afrita C drif yfir á nýjan disk


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Aimar » Þri 14. Feb 2023 19:30

sælir. ég er með of lítinn stýrisdisk.
buinn að kauða annan.

hvaða forrit hafið þið notað við að bua til iso image og afrita yfir a nyja diskinn sem verður siðan notaður sem styrisdiskur.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Hizzman » Þri 14. Feb 2023 20:52

ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Fennimar002 » Þri 14. Feb 2023 21:41

Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.


Besta forritið sem ég hef notað er macrium reflect. Mæli með því.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Aimar » Þri 14. Feb 2023 22:14

Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.

ég hef notað 2 forrit og hvorugt hefur tekist að afrita rétt. vildi bara fá reynslusögur. takk fyrir þessa abendingu.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Oddy » Þri 14. Feb 2023 22:19

Samsung Magician hefur hjálpað mér, clone and data migration.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf kornelius » Þri 14. Feb 2023 22:23

Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.

https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/

DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress

K.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf gnarr » Þri 14. Feb 2023 23:35

kornelius skrifaði:Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.

https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/

DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress

K.


Ef þú ferð þessa leið, passaðu þá ROSALEGA vel að ruglast ekki á drifum, því að þá skrifarðu yfir gögnin þín með því sem er á tóma disknum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Aimar » Mið 15. Feb 2023 08:01

kornelius skrifaði:Þetta er alveg öruggt því það coperar diskinn sector by sector - skiptir engu hvaða filesystem er á disknum - hef oft notað þetta.
Eina sem er krafist er að diskurinn sem á að kopera á sé stærri en gamli diskurinn.

https://linuxhint.com/clone-disk-using-dd-linux/

DÆMI:
sudo dd if=/dev/sdb of=/dev/sdc status=progress

K.

ég er með windows 10.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf audiophile » Mið 15. Feb 2023 08:50

Bæði notað Clonezilla og Samsung forritið og ekkert vesen.


Have spacesuit. Will travel.


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf TheAdder » Mið 15. Feb 2023 10:27

Ég notaði fríu útgáfuna af þessu á sínum tíma þegar ég var að færa kerfið milli diska:
https://www.partitionwizard.com/free-pa ... nager.html


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf CendenZ » Mið 15. Feb 2023 11:29

Ég notaði norton ghost í svona 10 ár og svo núna í örugglega 5 ár hef ég notað clonezilla, mæli með clonezilla eins og audiophile skrifar :happy



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 15. Feb 2023 19:59

Samsung data migration tólið ef þau ert að versla þér stærri disk (Samsung disk).
macrium reflect er fínt og Clonezilla líka.


Just do IT
  √