Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf CendenZ » Sun 06. Nóv 2022 14:23

Sælir,
Er einhver hér sem er að taka ljósleiðara inn í unifi kerfi, t.d. dreammachine fyrir net og síma, og svo sjónvarp símans strauminn líka ?

Núverandi setup: Ég er með USG og cloudkey2 og er að taka inn ljósnetið inn í hús inn í routerinn frá símanum, svo fer tv straumurinn úr routernum í topboxið. Svo fer netið úr routernum inn í usg og þaðan dreift í tæki.

En ég er að fara uppfæra í dmpro se og langar að vita hvort ég geti sleppt routernum frá símanum en samt notað tv-strauminn. Annað option væri að taka einn straum úr ontunni í routerinn frá símanum og svo annan straum yfir í dm.

Væri til í að vita þetta nefnilega svo ég geti skipulagt framkvæmdina :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf AntiTrust » Sun 06. Nóv 2022 14:52

Er ekki búið að breyta því hvernig IPTV streymið er í dag hjá Símanum og þeir tengjast bara við router eins og hvert annað IP tæki?

Grunar að það sé ekkert VLAN tag á portum lengur þar sem hægt er að tengja myndlyklana með WiFi við routerinn.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf CendenZ » Sun 06. Nóv 2022 15:34

AntiTrust skrifaði:Er ekki búið að breyta því hvernig IPTV streymið er í dag hjá Símanum og þeir tengjast bara við router eins og hvert annað IP tæki?

Grunar að það sé ekkert VLAN tag á portum lengur þar sem hægt er að tengja myndlyklana með WiFi við routerinn.


Það eru bara engar upplýsingar um þetta, en méééést líklegt að þetta er eitthvað bridgeað. Það bara hlýtur að vera :-k
Verður annars voða gaman að taka þennan eina leik í quake eða cs á kvöldin og frúinn svissar milli 4k rásanna :mad1

annars eru þeir með rosalega góða þjónustu, fékk svona í emaili þegar ég setti upp usg "Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum routerum en þeim sem fást hjá okkur, vinsamlegast leitaðu til söluaðilans sem seldi þér usg....." Já, einmitt. Af því þeir eru með iptv stillingar símans plebbarnir ykkar
Síðast breytt af CendenZ á Sun 06. Nóv 2022 15:37, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf TheAdder » Sun 06. Nóv 2022 15:49

CendenZ skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Er ekki búið að breyta því hvernig IPTV streymið er í dag hjá Símanum og þeir tengjast bara við router eins og hvert annað IP tæki?

Grunar að það sé ekkert VLAN tag á portum lengur þar sem hægt er að tengja myndlyklana með WiFi við routerinn.


Það eru bara engar upplýsingar um þetta, en méééést líklegt að þetta er eitthvað bridgeað. Það bara hlýtur að vera :-k
Verður annars voða gaman að taka þennan eina leik í quake eða cs á kvöldin og frúinn svissar milli 4k rásanna :mad1

annars eru þeir með rosalega góða þjónustu, fékk svona í emaili þegar ég setti upp usg "Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum routerum en þeim sem fást hjá okkur, vinsamlegast leitaðu til söluaðilans sem seldi þér usg....." Já, einmitt. Af því þeir eru með iptv stillingar símans plebbarnir ykkar

Ég er ekki pottþéttur, en ég held þú getir fengið ontuna stillta, af Símanum, þannig að myndlykilinn tengist beint í hana. Og tengir svo usg/dm pro se í stað routers, átt að geta fengið login upplýsingarnar úr gamla routernum mögulega eða frá Símanum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf Oddy » Sun 06. Nóv 2022 16:05

Eg er með Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp. 1 útgangur úr Ontu fyrir net sem tengist í UDM Pro. 1 TV útgangur úr Ontu og svo heimasími úr Ontu. Síminn þarf að stilla Ontuna og "leyfa" manni að hafa eigin router.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf CendenZ » Sun 06. Nóv 2022 16:19

Oddy skrifaði:Eg er með Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp. 1 útgangur úr Ontu fyrir net sem tengist í UDM Pro. 1 TV útgangur úr Ontu og svo heimasími úr Ontu. Síminn þarf að stilla Ontuna og "leyfa" manni að hafa eigin router.


Já, mér finnst mjög líklegt að ontan verði með sér port fyrir iptv og síma. Það er þá gott að vita af því svo ég geti gert ráð fyrir því í patch panelnum ;)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf russi » Sun 06. Nóv 2022 17:17

CendenZ skrifaði:
annars eru þeir með rosalega góða þjónustu, fékk svona í emaili þegar ég setti upp usg "Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum routerum en þeim sem fást hjá okkur, vinsamlegast leitaðu til söluaðilans sem seldi þér usg....." Já, einmitt. Af því þeir eru með iptv stillingar símans plebbarnir ykkar


Þeir eru reyndar með þessar upplýsingar á netinu, líklega vissi sá sem svaraði ekki af því né svarið sjálft.

Googlaðu bara VLAN Síminn og þú færð svörin



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf Nariur » Mán 07. Nóv 2022 09:11

Ég þykist muna að það sé einhver hérna með ljósleiðarann beint í SFP á DreamMachine Pro. Hjá Símanum.

Edit: Það var Cascade í þessum þræði. viewtopic.php?t=89364
Síðast breytt af Nariur á Mán 07. Nóv 2022 09:14, breytt samtals 2 sinnum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf CendenZ » Mán 07. Nóv 2022 09:31

Nariur skrifaði:Ég þykist muna að það sé einhver hérna með ljósleiðarann beint í SFP á DreamMachine Pro. Hjá Símanum.

Edit: Það var Cascade í þessum þræði. viewtopic.php?t=89364



whuaaaat :!: :P



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf BugsyB » Þri 08. Nóv 2022 00:00

Getur víst bara tekið 1 vlan inn á Unifi routerum - ég leysi þetta bara með switch - tek tv frá porti 2,3 eða 4 úr ontu á vlan9 og deili því þannig og er svo með 5porta flex unifi switch þar sem tv á að vera og deili vlan9 út á porti5 þar sem ml á að vera


Símvirki.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf GullMoli » Þri 08. Nóv 2022 08:21

Ég var einmitt að senda fyrirspurn á Hringdu hvort >1 Gb/s tengingar yrðu í boði á næstunni þar sem UDM SE getur tekið inn 2.5 - 10Gb.

Það virðist ekki vera á dagskrá strax, amk ekki fyrr en Gagnveitan/Mílan uppfæri sín box til að styðja frekari hraða og þá munu Hringdu uppfæra sinn búnað (skv svari frá þjónustuveri).


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf oliuntitled » Þri 08. Nóv 2022 11:28

GullMoli skrifaði:Ég var einmitt að senda fyrirspurn á Hringdu hvort >1 Gb/s tengingar yrðu í boði á næstunni þar sem UDM SE getur tekið inn 2.5 - 10Gb.

Það virðist ekki vera á dagskrá strax, amk ekki fyrr en Gagnveitan/Mílan uppfæri sín box til að styðja frekari hraða og þá munu Hringdu uppfæra sinn búnað (skv svari frá þjónustuveri).


Þessar tengingar koma ekki á almennann markað fyrren markaðsþörfin verður meiri fyrir því.
Fyrirtækin eru ekki einu sinni búin að klára fyrsta wave af ljósvæðingu þannig að ég hugsa að markaðsþörfin sé ekki hrikalega stór atm.




subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf subgolf » Þri 08. Nóv 2022 19:44

Sælir.

Til að tengja hvaða router sem er við Símann að þá þarf að setja vlan 4 fyrir internet og vlan 3 fyrir tv.

Eini munurinn á GPON og Gagnaveitunni er að þú þarf að fá símann til að setja mac addressuna á routernum þínum inní GR boxið en það þarf ekkert svolleiss í GPON...

edit:
Á GR boxinu að þá þarftu að tengjast í port 2 með eigin router.
Síðast breytt af subgolf á Þri 08. Nóv 2022 19:45, breytt samtals 1 sinni.




subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf subgolf » Þri 08. Nóv 2022 19:52

Hvað varðar að setja fíberinn beint í routerinn með sfp að þá er hægt að nota Nokia G-010S-A SFP ontu, held að Míla skaffi mönnum svoleiðis ef þess er óskað.

Þá losnar þú alveg við stóru ontuna.

Hef ekkert verið að nota voip þannig að ég er ekki viss hvernig á að rigga því upp í gegnum júnífæ en gæti komist að því ef menn hafa áhuga á því :)



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf CendenZ » Mið 09. Nóv 2022 10:12

subgolf skrifaði:Hvað varðar að setja fíberinn beint í routerinn með sfp að þá er hægt að nota Nokia G-010S-A SFP ontu, held að Míla skaffi mönnum svoleiðis ef þess er óskað.

Þá losnar þú alveg við stóru ontuna.

Hef ekkert verið að nota voip þannig að ég er ekki viss hvernig á að rigga því upp í gegnum júnífæ en gæti komist að því ef menn hafa áhuga á því :)


Það væri allt í lagi að komast að því, það væri náttúrulega þægilegra að fá ljósleiðarann beint í dreammachineið. Maður myndi bara opna laptop tengdan inn á unifi osið og leyfa uppsetningaraðilanum að gera þetta on the fly. Það tekur eflaust ekkert lengri tíma en að festa ontuna við steyptan vegg. Ég nota annars ekki heimasíma og hef ekki gert það í 4 ár, en gott að hafa það option að þetta er klárt þegar unifi phone touch kemur ;)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf russi » Mið 09. Nóv 2022 10:21

subgolf skrifaði:
Hef ekkert verið að nota voip þannig að ég er ekki viss hvernig á að rigga því upp í gegnum júnífæ en gæti komist að því ef menn hafa áhuga á því :)

