Ég er með EdgeRouter Lite beini á GR ljósleiðaratengingu og í dag fékk ég símhringingu frá mínum ISP, Vodafone um að þeim var tilkynnt að public ip talan mín sé aðgengileg á internetinu


AntiTrust skrifaði:Þarftu ekki bara að slökkva á external access að routernum þínum og stilla FW'inn rétt til?
Krissinn skrifaði:Gott kvöld.
Ég er með EdgeRouter Lite beini á GR ljósleiðaratengingu og í dag fékk ég símhringingu frá mínum ISP, Vodafone um að þeim var tilkynnt að public ip talan mín sé aðgengileg á internetinuÉg prufaði ip töluna í vafra á 4G og já, fékk upp login síðuna á beini. Hvernig laga ég þetta
Og hvað er mögulega að valda þessu?