hefur einhver profad ad tala vid fjarskiptafyrirtaeki um ad routa, ip addressuna i stad thess ad lata eithvad taeki gleypa thessu.
Eins og thetta er uppsett i dag hja mer tha bydur ljosleidaraboxid uppa tvo public ip addressur.
og til ad fa thad, tha verd eg ad nyta fyrstu tvo portin a boxinu.
Eg er ad velta fyrir mer hvort eg gaeti fengid hinn beint inna routerin minn lika og svo mundi eg afhenda ip addressuna i taeki sem mundi svo nota thad gegnum static nat.
Extra ip addressu spurning
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
Ef þú ert að meina að nota router sem er með fleiri en eitt WAN port þá ætti það ekki að vera mikið mál, bæði WAN portin ættu að hafa sitthvora mac-addressuna. Þarft því bara koma henni til þinns ISP. Líklegt er að mac-addressurnar séu eins fyrir utan síðasta staf
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
Eg kann ekki ad utskyra thessu vel virdist vera svo eg teiknadi thessu upp.
thannig ad dhcpid mundi fara i gegnum trunk linkid og beint inna serverin.
Eg held thetta vaeri of mikid vesen fyrir tha og mundu rukka mig fyrir thetta. Sakar ekki ad spurja i suppose. Annars bara port forward fyrir thennan eina server.
thannig ad dhcpid mundi fara i gegnum trunk linkid og beint inna serverin.
Eg held thetta vaeri of mikid vesen fyrir tha og mundu rukka mig fyrir thetta. Sakar ekki ad spurja i suppose. Annars bara port forward fyrir thennan eina server.
hef ekkert að segja LOL!
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
Held ég skilji hvert þú ert að fara, svarið við þessu er já þetta er hægt. Hvort það sé hægt á hefðbundnu boxunum þeirra er svarið örugglega nei. Hef sett svona oft upp og eru þá yfirleitt notuð box(ljósbreytur) frá fjarskiptafyrirtækjunum. En þetta eru fyrirtækjatengingar og eru þær alltaf mun dýrari. Þú ert raun að biðja um þér verði úthlutað neti.
Þú ættir að biðja um, ef þú vilt 2 tölur þá þarftu /30 net.
Aftur á móti ef þú treystir þér í IPv6 og isp býður uppá það þá þarftu í raun ekki að hugsa þetta svona
Þú ættir að biðja um, ef þú vilt 2 tölur þá þarftu /30 net.
Aftur á móti ef þú treystir þér í IPv6 og isp býður uppá það þá þarftu í raun ekki að hugsa þetta svona
Síðast breytt af russi á Sun 03. Júl 2022 18:12, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
russi skrifaði:Held ég skilji hvert þú ert að fara, svarið við þessu er já þetta er hægt. Hvort það sé hægt á hefðbundnu boxunum þeirra er svarið örugglega nei. Hef sett svona oft upp og eru þá yfirleitt notuð box(ljósbreytur) frá fjarskiptafyrirtækjunum. En þetta eru fyrirtækjatengingar og eru þær alltaf mun dýrari. Þú ert raun að biðja um þér verði úthlutað neti.
Þú ættir að biðja um, ef þú vilt 2 tölur þá þarftu /30 net.
Aftur á móti ef þú treystir þér í IPv6 og isp býður uppá það þá þarftu í raun ekki að hugsa þetta svona
eg bara sorry skil thig ekkert um hvad thu ert ad tala um.
fyrst vastu ad tala um ad full nyta portin a ljosleidaraboxinu og nu ertu ad tala um ad kaupa address block.
Allavega eg held their eru aldrei ad fara nenna opna thennan tunnel fyrir mig. Svo plan b er bara a port forwarda thennan server ser. Bara hundleidinlegt ad ssha mig inna hann.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
Semboy skrifaði:
eg bara sorry skil thig ekkert um hvad thu ert ad tala um.
fyrst vastu ad tala um ad full nyta portin a ljosleidaraboxinu og nu ertu ad tala um ad kaupa address block.
Allavega eg held their eru aldrei ad fara nenna opna thennan tunnel fyrir mig. Svo plan b er bara a port forwarda thennan server ser. Bara hundleidinlegt ad ssha mig inna hann.
Á GR netinu sem þú ert á, þá stjórna ISParnir ekki úthlutun heldur GR. Þessi rútun er að öllum líkindum ekki að fara gerast.
Hins vegar þar sem að ljósleiðaraboxið er bara einn stór sviss, þá er ekkert sem blokkar þig að gera það sama á móti ljósleiðaraboxinu. Ef þú ert með router sem getur verið með meira enn eina mac addresus ( virtual interface eða svipað kallað oft ) að þá muntu fá meira enn eina IP tölu á þessu sama interfacei.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
Semboy skrifaði:eg bara sorry skil thig ekkert um hvad thu ert ad tala um.
fyrst vastu ad tala um ad full nyta portin a ljosleidaraboxinu og nu ertu ad tala um ad kaupa address block.
Allavega eg held their eru aldrei ad fara nenna opna thennan tunnel fyrir mig. Svo plan b er bara a port forwarda thennan server ser. Bara hundleidinlegt ad ssha mig inna hann.
Greinilega auðvelt að misskilja hvorn annan
Talaði um ef þú værir með router sem styður 2 WAN-In þá gæturu nýtt þér það. En svo þegar ég sé teikninguna frá þér þá skildi ég þig þannig að þú vildir fá addressu-block. En allavega hjá þeim ISP-um sem ég hef sýslað með þá er ekkert sem þeir eru að blokka. Maður fær IP-tölu afhenta og hefur hana án takmarkana
Sé að depill hefur náð að orða þetta betur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
depill skrifaði:Semboy skrifaði:
eg bara sorry skil thig ekkert um hvad thu ert ad tala um.
fyrst vastu ad tala um ad full nyta portin a ljosleidaraboxinu og nu ertu ad tala um ad kaupa address block.
Allavega eg held their eru aldrei ad fara nenna opna thennan tunnel fyrir mig. Svo plan b er bara a port forwarda thennan server ser. Bara hundleidinlegt ad ssha mig inna hann.
Á GR netinu sem þú ert á, þá stjórna ISParnir ekki úthlutun heldur GR. Þessi rútun er að öllum líkindum ekki að fara gerast.
Hins vegar þar sem að ljósleiðaraboxið er bara einn stór sviss, þá er ekkert sem blokkar þig að gera það sama á móti ljósleiðaraboxinu. Ef þú ert með router sem getur verið með meira enn eina mac addresus ( virtual interface eða svipað kallað oft ) að þá muntu fá meira enn eina IP tölu á þessu sama interfacei.
Eg var i sama hugleidingum thetta kallast router on a stick eins og thu serd a myndini.
Eg var ad tala um thetta nakvaemlega thad sama.
Nei their mundu thurfa ad bua til extra vlan til ad thetta gangi upp
og sidan thurfa their ad routa tha og eg mundi gera thad sama minn megin.
svo thetta er mikil vinna fyrir tha.
thad sem vaeri ahugavert ad spurja.
bara t.d segjum ad eg vaeri med eftirfarandi ip tolur.
einn er 1.1.1.1<thad sem eg er ad nota>
og hinn er 2.2.2.2<sem er ekki i notkun>
eg aetla spurja tha hvort their mundu nenna ad routa 2.2.2.2<thessi ontadur ip> yfir a 1.1.1.1 og routerin minn mun svo skilgreina thetta.
hef ekkert að segja LOL!
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
Þetta er í boði fyrir fyrirtækjatengingar. Hef t.d sett upp sambönd þar sem er sér VLAN fyrir símstöð og annað fyrir internet, jafnvel það þriðja fyrir aðrar þjónustur og þá á sama streng/kapli
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1143
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Extra ip addressu spurning
russi skrifaði:Þetta er í boði fyrir fyrirtækjatengingar. Hef t.d sett upp sambönd þar sem er sér VLAN fyrir símstöð og annað fyrir internet, jafnvel það þriðja fyrir aðrar þjónustur og þá á sama streng/kapli
Eg veit thad er til allskonarlausnir ef madur borgar fyrir thad. Eg er ad reyna komast fram hja tvi.
Eg hafdi samband vid fjarskiptafyrirtaekid mitt, hvort their gaetu routad thennan<onotada ip> yfir a mig og eftir 10 til 15 min spjall
thau sogdu ad hafa samband vid annad fyrirtaeki sem thjonustar theirra innvidi.
Eg er allavegan buinn ad ganga fra thessu med port forwarding fyrir thennan eina bunad. Get loksins stadsett thennan hlunk uppi haaloft.
hef ekkert að segja LOL!