http://www.hackerwatch.org/probe/
Hvað segir þessi síða við ykkar portum ?
Ástæðan fyrir því að ég spyr er að ég lét Port scan "runna" hjá mér og þessi 9 port sem hún skannaði voru öll safe.
Hér er punchline-ið:
Ég er ekki með neinn firewall
Port Scan
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: aðallega þar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Test complete.
No open ports were found.
hubcaps: Þú veist að ef að þú ert með router(einsog ég) þá eru öll port lokuð nema að þú takir sérstaklega fram að þú viljir opna þau. Og þessvegna þarftu ekki að vera með firewall(getur samt verið ágætt) þegar þú ert tengur í gegnum router.
En ef ég er með DC og Yahoo Messenger í gangi meðan þetta er að "runna"... Þessi forrit nota sín port.... en ekkert fannst.
GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD
Þótt að þau noti port þýðir ekki að portin séu opin. NAT tryggir að einungis serverinn sem að forritin byrjuðu að tala við geta talað við þau á þessum portum. Þessi forrit þurfa að tengjast server(eru s.s. clients), en það er ekki hægt að tengjast þeim. Sem að þýðir að þó að það væri galli í forritunum gæti ekki hver sem er ráðist á þau. Þau keyra einnig líklega fyrir ofan port 1024, sem að eru sjaldan skönnuð.hubcaps skrifaði:MezzUp skrifaði:Test complete.
No open ports were found.
hubcaps: Þú veist að ef að þú ert með router(einsog ég) þá eru öll port lokuð nema að þú takir sérstaklega fram að þú viljir opna þau. Og þessvegna þarftu ekki að vera með firewall(getur samt verið ágætt) þegar þú ert tengur í gegnum router.
En ef ég er með DC og Yahoo Messenger í gangi meðan þetta er að "runna"... Þessi forrit nota sín port.... en ekkert fannst.
Annars er ég ekki nógu fróður um þessi mál, það má endilega einhver annars bæta við/leiðrétta mig.