Nova ljós og YouTube lagg


Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Þri 19. Apr 2022 21:54

Hef alltaf verið hjá Vodafone síðan ég veit ekki hvenær en skipti yfir í Nova nýlega. Ég horfi á YouTube (Premium) tiltölulega mikið í símanum og hef stillt á bestu gæði.

Eftir að ég skipti yfir í Nova þá hef ég tekið eftir því að það gengur ansi illa að viðhalda streyminu og oft detta gæðin niður og hvað þá að spóla áfram - þá hreinlega stoppar vídeóið í nokkrar sekúndur etc.

WiFi er í fínu lagi og er það ekki flöskuhálsinn. Er að ná 300-400Mbit á þráðlausa og fullum hraða á ethernet (svona eins og hægt er).

Eru einhverjir sem þekkja þetta vandamál áður en ég fer að leita til þeirra? Býst ekki við að þeir séu að fara að "kippa þessu í lag", hugsanlega verið að cappa þetta af ásettu ráði.

Ath. þetta er að mestu vandamál með YouTube. Aðeins verra streymi stundum á HBO, Netflix etc. á Apple TV heldur en það var hjá Vodafone.
Síðast breytt af bjoggi á Þri 19. Apr 2022 21:56, breytt samtals 1 sinni.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf kjartanbj » Mið 20. Apr 2022 23:42

Hjá hverjum ertu með ljósið?




Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Fös 22. Apr 2022 09:16

kjartanbj skrifaði:Hjá hverjum ertu með ljósið?

Ljósleiðaranum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf rapport » Fös 22. Apr 2022 11:03

Skiptir þú um router samhliða þessum flutningi milli þjónustuaðila?




Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Fös 22. Apr 2022 17:11

rapport skrifaði:Skiptir þú um router samhliða þessum flutningi milli þjónustuaðila?

Nei engar breytingar



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf Longshanks » Lau 23. Apr 2022 17:25

Ertu nokkuð með Malwarebytes í gangi? Ef svo er prófaðu að slökkva á því og prófa svo.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Sun 24. Apr 2022 10:11

Longshanks skrifaði:Ertu nokkuð með Malwarebytes í gangi? Ef svo er prófaðu að slökkva á því og prófa svo.

Nei ekki með það. Skiptir engu hvaða tæki ég nota, YouTube virðist vera cappað sama hvað ég prófa.




orn
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf orn » Sun 24. Apr 2022 16:50

YouTube appið hjá mér er búið að vera alveg afleitt undanfarna daga. Myndir að frjósa og svona. Ekki mikið verið að lenda í gæðavandamálum varðandi upplausn samt.



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf Longshanks » Sun 24. Apr 2022 23:05

bjoggi skrifaði:
Longshanks skrifaði:Ertu nokkuð með Malwarebytes í gangi? Ef svo er prófaðu að slökkva á því og prófa svo.

Nei ekki með það. Skiptir engu hvaða tæki ég nota, YouTube virðist vera cappað sama hvað ég prófa.

Það er ruglað ástand, Youtube er nauðsyn eins og heitt vatn og rafmagn í dag, bara drífa sig til betri ISP.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf emmi » Mán 25. Apr 2022 00:26

Ég er með ljós frá GR og net hjá Nova og er ekki að lenda í þessu. Hvernig router ertu með?
Síðast breytt af emmi á Mán 25. Apr 2022 00:28, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf jonfr1900 » Mán 25. Apr 2022 02:19

bjoggi skrifaði:Hef alltaf verið hjá Vodafone síðan ég veit ekki hvenær en skipti yfir í Nova nýlega. Ég horfi á YouTube (Premium) tiltölulega mikið í símanum og hef stillt á bestu gæði.

Eftir að ég skipti yfir í Nova þá hef ég tekið eftir því að það gengur ansi illa að viðhalda streyminu og oft detta gæðin niður og hvað þá að spóla áfram - þá hreinlega stoppar vídeóið í nokkrar sekúndur etc.

WiFi er í fínu lagi og er það ekki flöskuhálsinn. Er að ná 300-400Mbit á þráðlausa og fullum hraða á ethernet (svona eins og hægt er).

Eru einhverjir sem þekkja þetta vandamál áður en ég fer að leita til þeirra? Býst ekki við að þeir séu að fara að "kippa þessu í lag", hugsanlega verið að cappa þetta af ásettu ráði.

Ath. þetta er að mestu vandamál með YouTube. Aðeins verra streymi stundum á HBO, Netflix etc. á Apple TV heldur en það var hjá Vodafone.


Ertu tengdur yfir WiFi eða með vír? Það skiptir máli, þar sem álag á WiFi getur verið mismunandi yfir daginn. Það sem þú getur prufað þar er að skipta yfir í eins lausa rás og þú getur fundið þar sem þú ert.

Síðan skiptir líka hversu uppfærður routerinn þinn er. Það eru hugbúnaðargallar sem eru undir árás á ákveðnum tegundum routerum þar sem ekki er búið að uppfæra þá.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf JReykdal » Mán 25. Apr 2022 13:59

Jú ég kannast við þetta. Hef verið að kenna routernum um. Kannski er það eitthvað annað.

En það er bara í símanum mínum. Allt í fína held ég á Chromecast (sem er mikið notað á youtube).
Síðast breytt af JReykdal á Mán 25. Apr 2022 14:03, breytt samtals 1 sinni.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Mán 25. Apr 2022 15:11

jonfr1900 skrifaði:
bjoggi skrifaði:Hef alltaf verið hjá Vodafone síðan ég veit ekki hvenær en skipti yfir í Nova nýlega. Ég horfi á YouTube (Premium) tiltölulega mikið í símanum og hef stillt á bestu gæði.

Eftir að ég skipti yfir í Nova þá hef ég tekið eftir því að það gengur ansi illa að viðhalda streyminu og oft detta gæðin niður og hvað þá að spóla áfram - þá hreinlega stoppar vídeóið í nokkrar sekúndur etc.

WiFi er í fínu lagi og er það ekki flöskuhálsinn. Er að ná 300-400Mbit á þráðlausa og fullum hraða á ethernet (svona eins og hægt er).

Eru einhverjir sem þekkja þetta vandamál áður en ég fer að leita til þeirra? Býst ekki við að þeir séu að fara að "kippa þessu í lag", hugsanlega verið að cappa þetta af ásettu ráði.

Ath. þetta er að mestu vandamál með YouTube. Aðeins verra streymi stundum á HBO, Netflix etc. á Apple TV heldur en það var hjá Vodafone.


Ertu tengdur yfir WiFi eða með vír? Það skiptir máli, þar sem álag á WiFi getur verið mismunandi yfir daginn. Það sem þú getur prufað þar er að skipta yfir í eins lausa rás og þú getur fundið þar sem þú ert.

Síðan skiptir líka hversu uppfærður routerinn þinn er. Það eru hugbúnaðargallar sem eru undir árás á ákveðnum tegundum routerum þar sem ekki er búið að uppfæra þá.


Er með Orbi RBK50 og tvo auka AP beintengda. Hraðinn á YouTube (laggið réttara sagt) er sá sami hvort sem ég nota PC (Ethernet), Mac (ethernet), iPad, iPhone, Apple TV. Þetta er ISP-inn, bara hlýtur að vera. En þessi umbreyting var bara nákvæmlega þann dag sem ég fór úr Vodafone í Nova.

Vildi bara ath hvort að aðrir séu að upplifa þetta.

En eins og ég segi þá efast ég um að Nova séu að fara nokkurn skapaðan hlut í þessum málum.
Síðast breytt af bjoggi á Mán 25. Apr 2022 15:12, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Mán 25. Apr 2022 15:13

emmi skrifaði:Ég er með ljós frá GR og net hjá Nova og er ekki að lenda í þessu. Hvernig router ertu með?

Orbi RBK50 + 2 Satellites



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf emmi » Mán 25. Apr 2022 15:29

Ok, aldrei heyrt um þetta merki. Ég er með Amplifi Alien og allt er yfir wifi hjá mér og ég er ekki að lenda í neinu laggi eða vesini. :)
Síðast breytt af emmi á Mán 25. Apr 2022 15:31, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf depill » Mán 25. Apr 2022 17:18

bjoggi skrifaði:En eins og ég segi þá efast ég um að Nova séu að fara nokkurn skapaðan hlut í þessum málum.


Veit ekki hversu accurate þetta er - https://www.google.com/intl/en/get/videoqualityreport/ enn færðu þarna YouTube HD ? Sé að Símafélagið sem rann svo inní Nova er bara á YouTube SD.

Þetta getur verið svo margt, jafnvel nafnaþjónar geta skipt máli eða á hvaða IP tölu neti þú lendir á hjá þeim hvort að umferðin fari rétta leið.




Höfundur
bjoggi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2003 20:35
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nova ljós og YouTube lagg

Pósturaf bjoggi » Mán 25. Apr 2022 22:09

emmi skrifaði:Ok, aldrei heyrt um þetta merki. Ég er með Amplifi Alien og allt er yfir wifi hjá mér og ég er ekki að lenda í neinu laggi eða vesini. :)

Netgear Orbi ;)