Að prófa Linux distro?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
- Reputation: 149
- Staða: Ótengdur
Að prófa Linux distro?
Ég er er með tölvu sem mig langar að prufa nokkur distro á. Hvernig er best að gera? Vil helst ekki brenna cd fyrir hvert þeirra. Get ég verið með eitthvert live-boot media sem leyfir mér að velja distro sem innstallast sem download?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Kannski ekki alveg það sem þú ert að leita af
https://rufus.ie/en/ en svona næst því
https://rufus.ie/en/ en svona næst því
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Ef þú átt nokkra tóma USB lykla þá geturðu notað Rufus forritið til að "brenna" iso skránna á usb lykilinn og keyrt Live CD þannig.
Mögulega gætirðu bútað(partition) drif niður og verið með live cd á hverjum bút ?
Mögulega gætirðu bútað(partition) drif niður og verið með live cd á hverjum bút ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Ég nota allavegana Ventoy til að vera með nokkrar ISO skrár aðgengilegar á USB lykli til að boota upp af.
Ubuntu, Kali Linux, Tails, Clonezilla, Hirensbootcd,memtest86, Windows 10 og Windows 11.
https://www.ventoy.net/en/download.html
Getur skoðað youtube hvernig þú setur Ventoy upp.
Ubuntu, Kali Linux, Tails, Clonezilla, Hirensbootcd,memtest86, Windows 10 og Windows 11.
https://www.ventoy.net/en/download.html
Getur skoðað youtube hvernig þú setur Ventoy upp.
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Ventoy er málið. Er með hrúgu af distro'um og windows iso'um á USB lykli.
Ég mæli frekar með að slökkva á secure boot heldur en að fara í gegnum secure boot vesenið fyrir windows og ubuntu uppsetningar.
Ég mæli frekar með að slökkva á secure boot heldur en að fara í gegnum secure boot vesenið fyrir windows og ubuntu uppsetningar.
"Give what you can, take what you need."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Smá viðbót: Komst að þeirri niðurstöðu SanDisk Extreme PRO usb lykill væri málið fyrir mínar þarfir þegar ég var að skoða usb lykla um daginn.
Fínasti skrif og leshraði og fer ekki of mikið fyrir græjunni, fullkominn í svona stúss.
https://www.computer.is/is/product/minnislykill-sandisk-usb31-128gb-extreme-pro
Fínasti skrif og leshraði og fer ekki of mikið fyrir græjunni, fullkominn í svona stúss.
https://www.computer.is/is/product/minnislykill-sandisk-usb31-128gb-extreme-pro
Just do IT
√
√
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Hjaltiatla skrifaði:Smá viðbót: Komst að þeirri niðurstöðu SanDisk Extreme PRO usb lykill væri málið fyrir mínar þarfir þegar ég var að skoða usb lykla um daginn.
Fínasti skrif og leshraði og fer ekki of mikið fyrir græjunni, fullkominn í svona stúss.
https://www.computer.is/is/product/minnislykill-sandisk-usb31-128gb-extreme-pro
Svo er það þessi fyrir þá sem vilja geta uppfært úr 1996 árgerðinni af tengi https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=28197
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Að prófa Linux distro?
Það er svolítið magnað að horfa upp á það hvernig umræður breytast úr því sem var lagt upp með í það að vera sölumenska.
Höfundur spyr:
"Ég er er með tölvu sem mig langar að prufa nokkur distro á. Hvernig er best að gera? Vil helst ekki brenna cd fyrir hvert þeirra. Get ég verið með eitthvert live-boot media sem leyfir mér að velja distro sem innstallast sem download?
"
Svo koma góð ráð frá „Vökturum“ um það hvað sé best að nota og er talað um að USB sé best til ræsingar, og að Ventoy sem er frjáls hugbúnaður uppfylli það sem höfundur er að biðja um og a.m.k. 3 aðilar sammála um það og styðja.
Síðan koma tvö auka innslög um einhverja sölumennsku um eitthvað sem kallast hraði og eða nýrri USB drif sem hefur ekkert með það sem höfundur er að spyrja um.
Mín 2 cent.
K.
Höfundur spyr:
"Ég er er með tölvu sem mig langar að prufa nokkur distro á. Hvernig er best að gera? Vil helst ekki brenna cd fyrir hvert þeirra. Get ég verið með eitthvert live-boot media sem leyfir mér að velja distro sem innstallast sem download?
"
Svo koma góð ráð frá „Vökturum“ um það hvað sé best að nota og er talað um að USB sé best til ræsingar, og að Ventoy sem er frjáls hugbúnaður uppfylli það sem höfundur er að biðja um og a.m.k. 3 aðilar sammála um það og styðja.
Síðan koma tvö auka innslög um einhverja sölumennsku um eitthvað sem kallast hraði og eða nýrri USB drif sem hefur ekkert með það sem höfundur er að spyrja um.
Mín 2 cent.
K.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Að prófa Linux distro?
kornelius skrifaði:Það er svolítið magnað að horfa upp á það hvernig umræður breytast úr því sem var lagt upp með í það að vera sölumenska.
Höfundur spyr:
"Ég er er með tölvu sem mig langar að prufa nokkur distro á. Hvernig er best að gera? Vil helst ekki brenna cd fyrir hvert þeirra. Get ég verið með eitthvert live-boot media sem leyfir mér að velja distro sem innstallast sem download?
"
Svo koma góð ráð frá „Vökturum“ um það hvað sé best að nota og er talað um að USB sé best til ræsingar, og að Ventoy sem er frjáls hugbúnaður uppfylli það sem höfundur er að biðja um og a.m.k. 3 aðilar sammála um það og styðja.
Síðan koma tvö auka innslög um einhverja sölumennsku um eitthvað sem kallast hraði og eða nýrri USB drif sem hefur ekkert með það sem höfundur er að spyrja um.
Mín 2 cent.
K.
Mér finnst þetta alveg lögleg umræða. Dæmi hérna er kauði að pæla í svipuðu á r/sysadmin (hann er meira segja frá RVK) og það kemur fram í umræðunni græjur sem gætu hentað.
https://www.reddit.com/r/sysadmin/comments/xhbd30/whats_your_goto_usb_stick_for_windows/
Just do IT
√
√
Re: Að prófa Linux distro?
Hjaltiatla skrifaði:kornelius skrifaði:Það er svolítið magnað að horfa upp á það hvernig umræður breytast úr því sem var lagt upp með í það að vera sölumenska.
Höfundur spyr:
"Ég er er með tölvu sem mig langar að prufa nokkur distro á. Hvernig er best að gera? Vil helst ekki brenna cd fyrir hvert þeirra. Get ég verið með eitthvert live-boot media sem leyfir mér að velja distro sem innstallast sem download?
"
Svo koma góð ráð frá „Vökturum“ um það hvað sé best að nota og er talað um að USB sé best til ræsingar, og að Ventoy sem er frjáls hugbúnaður uppfylli það sem höfundur er að biðja um og a.m.k. 3 aðilar sammála um það og styðja.
Síðan koma tvö auka innslög um einhverja sölumennsku um eitthvað sem kallast hraði og eða nýrri USB drif sem hefur ekkert með það sem höfundur er að spyrja um.
Mín 2 cent.
K.
Mér finnst þetta alveg lögleg umræða. Dæmi hérna er kauði að pæla í svipuðu á r/sysadmin (hann er meira segja frá RVK) og það kemur fram í umræðunni græjur sem gætu hentað.
https://www.reddit.com/r/sysadmin/comments/xhbd30/whats_your_goto_usb_stick_for_windows/
Er alls ekki að segja að þetta sé það versta sem við höfum séð hér á vaktinni, en stundum er svo gjörsamlega verið að breyta uppruna umræðna.
Vildi bara benda „Vökturum“ á að þetta er allt of oft málið.
K.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Að prófa Linux distro?
Viktor skrifaði:https://www.urbandictionary.com/define.php?term=salty
Með þessari færslu ertu nákvæmlega að gera það sem ég er að gagnrýna - að breyta uppruna á umræðu.
K.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Öll helstu distro í dag er hægt að setja upp af usb lykli á nýrri tölvum. Notar bara rétt forrit til þess að setja upp uppsetningarforritið á usb lykilinn.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
kornelius skrifaði:Viktor skrifaði:https://www.urbandictionary.com/define.php?term=salty
Með þessari færslu ertu nákvæmlega að gera það sem ég er að gagnrýna - að breyta uppruna á umræðu.
K.
- Viðhengi
-
- 1F6170A7-331C-4E33-8789-CB6755F5AD00.jpeg (62.26 KiB) Skoðað 2533 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Að prófa Linux distro?
Ég bað son minn sem er 17 ára að skoða þennan þráð og segja mér hvað honum fyndist um hann.
Hann renndi yfir þráðinn og spurði mig síðan hvað þessi Viktor væri eiginlega gamall?
ég sagði honum að ég vissi það ekki.
Síðan spurði hann mig af hverju hans nafn væri rauðlitað og tjáði ég honum að það þýddi að hann væri stjórnandi með admin réttindi.
Þá skellli hló hann og sagði sem svo "ertu ekki örugglega að jóka"?
Nei ég er ekki grínast með þetta sagði ég en spurði jafnframt afhverju heldurðu það?
Þá sagði hann orðrétt:
„Sá sem talar og hagar sér svona getur í mestalagi verið svona u.þ.b. 12-15 ára gamall“
K.
Hann renndi yfir þráðinn og spurði mig síðan hvað þessi Viktor væri eiginlega gamall?
ég sagði honum að ég vissi það ekki.
Síðan spurði hann mig af hverju hans nafn væri rauðlitað og tjáði ég honum að það þýddi að hann væri stjórnandi með admin réttindi.
Þá skellli hló hann og sagði sem svo "ertu ekki örugglega að jóka"?
Nei ég er ekki grínast með þetta sagði ég en spurði jafnframt afhverju heldurðu það?
Þá sagði hann orðrétt:
„Sá sem talar og hagar sér svona getur í mestalagi verið svona u.þ.b. 12-15 ára gamall“
K.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
- Viðhengi
-
- 7515B44F-E367-4766-932B-B2A9AE65BD44.jpeg (48.08 KiB) Skoðað 2385 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
- Reputation: 149
- Staða: Ótengdur
Re: Að prófa Linux distro?
Hér er reyndar það flottasta sem ég hef fundið í þessu samhengi! Swiss-army-flakkari.
http://en.iodd.kr/wiki/index.php/Main_Page
http://en.iodd.kr/wiki/index.php/Main_Page