Plex addon og Plex forrit

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Plex addon og Plex forrit

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 09. Jan 2023 08:36

Hæhæ

Vildi athuga hvaða Plex addon eða hvort þið eruð að nota einhver auka forrit til að gera Plex upplifunina betri.

Datt inná nokkuð þæginlegt App fyrir Android snjalltæki til að hlusta á Hljóðbækur og fór að pæla í þessu.


Chronicle: https://play.google.com/store/apps/details?id=io.github.mattpvaughn.chronicle&hl=en&gl=US&pli=1
það er til betra forrit fyrir IOS til að hlusta á hljóðbækur sem heitir Prologue .


Just do IT
  √

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf Dropi » Mán 09. Jan 2023 09:03

Ég nota Tautulli til að fylgjast með notkun annars bara Plex Pass og stock, unraid docker umhverfi. Fylgist með þessum þræði, aldrei pælt í þessu. :)
Overseerr / Radarr / Sonarr er svo auðvitað möst en það er þá sem admin en ekki notandi. Þeir sem nota plexið mitt nota Overseerr mikið og allir ánægðir með það.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf gnarr » Mán 09. Jan 2023 09:55

plex-meta-manager er gamechanger. Læt hann búa til collections fyrir bíómyndir og þætti og svo set ég IMDB, TMDB og RT einkunnir á alla póstera.

Screenshot from 2023-01-09 09-51-15.png
Screenshot from 2023-01-09 09-51-15.png (2.3 MiB) Skoðað 9061 sinnum


Screenshot from 2023-01-09 09-53-20.png
Screenshot from 2023-01-09 09-53-20.png (2.07 MiB) Skoðað 9061 sinnum


Er svo líka að nota Tautulli, plex-trakt-sync og Doplarr Discord botta fyrir requests


"Give what you can, take what you need."


arniola
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 07. Feb 2011 03:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf arniola » Mán 09. Jan 2023 12:35

https://prologue.audio Langbesta sem ég hef séð fyrir hljóðbækur

edit: ios app only sýnist mér
Síðast breytt af arniola á Mán 09. Jan 2023 12:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 22. Jan 2023 12:54

Sýnist Plexamp henta mér best fyrir bæði tónlist og hljóðbækur (eru með Windows,Linux,android og IOS app) en það þýðir að maður þurfi að vera með Plex Pass áskrift og já þá getur maður einnig downloadað efni Offline ef maður ákveður að nota Plex pass áskrift.
https://plexamp.com/

Setti upp Plex Meta Manager og fór í að búa til alls konar Collection í leiðinni (smart collection fídusinn er mjög nice).

Eyddi smá púðri í að fara yfir öll söfn og fara yfir allt Metadata og passa að öll skráning sé í lagi.

Audible og Spotify var byrjað að fara í taugarnar á mér og núna er ég kominn með allt helsta Media efnið mitt miðlægt á einn stað :D
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 22. Jan 2023 12:56, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf gnarr » Þri 24. Jan 2023 13:03

Hvernig uppsetningu eru þið að nota fyrir plex þjónana ykkar?

Ég er sjálfur að keyra docker á ubuntu server og með diskana mína formataða með XFS og poolaða á bakvið mergerfs.

Ég hef verið að hugsa hvernig væri hægt að optimize'a þetta ennþá meira, þar sem að í þessi einstaka skipti sem þarf að endurræsa ubuntu vegna uppfærsla er allt draslið niðri í circa 5 mínútur þar sem að server hardware er frekar lengi að fara í gegnum reboot ferlið.

Ég hef velt fyrir mér að setja einhverskonar hypervisor (líklegast Proxmox) þarna inní, en hef ekki ennþá nennt því vegna þess að þá þarf ég líklega að gera pass through fyrir hvern einasta disk yfir á ubuntu vélina. Eða er mögulega einhver leið til þess að gera auto passthrough fyrir alla diska yfir í ákveðna VM ?

Ég fór svo að velta fyrir mér hvort það gæti mögulega verið ennþá sniðugri lausn að reka þetta sem 2 virtual vélar, þar sem að önnur væri ekkert nema NAS sem expose'ar NFS share eða eitthvað álíka og hin vélin keyrði docker með plex og öllu því tengdu og þær myndu þá hafa samband yfir virtual net fyrir nfs samskipti.

Ég er annars mjög forvitinn að sjá hvernig ykkar arkitektúr er.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf worghal » Þri 24. Jan 2023 13:28

gnarr skrifaði:Hvernig uppsetningu eru þið að nota fyrir plex þjónana ykkar?

Ég er sjálfur að keyra docker á ubuntu server og með diskana mína formataða með XFS og poolaða á bakvið mergerfs.

Ég hef verið að hugsa hvernig væri hægt að optimize'a þetta ennþá meira, þar sem að í þessi einstaka skipti sem þarf að endurræsa ubuntu vegna uppfærsla er allt draslið niðri í circa 5 mínútur þar sem að server hardware er frekar lengi að fara í gegnum reboot ferlið.

Ég hef velt fyrir mér að setja einhverskonar hypervisor (líklegast Proxmox) þarna inní, en hef ekki ennþá nennt því vegna þess að þá þarf ég líklega að gera pass through fyrir hvern einasta disk yfir á ubuntu vélina. Eða er mögulega einhver leið til þess að gera auto passthrough fyrir alla diska yfir í ákveðna VM ?

Ég fór svo að velta fyrir mér hvort það gæti mögulega verið ennþá sniðugri lausn að reka þetta sem 2 virtual vélar, þar sem að önnur væri ekkert nema NAS sem expose'ar NFS share eða eitthvað álíka og hin vélin keyrði docker með plex og öllu því tengdu og þær myndu þá hafa samband yfir virtual net fyrir nfs samskipti.

Ég er annars mjög forvitinn að sjá hvernig ykkar arkitektúr er.

ég fór bara í þetta guns blazing, engin backup og á standard windows 10 setupi :fly


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf CendenZ » Þri 24. Jan 2023 13:47

worghal skrifaði:ég fór bara í þetta guns blazing, engin backup og á standard windows 10 setupi :fly


:hjarta :hjarta :hjarta :hjarta :hjarta




TheAdder
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf TheAdder » Þri 24. Jan 2023 14:02

TrueNAS með Plex sem app (docker) hjá mér. Ásamt nokkrum vm til að fikta.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf gnarr » Þri 24. Jan 2023 14:24

CendenZ skrifaði:
worghal skrifaði:ég fór bara í þetta guns blazing, engin backup og á standard windows 10 setupi :fly


:hjarta :hjarta :hjarta :hjarta :hjarta

:mad :mad :mad :mad :mad


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 24. Jan 2023 16:45

gnarr skrifaði:Hvernig uppsetningu eru þið að nota fyrir plex þjónana ykkar?

Ég er sjálfur að keyra docker á ubuntu server og með diskana mína formataða með XFS og poolaða á bakvið mergerfs.

Ég hef verið að hugsa hvernig væri hægt að optimize'a þetta ennþá meira, þar sem að í þessi einstaka skipti sem þarf að endurræsa ubuntu vegna uppfærsla er allt draslið niðri í circa 5 mínútur þar sem að server hardware er frekar lengi að fara í gegnum reboot ferlið.

Ég hef velt fyrir mér að setja einhverskonar hypervisor (líklegast Proxmox) þarna inní, en hef ekki ennþá nennt því vegna þess að þá þarf ég líklega að gera pass through fyrir hvern einasta disk yfir á ubuntu vélina. Eða er mögulega einhver leið til þess að gera auto passthrough fyrir alla diska yfir í ákveðna VM ?

Ég fór svo að velta fyrir mér hvort það gæti mögulega verið ennþá sniðugri lausn að reka þetta sem 2 virtual vélar, þar sem að önnur væri ekkert nema NAS sem expose'ar NFS share eða eitthvað álíka og hin vélin keyrði docker með plex og öllu því tengdu og þær myndu þá hafa samband yfir virtual net fyrir nfs samskipti.

Ég er annars mjög forvitinn að sjá hvernig ykkar arkitektúr er.


Intel nuc og 16TB Seagate Exos HDD með USB-C hýsingu tengda við Nuc vélina.
Ég Keyri Plexinn serverinn á Windows Server 2022 vél sem er einnig Domain controller,DNS og File Server. Já 16 TB diskurinn er í pass through mode á móti VM
Mynd

Mjög einfalt að stilla disk í Pass through (tvær skipanir)
https://www.johnkeen.tech/proxmox-physical-disk-to-vm-only-2-commands/

Var með Plex serverinn keyrandi í Docker Compose uppsetningu en fannst henta mér betur að geta notað Windows File share og Active directory í mínu umhverfi og þar af leiðandi að keyra Plex serverinn á Sömu vél og gögnin eru staðsett.

Ég er trúleysingi á hvaða stýrikerfi ég og nota og vel það sem hentar mér hverju sinni (sama með hugbúnað).

Ég afrita allar sýndavélar með Proxmox Backup server og hef t.d restore-að heilu Proxmox VM umhverfi frá Backup yfir á nýjan Proxmox host á nýju hardware-i þegar ég ákvað að skipta um vélbúnað.

Edit: ég exclude-a samt 16TB Plex data diskinn frá Backup-inu sem ég tek því ég met þau gögn ekki mission critical.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 24. Jan 2023 16:49, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Televisionary
FanBoy
Póstar: 700
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf Televisionary » Þri 24. Jan 2023 17:23

Er að keyra 6 x 4 TB diska 7200 RPM í ZFS í RaidZ. Er með custom Alpine Linux build sem þarf að geta skilað þessum þjónustum vel af sér:

    - Keyrir af USB minnislykli og upprunaleg stærð sé ekki meira en 2GB (partition expansion á fyrsta booti)
    - Keyri NFS, SMB og SSH þjónustur. Annað er ekki keyrt á þessu

NAS vélin er samtíningur sem ég fékk gefins. Þetta keyrir 24 x 7 og ekki lent í neinu stóru veseni. Setti þessa vél í loftið rétt fyrir jól. Þetta er einhver gamall AMD örgjörvi og móðurborðið með 6 x SATA portum. Keypti nýja diska í hana. Öll umsýsla með skrár er í gegnum MC (midnight commander) yfir SSH.

Ég er svo að keyra Plex undir Docker á Linux á annari vél sem NFS mountar NAS boxið.

Ég sé ekki betur en að það sé fullt af fólki að keyra einhvern "overkill" vélbúnað í mjög einfalda hluti. Fyrir allflesta ætti að vera hægt að keyra NAS + Plex á gömlu boxi.

Undanfarin þrjú til fjögur ár hef ég verið með eigin útgáfu af Debian keyrandi á 2GB USB lykli með ZFS stuðningi á öðru boxinu og MHHDFS á hinu, (ég gerði prófanir með mergerfs líka). Með þessu var ég að nota Snapraid líka til þess að geta náð gögnum til baka ef að diskar deyja.

Planið var alltaf að gefa þetta prójekt út, ég kallaði þetta alltaf funraid þegar ég var að smíða þetta. Á einvhverjum tímapunkti var ég með súpereinfalt vefviðmót sem hægt var að nota til þess að stýra SMB shares. En sökum þess að vefviðmót heimtar öryggi að þá skrappaði ég því. Ég er fljótari að skrifa þessar config skrár í console.

Ef einhverjum langar að fara í einhverjar custom build æfingar á einhverju distrói þá er ég meira en til í það. Hef verið að föndra í þessu einn með smá innslagi frá félaga mínum.

Alla daga myndi ég bara keyra storage hlutinn minn á native járni frekar en að fara í "passthrough" æfingar á Proxmox í ljósi þess að þarna undir situr bara Debian og þú getur gert það sem þér dettur í hug, en það er bara ég alger óþarfi að flækja málið.

p.s. gaman að sjá einhvern nota mergerfs (man ekki afhverju ég slaufaði því og notaði mhddfs á sínum tíma)

gnarr skrifaði:Hvernig uppsetningu eru þið að nota fyrir plex þjónana ykkar?

Ég er sjálfur að keyra docker á ubuntu server og með diskana mína formataða með XFS og poolaða á bakvið mergerfs.

Ég hef verið að hugsa hvernig væri hægt að optimize'a þetta ennþá meira, þar sem að í þessi einstaka skipti sem þarf að endurræsa ubuntu vegna uppfærsla er allt draslið niðri í circa 5 mínútur þar sem að server hardware er frekar lengi að fara í gegnum reboot ferlið.

Ég hef velt fyrir mér að setja einhverskonar hypervisor (líklegast Proxmox) þarna inní, en hef ekki ennþá nennt því vegna þess að þá þarf ég líklega að gera pass through fyrir hvern einasta disk yfir á ubuntu vélina. Eða er mögulega einhver leið til þess að gera auto passthrough fyrir alla diska yfir í ákveðna VM ?

Ég fór svo að velta fyrir mér hvort það gæti mögulega verið ennþá sniðugri lausn að reka þetta sem 2 virtual vélar, þar sem að önnur væri ekkert nema NAS sem expose'ar NFS share eða eitthvað álíka og hin vélin keyrði docker með plex og öllu því tengdu og þær myndu þá hafa samband yfir virtual net fyrir nfs samskipti.

Ég er annars mjög forvitinn að sjá hvernig ykkar arkitektúr er.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf gnarr » Þri 24. Jan 2023 19:09

Televisionary skrifaði:Er að keyra 6 x 4 TB diska 7200 RPM í ZFS í RaidZ. Er með custom Alpine Linux build sem þarf að geta skilað þessum þjónustum vel af sér:

    - Keyrir af USB minnislykli og upprunaleg stærð sé ekki meira en 2GB (partition expansion á fyrsta booti)
    - Keyri NFS, SMB og SSH þjónustur. Annað er ekki keyrt á þessu

NAS vélin er samtíningur sem ég fékk gefins. Þetta keyrir 24 x 7 og ekki lent í neinu stóru veseni. Setti þessa vél í loftið rétt fyrir jól. Þetta er einhver gamall AMD örgjörvi og móðurborðið með 6 x SATA portum. Keypti nýja diska í hana. Öll umsýsla með skrár er í gegnum MC (midnight commander) yfir SSH.

Ég er svo að keyra Plex undir Docker á Linux á annari vél sem NFS mountar NAS boxið.

Ég sé ekki betur en að það sé fullt af fólki að keyra einhvern "overkill" vélbúnað í mjög einfalda hluti. Fyrir allflesta ætti að vera hægt að keyra NAS + Plex á gömlu boxi.

Undanfarin þrjú til fjögur ár hef ég verið með eigin útgáfu af Debian keyrandi á 2GB USB lykli með ZFS stuðningi á öðru boxinu og MHHDFS á hinu, (ég gerði prófanir með mergerfs líka). Með þessu var ég að nota Snapraid líka til þess að geta náð gögnum til baka ef að diskar deyja.

Planið var alltaf að gefa þetta prójekt út, ég kallaði þetta alltaf funraid þegar ég var að smíða þetta. Á einvhverjum tímapunkti var ég með súpereinfalt vefviðmót sem hægt var að nota til þess að stýra SMB shares. En sökum þess að vefviðmót heimtar öryggi að þá skrappaði ég því. Ég er fljótari að skrifa þessar config skrár í console.

Ef einhverjum langar að fara í einhverjar custom build æfingar á einhverju distrói þá er ég meira en til í það. Hef verið að föndra í þessu einn með smá innslagi frá félaga mínum.

Alla daga myndi ég bara keyra storage hlutinn minn á native járni frekar en að fara í "passthrough" æfingar á Proxmox í ljósi þess að þarna undir situr bara Debian og þú getur gert það sem þér dettur í hug, en það er bara ég alger óþarfi að flækja málið.

p.s. gaman að sjá einhvern nota mergerfs (man ekki afhverju ég slaufaði því og notaði mhddfs á sínum tíma)

gnarr skrifaði:Hvernig uppsetningu eru þið að nota fyrir plex þjónana ykkar?

Ég er sjálfur að keyra docker á ubuntu server og með diskana mína formataða með XFS og poolaða á bakvið mergerfs.

Ég hef verið að hugsa hvernig væri hægt að optimize'a þetta ennþá meira, þar sem að í þessi einstaka skipti sem þarf að endurræsa ubuntu vegna uppfærsla er allt draslið niðri í circa 5 mínútur þar sem að server hardware er frekar lengi að fara í gegnum reboot ferlið.

Ég hef velt fyrir mér að setja einhverskonar hypervisor (líklegast Proxmox) þarna inní, en hef ekki ennþá nennt því vegna þess að þá þarf ég líklega að gera pass through fyrir hvern einasta disk yfir á ubuntu vélina. Eða er mögulega einhver leið til þess að gera auto passthrough fyrir alla diska yfir í ákveðna VM ?

Ég fór svo að velta fyrir mér hvort það gæti mögulega verið ennþá sniðugri lausn að reka þetta sem 2 virtual vélar, þar sem að önnur væri ekkert nema NAS sem expose'ar NFS share eða eitthvað álíka og hin vélin keyrði docker með plex og öllu því tengdu og þær myndu þá hafa samband yfir virtual net fyrir nfs samskipti.

Ég er annars mjög forvitinn að sjá hvernig ykkar arkitektúr er.


Ég byrjaði einmit með mhhdfs en slaufaði því þegar ég lenti í veseni og komst að því að það var dautt project :) Var sem betur fer mjög auðvelt að skipta yfir í mergerfs
Síðast breytt af gnarr á Þri 24. Jan 2023 19:10, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 13. Ágú 2023 08:55

Update: Plexamp er frítt í dag (hins vegar eru ákveðnir fídusar eingöngu í boði fyrir Plex pass áskrifendur).
https://www.plex.tv/plexamp/
Hef verið að nota Plexamp til að hlusta á hljóðbækur og tónlist og það hefur reynst mjög vel.

Ef þið eigið hljóðbækur inná Audible og viljið koma á stafrænt form í ykkar eigið safn þá hef ég verið að nota Libation með góðum árangri.
https://github.com/rmcrackan/Libation


Just do IT
  √

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Plex addon og Plex forrit

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 15. Ágú 2023 23:17

Windows 10 með Stablebit DrivePool, plex, sab, radarr, sonarr, nginx
9 years and counting


IBM PS/2 8086