Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?


Höfundur
steogis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 13. Mar 2021 00:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf steogis » Lau 25. Feb 2023 15:01

Sælt veri spjallið,

Nú er komið að því að eftir langan tíma hjá Hringdu þar sem ég var mjög ánægður með netið og fékk alltaf 1gb niður eins og þeir auglýstu þarf ég að skipta um net vegna vinnu konunnar minnar.

Vinnan hennar er bara með samninga við Símann og Vodafone en ég hef áhyggjur af því þegar ég skoða pakkana hjá þeim að þeir lofa engu varðandi hraðann. Eru þeir að cappa eitthvað netið hjá fólki eða eru þeir að gefa manni ótruflað 1gb niður alltaf?

Hugsaði að það væri einhver ástæða fyrir því að þeir auglýsi ekki hraðann á netinu heldur einungis gagnamagn ólíkt Hringdu.

Er einhver hjá þessum aðilum sem getur staðfest að þeir cappi ekkert hraðann hjá fólki?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf Nariur » Lau 25. Feb 2023 17:06

Síminn er mjög næs. Það eina sem er að hjá þeim er verðið. Maður fær alltaf mesta hraða sem tengingin býður upp á.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf audiophile » Lau 25. Feb 2023 19:19

Hef verið hjá Vodafone með ljósleiðara í rúmlega 10 ár og aldrei neitt vesen. Alltaf fullur hraði. Hef svosem alveg íhugað að prófa annan aðila en eins og einhver sagði "If it ain't broke, don't fix it."


Have spacesuit. Will travel.


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf wicket » Lau 25. Feb 2023 21:11

Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit.

Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn.



Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf kjartann » Lau 25. Feb 2023 22:05

wicket skrifaði:Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit.

Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn.


Ég veit ekki of mikið um hvernig GR tengingarnar virka, er ekki með eina sjálfur enn því miður, en er þetta ekki í rauninni bara stofnnet sem gerir þjónustuaðilum kleift að tengja sitt core við viðskiptavini?

https://bgp.tools/as/31441#prefixes

Einn /18 prefix er væntanlega ekki nóg fyrir allar þær byggingar tengdar inn á GPON kerfi GR þannig að ég býst við því að þjónusta frá t.d. Nova fari yfir þeirra transit (https://bgp.tools/as/44735 hér má sjá að þeir kaupa utanlandstengingar frá stórum fyrirtækum eins og Arelion & Level3). Þá myndi ég búast við að hraði gæti verið breytilegur eftir þjónustuaðila.
Svo er hraðinn sem maður fær á Speedtest náttúrulega bara til þess að skoða hvort að pípan sem að þú færð sé nógu stór, þ.e.a.s. þessir Speedtest servers eru oftast hýstir af þjónustuaðilanum þínum eða öðrum þjónustuaðila sem þinn þjónustuaðili er etv. beintengdur við í gegnum RIX eða Múlastöð. Semsagt "hraðinn" sem maður fær getur breyst eftir því að hvort sé verið að horfa á Netflix eða YouTube, til dæmis.

Þið afsakið vonandi þetta "over-explaining" hjá mér ég á erfitt með að sleppa því, ég er viss um að margir hérna þurfa ekki svona fyrirlestur :japsmile



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf BugsyB » Sun 26. Feb 2023 20:50

ef þú ert að pæla fá þér lvie tv - þá ekki vodafone - þeir eru mjög góðir í að valda því að það bufferar allt saman.


Símvirki.

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf pattzi » Mán 27. Feb 2023 04:03

BugsyB skrifaði:ef þú ert að pæla fá þér lvie tv - þá ekki vodafone - þeir eru mjög góðir í að valda því að það bufferar allt saman.



Sammála fór í Nova útaf buffering sem ég hélt að væri veitan sjálf... oneiptv minnir að það heiti ,en helduru ekki að buffering hafi hætt eftir að ég fór úr Vodafone í Nova

Prófaði vpn hjá voda og var aðeins betra en mikið betra hjá nova og án vpn meirasegja
Síðast breytt af pattzi á Mán 27. Feb 2023 04:04, breytt samtals 1 sinni.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf JReykdal » Mið 01. Mar 2023 15:27

kjartann skrifaði:
wicket skrifaði:Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit.

Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn.


Ég veit ekki of mikið um hvernig GR tengingarnar virka, er ekki með eina sjálfur enn því miður, en er þetta ekki í rauninni bara stofnnet sem gerir þjónustuaðilum kleift að tengja sitt core við viðskiptavini?

https://bgp.tools/as/31441#prefixes

Einn /18 prefix er væntanlega ekki nóg fyrir allar þær byggingar tengdar inn á GPON kerfi GR þannig að ég býst við því að þjónusta frá t.d. Nova fari yfir þeirra transit (https://bgp.tools/as/44735 hér má sjá að þeir kaupa utanlandstengingar frá stórum fyrirtækum eins og Arelion & Level3). Þá myndi ég búast við að hraði gæti verið breytilegur eftir þjónustuaðila.
Svo er hraðinn sem maður fær á Speedtest náttúrulega bara til þess að skoða hvort að pípan sem að þú færð sé nógu stór, þ.e.a.s. þessir Speedtest servers eru oftast hýstir af þjónustuaðilanum þínum eða öðrum þjónustuaðila sem þinn þjónustuaðili er etv. beintengdur við í gegnum RIX eða Múlastöð. Semsagt "hraðinn" sem maður fær getur breyst eftir því að hvort sé verið að horfa á Netflix eða YouTube, til dæmis.

Þið afsakið vonandi þetta "over-explaining" hjá mér ég á erfitt með að sleppa því, ég er viss um að margir hérna þurfa ekki svona fyrirlestur :japsmile


GR er ekki að nota GPON er það?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf kjartanbj » Mið 01. Mar 2023 19:42

JReykdal skrifaði:
kjartann skrifaði:
wicket skrifaði:Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit.

Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn.


Ég veit ekki of mikið um hvernig GR tengingarnar virka, er ekki með eina sjálfur enn því miður, en er þetta ekki í rauninni bara stofnnet sem gerir þjónustuaðilum kleift að tengja sitt core við viðskiptavini?

https://bgp.tools/as/31441#prefixes

Einn /18 prefix er væntanlega ekki nóg fyrir allar þær byggingar tengdar inn á GPON kerfi GR þannig að ég býst við því að þjónusta frá t.d. Nova fari yfir þeirra transit (https://bgp.tools/as/44735 hér má sjá að þeir kaupa utanlandstengingar frá stórum fyrirtækum eins og Arelion & Level3). Þá myndi ég búast við að hraði gæti verið breytilegur eftir þjónustuaðila.
Svo er hraðinn sem maður fær á Speedtest náttúrulega bara til þess að skoða hvort að pípan sem að þú færð sé nógu stór, þ.e.a.s. þessir Speedtest servers eru oftast hýstir af þjónustuaðilanum þínum eða öðrum þjónustuaðila sem þinn þjónustuaðili er etv. beintengdur við í gegnum RIX eða Múlastöð. Semsagt "hraðinn" sem maður fær getur breyst eftir því að hvort sé verið að horfa á Netflix eða YouTube, til dæmis.

Þið afsakið vonandi þetta "over-explaining" hjá mér ég á erfitt með að sleppa því, ég er viss um að margir hérna þurfa ekki svona fyrirlestur :japsmile


GR er ekki að nota GPON er það?


Nei þeir eru ekki á GPON.



Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf kjartann » Fös 03. Mar 2023 17:56

kjartanbj skrifaði:
JReykdal skrifaði:
kjartann skrifaði:
wicket skrifaði:Auglýsa ekki hraða því þú færð bara mesta mögulega hraða. Ef ljós færðu gíg, ef VDSL færðu 100mbit.

Þar sem allir ISPar eru að veita net yfir sömu kerfin er hraðinn alltaf sá sami þannig að þetta snýst bara um gagnamagn.


Ég veit ekki of mikið um hvernig GR tengingarnar virka, er ekki með eina sjálfur enn því miður, en er þetta ekki í rauninni bara stofnnet sem gerir þjónustuaðilum kleift að tengja sitt core við viðskiptavini?

https://bgp.tools/as/31441#prefixes

Einn /18 prefix er væntanlega ekki nóg fyrir allar þær byggingar tengdar inn á GPON kerfi GR þannig að ég býst við því að þjónusta frá t.d. Nova fari yfir þeirra transit (https://bgp.tools/as/44735 hér má sjá að þeir kaupa utanlandstengingar frá stórum fyrirtækum eins og Arelion & Level3). Þá myndi ég búast við að hraði gæti verið breytilegur eftir þjónustuaðila.
Svo er hraðinn sem maður fær á Speedtest náttúrulega bara til þess að skoða hvort að pípan sem að þú færð sé nógu stór, þ.e.a.s. þessir Speedtest servers eru oftast hýstir af þjónustuaðilanum þínum eða öðrum þjónustuaðila sem þinn þjónustuaðili er etv. beintengdur við í gegnum RIX eða Múlastöð. Semsagt "hraðinn" sem maður fær getur breyst eftir því að hvort sé verið að horfa á Netflix eða YouTube, til dæmis.

Þið afsakið vonandi þetta "over-explaining" hjá mér ég á erfitt með að sleppa því, ég er viss um að margir hérna þurfa ekki svona fyrirlestur :japsmile


GR er ekki að nota GPON er það?


Nei þeir eru ekki á GPON.


Af einhverjum ástæðum hafði ég sannfært sjálfan mig um að þeir væru á GPON... Etv. heyrði ég þetta frá einhverjum. Nú þarf ég að rannsaka...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf Nariur » Mán 06. Mar 2023 09:45

kjartann skrifaði:
Af einhverjum ástæðum hafði ég sannfært sjálfan mig um að þeir væru á GPON... Etv. heyrði ég þetta frá einhverjum. Nú þarf ég að rannsaka...


Míla er á GPON, ekki GR.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf Skari » Mán 06. Mar 2023 12:42

Er það þá rétt skilið hjá mér að það sé betra að vera hjá Símanum ef maður er með IPTV?



Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf L0ftur » Mán 06. Mar 2023 21:43

Síminn allan daginn


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Pósturaf JReykdal » Þri 07. Mar 2023 12:22

Skari skrifaði:Er það þá rétt skilið hjá mér að það sé betra að vera hjá Símanum ef maður er með IPTV?

Ætti ekki að vera nema síður sé.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.