VOIP er á VLAN5 á Priority 5 hjá Símanum. Ef þú tengist svo SIP-gáttinni þeirra þarf að hafa eftirfarandi í huga:
SIP URI: Símanúmer
Username: Línunúmer
Password: Lykilorð
Registrar: heimasiminn.siminn.is
Registrar port: 5060
Proxy: 10.0.0.10
Proxy port: 5060
Síðast breytt af russi á Mið 09. Nóv 2022 10:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf Halli25 » Fim 17. Nóv 2022 12:00

afhverju að vera með þetta vesen að vera með afruglara og fara ekki bara í apple tv og android tv box? :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf GullMoli » Fim 17. Nóv 2022 12:14

Halli25 skrifaði:afhverju að vera með þetta vesen að vera með afruglara og fara ekki bara í apple tv og android tv box? :)


Foreldrar mínir eru alveg að fara skipta aftur yfir í afruglara frá Apple TV þar sem að RÚV appið er gjörsamlega að gera upp á bak.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf appel » Fim 17. Nóv 2022 12:39

GullMoli skrifaði:
Halli25 skrifaði:afhverju að vera með þetta vesen að vera með afruglara og fara ekki bara í apple tv og android tv box? :)


Foreldrar mínir eru alveg að fara skipta aftur yfir í afruglara frá Apple TV þar sem að RÚV appið er gjörsamlega að gera upp á bak.


Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.


*-*

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf russi » Fim 17. Nóv 2022 13:03

appel skrifaði:
Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.


Er búið að breyta skráningarferlinu?
Síðast þegar ég skoðaði þetta á AppleTV, sem er MJÖÖGGG langt síðan, þá þurfti að hafa afruglara á bakvið



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf appel » Fim 17. Nóv 2022 13:06

russi skrifaði:
appel skrifaði:
Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.


Er búið að breyta skráningarferlinu?
Síðast þegar ég skoðaði þetta á AppleTV, sem er MJÖÖGGG langt síðan, þá þurfti að hafa afruglara á bakvið

Þarft ekki lengur "afruglara". Getur innskráð þig bara með rafrænum skilríkjum. Getur búið til notandann á sjonvarp.siminn.is


*-*


Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf Starman » Fim 17. Nóv 2022 17:38

subgolf skrifaði:Eini munurinn á GPON og Gagnaveitunni er að þú þarf að fá símann til að setja mac addressuna á routernum þínum inní GR boxið en það þarf ekkert svolleiss í GPON...
.

MAC address cloning, búinn að fara í gegnum 3-4 router-a á síðastliðnum 15 árum , nota bara alltaf sömu MAC addressuna :)
Var núna siðast að svissa yfir í Edgerouter 4, ekkert mál , þarf aldrei að tala við support enda er maður oft að gaufa í þessu seint um kvöld þegar allt er lokað.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf Steini B » Fim 17. Nóv 2022 18:48

appel skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Halli25 skrifaði:afhverju að vera með þetta vesen að vera með afruglara og fara ekki bara í apple tv og android tv box? :)


Foreldrar mínir eru alveg að fara skipta aftur yfir í afruglara frá Apple TV þar sem að RÚV appið er gjörsamlega að gera upp á bak.


Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.

Eitt það versta app sem ég hef notað
Fékk það enganveginn til að virka í apple tv, kom bara svört mynd, svo var það alltaf að krassa í öllum android tækjum.
Stöð2 appið virkar mikið betur, en langbestir eru samt alltaf myndlyklarnir, sem manni langar samt að losna við.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf appel » Fim 17. Nóv 2022 19:10

Steini B skrifaði:
appel skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Halli25 skrifaði:afhverju að vera með þetta vesen að vera með afruglara og fara ekki bara í apple tv og android tv box? :)


Foreldrar mínir eru alveg að fara skipta aftur yfir í afruglara frá Apple TV þar sem að RÚV appið er gjörsamlega að gera upp á bak.


Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.

Eitt það versta app sem ég hef notað
Fékk það enganveginn til að virka í apple tv, kom bara svört mynd, svo var það alltaf að krassa í öllum android tækjum.
Stöð2 appið virkar mikið betur, en langbestir eru samt alltaf myndlyklarnir, sem manni langar samt að losna við.

Þetta hefur nú batnað mikið, hefur verið hert á þessu.


*-*

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Pósturaf Steini B » Fim 17. Nóv 2022 20:40

appel skrifaði:
Steini B skrifaði:
appel skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Halli25 skrifaði:afhverju að vera með þetta vesen að vera með afruglara og fara ekki bara í apple tv og android tv box? :)


Foreldrar mínir eru alveg að fara skipta aftur yfir í afruglara frá Apple TV þar sem að RÚV appið er gjörsamlega að gera upp á bak.


Sjónvarp Símans er til fyrir Apple TV og Android TV - FYI.

Eitt það versta app sem ég hef notað
Fékk það enganveginn til að virka í apple tv, kom bara svört mynd, svo var það alltaf að krassa í öllum android tækjum.
Stöð2 appið virkar mikið betur, en langbestir eru samt alltaf myndlyklarnir, sem manni langar samt að losna við.

Þetta hefur nú batnað mikið, hefur verið hert á þessu.

Síðan í sumar?
Ekki veitir af, 1.7 í einkun í Android Play Store :lol: