Ganga frá netsnúrum í vegg.

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Ganga frá netsnúrum í vegg.

Pósturaf Daz » Fim 04. Maí 2023 22:37

Ég er með 5 Cat5E netkapla útúr vegg í "smáspennubox" sem er bara grænt 20x20 box í vegg. Ekkert lok. Ég er með hangandi allskonar samansafn af tenglum á þessum netköplum til að tengja þetta við græjur þarna hjá boxinu.
Hvað þarf ég að kaupa til að koma öllum þessum (núverandi og framtíðar) netsnúrum í snyrtilegt horf, er ekki til einhverskonar tafla/bakki/renningur sem ég get sett í Keystone jacks eða tengt beint í og fest á vegginn hjá mér?

Ég held ég sé að tala um eitthvað svona , en veit samt eiginlega ekki hvar ég ætti að leita að einhverju sem gæti uppfyllt svipað hlutverk.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Ganga frá netsnúrum í vegg.

Pósturaf TheAdder » Fim 04. Maí 2023 23:03

Ég myndi setja svona yfir boxið:
https://www.oreind.is/product/patch-pan ... um-109786/
Og loka svo upp að þessu með plasthlífum eða einhverju álíka.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo