Ubuntu 22.04 LTS is Now Available to Download
https://www.omgubuntu.co.uk/2022/04/ubuntu-22-04-lts-is-now-available-to-download
Jammy Jellyfish Release Notes
https://discourse.ubuntu.com/t/jammy-jellyfish-release-notes/24668
Er búinn að uppfæra úr 20.04 á Lenovo Thinkpad fartölvu, WSL2 Ubuntu 20.04 á windows 11 fartölvu og á tveimur ubuntu 20.04 Serverum í útgáfu 22.04 og allt gekk vel
Hvað finnst ykkur ?
Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 24. Apr 2022 15:53, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
- Reputation: 12
- Staðsetning: Litli Stokkhólmur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish
Hegðar sér nákvæmlega eins og áður fyrr... nákvæmlega eins og ég vil hafa það :)
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Ubuntu 22.04 LTS - Jammy Jellyfish
kjartann skrifaði:Hegðar sér nákvæmlega eins og áður fyrr... nákvæmlega eins og ég vil hafa það
Það má alveg kvarta svo sem yfir Snaps en persónulega finnst mér er það ekki dealbreaker þegar kemur að notandagildi (er ekki á þeirri skoðun að það er aðeins ein leið að ákveðnu markmiði, það mega alveg vera valmöguleikar í boði).
Hef allavegana getað treyst á gott support frá canonical (hingað til) og einfalt að leita sér að aðstoð á netinu.
Ubuntu lifecycle
Sjálfur hef ég t.d þurft að nota Extended Security Maintenance og Livepatch Service og get ekki kvartað
https://ubuntu.com/security/esm/
https://ubuntu.com/security/livepatch
Just do IT
√
√