Einhver sem getur bent mér á eitthvað einfalt og þæginlegt forrit, helst sem virkar á Mac líka, er með langa mp3 fæla sem ég þarf einfaldlega að klippa smá úr hér og þar.
Einhver sem veit um þæginlegt forrit sem helst helst er bara ætlað í þetta svo það sé sem einfaldast.
Forrit til að klippa mp3
Re: Forrit til að klippa mp3
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
Re: Forrit til að klippa mp3
Sammála fyrri ræðumönnum, Audacity er frítt, einfalt og gerir nákvæmlega það sem þú ert að leitast eftir og vel rúmlega það
Það er líka til fyrir windows, macos og linux.
Það er líka til fyrir windows, macos og linux.
Re: Forrit til að klippa mp3
Ef þú átt myndefni á mp4 eða öðru video-sniði þá mæli ég með Handbrake
https://handbrake.fr/
Tilgreinir byrjunarpunkt og endapunkt og forritið skrifar í aðra skrá og getur umbreytt í leiðinni.
https://handbrake.fr/
Tilgreinir byrjunarpunkt og endapunkt og forritið skrifar í aðra skrá og getur umbreytt í leiðinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að klippa mp3
GarageBand á mac virkar líka í þetta. Ég hef oft notað Audacity til að klippa saman lög fyrir dansatriði hjá dóttur minni. Fyrir síðustu sýningu gerði hún þetta sjálf í GarageBand og það virkaði amk ekki síðra en Audacity.
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár