Breyta bootdisk

Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Breyta bootdisk

Pósturaf Skippo » Sun 22. Jan 2023 17:52

Góðan daginn.

Ég er með sata ssd sem primary boot en langar að nota msata sem primary. Hvernig swappar maður stýrikerfinu á milli?


Ég er erfiður í umgengni

Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 335
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Breyta bootdisk

Pósturaf Fennimar002 » Sun 22. Jan 2023 19:17

Ef diskurinn sem þú vilt færa boot drive yfir á er tómur, þá geturu notað macrium reflect til að copy'a boot drive'ið.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

Höfundur
Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Re: Breyta bootdisk

Pósturaf Skippo » Sun 22. Jan 2023 20:32

Flott, takk ég skoða þetta.


Ég er erfiður í umgengni