 2021 17:47

Varð að prófa að setja upp Open-ssh server á Windows server 2019 sem ég er með hýstan heima og setja upp key-based authentication
Virkar ljómandi vel , gat ssh tengt mig úr WSL2 án þess að slá inn lykilorð :)

Mynd

https://docs.microsoft.com/en-us/windows-server/administration/openssh/openssh_install_firstuse
https://www.concurrency.com/blog/may-2019/key-based-authentication-for-openssh-on-windows


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nytsamlegar Powershell skipanir

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 02. Sep 2023 12:58

Bæti þessu alltaf í Powershell Profile-inn minn í því umhverfi sem ég þarf að vinna.

Kóði: Velja allt

$PSDefaultParameterValues['Get-ADUser:Properties'] = @(
    'DisplayName',
    'Description',
    'EmailAddress',
    'LockedOut',
    'Manager',
    'MobilePhone',
    'telephoneNumber',
    'PasswordLastSet',
    'PasswordExpired',
    'ProxyAddresses',
    'Title',
    'wwWHomePage'
)



slæ þá inn

Kóði: Velja allt

Get-ADUser username

og fæ helstu upplýsingar sem ég er vanur að leita af. Yfirleitt sömu upplýsingarnar sem maður er að eltast við.


Svona er defualt output án skilgreiningar í PS Profile.
Mynd

Með skilgreiningu í PS profile
Mynd


Just do IT
  √