Forrit til að klippa mp3


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Forrit til að klippa mp3

Pósturaf dedd10 » Fös 13. Jan 2023 13:59

Einhver sem getur bent mér á eitthvað einfalt og þæginlegt forrit, helst sem virkar á Mac líka, er með langa mp3 fæla sem ég þarf einfaldlega að klippa smá úr hér og þar.

Einhver sem veit um þæginlegt forrit sem helst helst er bara ætlað í þetta svo það sé sem einfaldast.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf TheAdder » Fös 13. Jan 2023 15:11



NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1019
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 13. Jan 2023 15:26

Audacity allan daginn:)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf oliuntitled » Fös 13. Jan 2023 15:44

Sammála fyrri ræðumönnum, Audacity er frítt, einfalt og gerir nákvæmlega það sem þú ert að leitast eftir og vel rúmlega það :)

Það er líka til fyrir windows, macos og linux.




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf vatr9 » Fös 13. Jan 2023 18:27

VLC Player ræður líka við þetta.
http://www.videolan.org/




dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf dreymandi » Fös 13. Jan 2023 22:32

hvað með til að klippa til t.d upptekið efni af youtube eða tv ?




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf vatr9 » Fös 13. Jan 2023 22:59

Ef þú átt myndefni á mp4 eða öðru video-sniði þá mæli ég með Handbrake
https://handbrake.fr/
Tilgreinir byrjunarpunkt og endapunkt og forritið skrifar í aðra skrá og getur umbreytt í leiðinni.




enypha
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að klippa mp3

Pósturaf enypha » Fös 13. Jan 2023 23:07

GarageBand á mac virkar líka í þetta. Ég hef oft notað Audacity til að klippa saman lög fyrir dansatriði hjá dóttur minni. Fyrir síðustu sýningu gerði hún þetta sjálf í GarageBand og það virkaði amk ekki síðra en Audacity.


x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár