Converta Kb yfir í Mb


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Converta Kb yfir í Mb

Pósturaf w.rooney » Sun 06. Feb 2005 18:39

hey ég var að spá hvernig finn ég út hvað ég er að nota mikið af tenginnu minni ef að ég er að downloada utanlands á t.d 175 kb hvernig breyti ég því þá yfir í Mb ?

Hvernig er aftur formúlan ?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 06. Feb 2005 19:15

1000kb eru 1 mb




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Sun 06. Feb 2005 19:26

1,024 Byte = 1 Kilobyte (KB)

1,024 Kilobyte (KB) = 1 Megabyte (MB)

1,073,741,824 Bytes = 1 Gigabyte (GB)

1 Gigabyte (GB) = 1,024 Megabyte (MB)


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 06. Feb 2005 19:32

ErectuZ skrifaði:1000kb eru 1 mb


Nei 1024 KB = 1MB

síðan eru 8 Mb = 1MB (ath Mb=megaBIT, MB=megaBYTE) og 8 Kb = 1KB

semsagt þú deilir bitunum með 8 til að breyta í byte.

Þannig að ef þú ert að dla á 175Kb á sek þá ertu að dla 175/8 = 21,875 KB á sekúndu.

Ég er samt ekki alveg viss með þetta svo ekki hlægja alltof mikið af mér ef ég hef ekki rétt fyrir mér.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf traustis » Sun 06. Feb 2005 20:46

Nei. ef þú ert að dl-a á 175Kb á sek þá er tengingin þín sennilega 1.5 MB vegna þess að 175*8 = 1400KB
zaiLex skrifaði:
ErectuZ skrifaði:1000kb eru 1 mb


Nei 1024 KB = 1MB

síðan eru 8 Mb = 1MB (ath Mb=megaBIT, MB=megaBYTE) og 8 Kb = 1KB

semsagt þú deilir bitunum með 8 til að breyta í byte.

Þannig að ef þú ert að dla á 175Kb á sek þá ertu að dla 175/8 = 21,875 KB á sekúndu.

Ég er samt ekki alveg viss með þetta svo ekki hlægja alltof mikið af mér ef ég hef ekki rétt fyrir mér.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Sun 06. Feb 2005 21:04

*ATH* gott er að venja sig á skrifa bara bit og byte. Svo það fari alls ekki á milli mála hvað fólk er að segja. *ATH*



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 06. Feb 2005 21:23

Góð hugmynd axyne.

Ég _held_ að venjulegu SI forskeytin séu notuð þegar verið er að tala um bita. Þ.e.:
1 Mega-bit = 1.000 kíló-bitar
1 Mega-bæti = 1.024 kíló-bæti

Endilega staðfestið eða rengið þetta hjá mér




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Sun 06. Feb 2005 21:40

MezzUp skrifaði:Ég _held_ að venjulegu SI forskeytin séu notuð þegar verið er að tala um bita. Þ.e.:
1 Mega-bit = 1.000 kíló-bitar
1 Mega-bæti = 1.024 kíló-bæti
Endilega staðfestið eða rengið þetta hjá mér


alveg rétt kannski líka fínt að setja þetta upp svona

1 byte = 8 Bit

1 Kbyte = 2^10
1 Mbyte = 2^20
1 Gbyte = 2^30
1 Tbyte = 2^40