Virtualbox vs VMWare


Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Virtualbox vs VMWare

Pósturaf mikkimás » Þri 09. Ágú 2022 14:27

Sælir.

Í sem stystum orðum, hvort á ég að nota?

Langar að vera með Linux inn í Win10.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Tengdur

Re: Virtualbox vs VMWare

Pósturaf Televisionary » Þri 09. Ágú 2022 15:06

Afhverju ekki að nota WSL frá Microsoft?

Einnig gætirðu notað Hyper-V frá Microsoft.

Hvaða hugbúnað viltu nota undir Linux? Viltu bara skel eða grafískt viðmót?




Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Virtualbox vs VMWare

Pósturaf mikkimás » Þri 09. Ágú 2022 15:11

Ég vil grafíska viðmótið, meðal annars.




Höfundur
mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Virtualbox vs VMWare

Pósturaf mikkimás » Þri 09. Ágú 2022 15:20

Ég vissi ekki af Hyper-V. Er einmitt með Win10 Pro þ.a. ég tjékka á því fyrst hvort Hyper-V sé nógu notendavænt.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Virtualbox vs VMWare

Pósturaf worghal » Þri 09. Ágú 2022 15:23

Hyper-v er mjög notendavænt og auðvelt í notkun


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow