Pop up varnir í browserum

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1052
Staða: Ótengdur

Pop up varnir í browserum

Pósturaf appel » Lau 05. Ágú 2023 19:11

Nota eina vefsíðu á gráa svæðinu og hún er nánast ónothæf útaf pop up gluggum, þ.e.a.s. sem opnast í nýjum tabb.
Í chrome er ég með hakað í "Don't allow sites to send pop-ups or use redirects", en það virkar ekki.

Jú ég get installerað svona blockera til að koma í veg fyrir þetta, kannski, en mér finnst þetta furðulegt að það sé ekki innbyggt í browsera að geta slökkt á þegar pop up gluggar opnast eða nýjir tabbar ef maður ýtir á eitthvað. Er smá illa við að nota third party plug-ins sem geta fylgst með.

Nöldur dagsins. kv. :megasmile


*-*


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Pop up varnir í browserum

Pósturaf Tóti » Sun 06. Ágú 2023 19:15

Prófa https://brave.com/
The Brave browser, for example, has a feature called Shields that blocks unwanted ads, pop-ups, and trackers automatically. With Brave, there's no need to download a third-party ad blocker




Omerta
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Pop up varnir í browserum

Pósturaf Omerta » Þri 08. Ágú 2023 17:15

uBlock Origin by Raymond Hill extension. Notaði rarbg (rip) án vandræða. Án þessa extension var heimsókn þangað ekki skynsamleg.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Pop up varnir í browserum

Pósturaf Semboy » Þri 08. Ágú 2023 17:22

Hvað vefsiður ertu að heimsækja? Ég hef ekki lent í svona í langan tíma.


hef ekkert að segja LOL!


Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Pop up varnir í browserum

Pósturaf Hausinn » Þri 08. Ágú 2023 17:37

Firefox + uBlock Origin + Sponsorblock + Return Youtube Dislike = Ekkert bruðl