sælir.
er með AmpliFi HD WiFi Router router. er hjá simanum sem fær tæplega 1gb ping í routerinn.
buinn að update router.
ég hins vegar fæ bara 400 á speedtest . bæði á lan og wifi. sömu tölur.
tengist wifi beint, ekki mesh.
er einhver stilling sem eg gæti hafað klúðarað eða er router gallaður?
fæ 1gb á speedtest í húsinu við hliðina.
AmpliFi HD WiFi Router lélegt net vantar hraða.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
AmpliFi HD WiFi Router lélegt net vantar hraða.
Síðast breytt af Aimar á Þri 27. Sep 2022 22:16, breytt samtals 2 sinnum.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: AmpliFi HD WiFi Router lélegt net vantar hraða.
Er þessi Amplifi router nokkuð tengdur í gegnum annan router?
Síðast breytt af johnnyblaze á Mið 28. Sep 2022 11:25, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Tengdur
Re: AmpliFi HD WiFi Router lélegt net vantar hraða.
Ja búinn að prufa nat flipann enginn munur. Nei ekki auka router
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz