Var að flytja í bílskúrsíbúð og hraðin er alveg hræðilegur.
50-70 Mbps á ljósleiðara sem er beintengdur.
Vodafone talar um algengan hraða á spurt og svarað 40-45MB/s(320Mbps) sem er hvergi nálægt 1000Mbps.
Ég hef aldrei verið hjá Vodafone en er þetta alltaf búið að vera svona lélegt hjá þeim?
Vodafone ljósleiðari
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Vodafone ljósleiðari
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone ljósleiðari
Ég var hjá Vodafone í mörg ár og náði alltaf max hraða sem tengingin bauð uppá hverju sinni. 100mbit/s fyrst, svo 500mbit/s og loks 1gbit/s.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vodafone ljósleiðari
Ég hef verið hjá Vodafone í 10 ár með ljósleiðara á tveimur mismunandi stöðum og alltaf verið með Max hraða og aldrei neitt vesen.
Hljómar eins og eitthvað sé ekki að virka rétt.
Hljómar eins og eitthvað sé ekki að virka rétt.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Vodafone ljósleiðari
Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið?
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?
Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?
Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone ljósleiðari
Vaktari skrifaði:Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið?
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?
Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti
HG659 Router. Í stillingum fæ ég bara ethernet 100 Mbps full. Las einhverstaðar að þetta væri algengt vandamál hjá þessum router. En ekki viss leigusalin er í útlöndum en er beintendur við routerinn. Skrifaði þetta áður en ég sá LAN stillinguna á routernum.
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone ljósleiðari
brain skrifaði:Snúran bara 100 mbps ?
5e cat þannig nei finnst ólíklegt. Þarf að kikja á morgun hvaða snúra er úr ljósleiðara boxinu takk fyrir þessa ábendingu.
10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone ljósleiðari
trusterr skrifaði:brain skrifaði:Snúran bara 100 mbps ?
5e cat þannig nei finnst ólíklegt. Þarf að kikja á morgun hvaða snúra er úr ljósleiðara boxinu takk fyrir þessa ábendingu.
Gæti verið ónýt snúra t.d ekki solid tenging á öllum pörum. Til að ná 1gbit link þurfa öll 4 pörin í kaplinum að vera tengd, en hægt er að ná 100mbit með aðeins 2 pör tengd.
Re: Vodafone ljósleiðari
trusterr skrifaði:Vaktari skrifaði:Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið?
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?
Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti
HG659 Router. Í stillingum fæ ég bara ethernet 100 Mbps full. Las einhverstaðar að þetta væri algengt vandamál hjá þessum router. En ekki viss leigusalin er í útlöndum en er beintendur við routerinn. Skrifaði þetta áður en ég sá LAN stillinguna á routernum.
Myndi klárlega fá þessum router skipt út fyrir nýja huawei sem er kominn hjá vodafone
Prufa einnig aðra snúru ef hægt eða þá allavega kapaltesta lögnina hvort öll 4 pörin séu ekki að skila sér og pass að ef þetta er ekki gegnum innanhúslögn að þú sért ekki með bara 2 para snúru
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |