Horfa á Rúv í fríi


Höfundur
ljónið
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 14. Nóv 2013 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Horfa á Rúv í fríi

Pósturaf ljónið » Lau 03. Jún 2023 19:40

Halló. Er að fara í frí. Verð með lélegt eða ekkert net stundum. Var að hugsa að sækja þætti á rúv og hafa á drifinu.
Þekkið þið forrit sem mundi virka?
Kveðja


i7 4770K 3.5GHz ASRock Z87 OC FORMULA AMD HD 5870 ARCTIC Accelero Twin Turbo II - Corsair Dominator Platinum 16GB PC3-15000 - Corsair H100i - Tacens Radix V 1050W - Samsung 850pro 128GB - Antec P280 - Pioneer BDR-2208 -Asus PA248Q - Qnap 219p NAS 2*2TB RED - Asus RT-AC66U - Asus RT-N16 - Asus WL-500W - Asus PCE-AC68 - Dvico 6500A 1*WD RE 3 TB - Roku Ultra Samsung UE55JS9005Q


Höfundur
ljónið
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 14. Nóv 2013 19:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Horfa á Rúv í fríi

Pósturaf ljónið » Fim 08. Jún 2023 22:11

Ekkert?
Smá hjálp


i7 4770K 3.5GHz ASRock Z87 OC FORMULA AMD HD 5870 ARCTIC Accelero Twin Turbo II - Corsair Dominator Platinum 16GB PC3-15000 - Corsair H100i - Tacens Radix V 1050W - Samsung 850pro 128GB - Antec P280 - Pioneer BDR-2208 -Asus PA248Q - Qnap 219p NAS 2*2TB RED - Asus RT-AC66U - Asus RT-N16 - Asus WL-500W - Asus PCE-AC68 - Dvico 6500A 1*WD RE 3 TB - Roku Ultra Samsung UE55JS9005Q

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Horfa á Rúv í fríi

Pósturaf hagur » Fim 08. Jún 2023 22:27

Það eru til fullt af Video downloader plugins fyrir Chrome. Ég hef notað svoleiðis til að sækja video af ruv.is. Man bara ekkert hvað það heitir, en ég prófaði nokkur þar til ég datt niður á þetta sem virkaði. Ég myndi bara prófa að installa nokkrum slíkum og prófa.



Skjámynd

thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Horfa á Rúv í fríi

Pósturaf thrkll » Sun 11. Jún 2023 12:55

Þú getur notað ruv-dl: http://www.github.com/thrkll/ruv-dl

Ég nota það mikið til að niðurhala efni af RÚV.
Síðast breytt af thrkll á Sun 11. Jún 2023 12:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Horfa á Rúv í fríi

Pósturaf russi » Sun 11. Jún 2023 16:32

hagur skrifaði:Það eru til fullt af Video downloader plugins fyrir Chrome. Ég hef notað svoleiðis til að sækja video af ruv.is. Man bara ekkert hvað það heitir, en ég prófaði nokkur þar til ég datt niður á þetta sem virkaði. Ég myndi bara prófa að installa nokkrum slíkum og prófa.



https://y2mate.ch/index.html
Þessi er frekar fínn með einfalt gui, annars nota ég https://github.com/sverrirs/ruvsarpur, finnst hann bestur en þú þarft að setja upp Python fyrir þennan og allt er gert í cli