Vodafone ljósleiðari


Höfundur
trusterr
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Vodafone ljósleiðari

Pósturaf trusterr » Fös 12. Ágú 2022 18:44

Var að flytja í bílskúrsíbúð og hraðin er alveg hræðilegur.
50-70 Mbps á ljósleiðara sem er beintengdur.

Vodafone talar um algengan hraða á spurt og svarað 40-45MB/s(320Mbps) sem er hvergi nálægt 1000Mbps.

Ég hef aldrei verið hjá Vodafone en er þetta alltaf búið að vera svona lélegt hjá þeim?


10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( :thumbsd ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf hagur » Fös 12. Ágú 2022 19:27

Ég var hjá Vodafone í mörg ár og náði alltaf max hraða sem tengingin bauð uppá hverju sinni. 100mbit/s fyrst, svo 500mbit/s og loks 1gbit/s.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf audiophile » Fös 12. Ágú 2022 20:01

Ég hef verið hjá Vodafone í 10 ár með ljósleiðara á tveimur mismunandi stöðum og alltaf verið með Max hraða og aldrei neitt vesen.

Hljómar eins og eitthvað sé ekki að virka rétt.


Have spacesuit. Will travel.


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf Vaktari » Fös 12. Ágú 2022 20:28

Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið?
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?

Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Höfundur
trusterr
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf trusterr » Fös 12. Ágú 2022 22:05

Vaktari skrifaði:Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið?
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?

Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti



HG659 Router. Í stillingum fæ ég bara ethernet 100 Mbps full. Las einhverstaðar að þetta væri algengt vandamál hjá þessum router. En ekki viss leigusalin er í útlöndum en er beintendur við routerinn. Skrifaði þetta áður en ég sá LAN stillinguna á routernum.


10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( :thumbsd ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf brain » Fös 12. Ágú 2022 22:12

Snúran bara 100 mbps ?




Höfundur
trusterr
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf trusterr » Fös 12. Ágú 2022 22:27

brain skrifaði:Snúran bara 100 mbps ?


5e cat þannig nei finnst ólíklegt. Þarf að kikja á morgun hvaða snúra er úr ljósleiðara boxinu takk fyrir þessa ábendingu.


10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( :thumbsd ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf hagur » Fös 12. Ágú 2022 23:19

trusterr skrifaði:
brain skrifaði:Snúran bara 100 mbps ?


5e cat þannig nei finnst ólíklegt. Þarf að kikja á morgun hvaða snúra er úr ljósleiðara boxinu takk fyrir þessa ábendingu.


Gæti verið ónýt snúra t.d ekki solid tenging á öllum pörum. Til að ná 1gbit link þurfa öll 4 pörin í kaplinum að vera tengd, en hægt er að ná 100mbit með aðeins 2 pör tengd.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone ljósleiðari

Pósturaf Vaktari » Lau 13. Ágú 2022 17:02

trusterr skrifaði:
Vaktari skrifaði:Ert þú þá sjálfur beintengdur i LL boxið?
Hvernig ljósleiðari er þetta?
GPON eða tenging frá GR(Ljósleiðaranum)
Hvernig router?
Ertu beintengdur við boxið?
Ertu á wifi?
Gæti verið að það sé vitlaus hraðaprófíll á tengingunni?

Hef wifi testað nýja huawei wifi 6 routerinn hjá þeim og fæ 900 og eitthvað á wifi á speedtesti



HG659 Router. Í stillingum fæ ég bara ethernet 100 Mbps full. Las einhverstaðar að þetta væri algengt vandamál hjá þessum router. En ekki viss leigusalin er í útlöndum en er beintendur við routerinn. Skrifaði þetta áður en ég sá LAN stillinguna á routernum.



Myndi klárlega fá þessum router skipt út fyrir nýja huawei sem er kominn hjá vodafone
Prufa einnig aðra snúru ef hægt eða þá allavega kapaltesta lögnina hvort öll 4 pörin séu ekki að skila sér og pass að ef þetta er ekki gegnum innanhúslögn að þú sért ekki með bara 2 para snúru


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |