Er að keyra Fortigate 40F ásamt FortiSwitch 8 port half-PoE.
Er svo með 2x Unifi senda fyrir wifi.
Runna svo VPN beint heim á routerinn svo ég þurfi ekki að vera að opna fyrir endalaust af þjónustum sem ég vil komast í sjálfur á innra netinu mínu.
Hvernig router eru vaktarar með
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Síðast breytt af oliuntitled á Mið 20. Apr 2022 13:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
oliuntitled skrifaði:Er að keyra Fortigate 40F ásamt FortiSwitch 8 port half-PoE.
Er svo með 2x Unifi senda fyrir wifi.
Runna svo VPN beint heim á routerinn svo ég þurfi ekki að vera að opna fyrir endalaust af þjónustum sem ég vil komast í sjálfur á innra netinu mínu.
Hvernig tímdir þú að kaupa Fortigate
Annars er ég með Asus DSL-AC68U ásamt Asus RT-AX55 sem þráðlausan punkt og þeir virka saman í Asus AI Mesh.
Virkar mjög vel þegar það virkar almennilega.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Póstkassi skrifaði:oliuntitled skrifaði:Er að keyra Fortigate 40F ásamt FortiSwitch 8 port half-PoE.
Er svo með 2x Unifi senda fyrir wifi.
Runna svo VPN beint heim á routerinn svo ég þurfi ekki að vera að opna fyrir endalaust af þjónustum sem ég vil komast í sjálfur á innra netinu mínu.
Hvernig tímdir þú að kaupa Fortigate
Annars er ég með Asus DSL-AC68U ásamt Asus RT-AX55 sem þráðlausan punkt og þeir virka saman í Asus AI Mesh.
Virkar mjög vel þegar það virkar almennilega.
haha ég bý svo vel að ég fékk test búnað í gegnum vinnuna
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Er með svona APU2E0 gaur sem keyrir OPNsense og Unifi AP Nano HD
Síðast breytt af viddi á Mið 20. Apr 2022 15:10, breytt samtals 1 sinni.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Er að keyra á Riverbed Steelhead EXA 560 sem ég re-flashaði í Dell r210 ii og setti svo upp PfSense.
Alveg geggjað combo, alveg rock solid, hefur ekki slegið feilpúst og hefur ekki einu sinni svitnað þrátt fyrir torrent, plex og leikja servera traffík.
Er svo með 24 porta 1gig planet switch og Unifi USW-16-PoE ásamt Unifi UAP-AC-LR
Alveg geggjað combo, alveg rock solid, hefur ekki slegið feilpúst og hefur ekki einu sinni svitnað þrátt fyrir torrent, plex og leikja servera traffík.
Er svo með 24 porta 1gig planet switch og Unifi USW-16-PoE ásamt Unifi UAP-AC-LR
- Viðhengi
-
- pfsense.jpg (105.71 KiB) Skoðað 1810 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Ég setti upp gamla tölvu með PFSense. Það er routerinn sem er tengdur í Ljósboxið.
Innanhúss nota ég bara Unify gaura
Innanhúss nota ég bara Unify gaura
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Unifi USG + wifi spot fyrir mig.
Amplifi HD fyrir restina af heimilinu
Stefni á að uppfæra í Unifi Dream Machine Pro (UDM Pro) í september'ish.
Amplifi HD fyrir restina af heimilinu
Stefni á að uppfæra í Unifi Dream Machine Pro (UDM Pro) í september'ish.
-Need more computer stuff-
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Asus RT-AC68U með Asuswrt-Merlin firmware.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Unifi Dreammachine Pro ásamt 3 stk Unifi 8-60 Poe svissum og einum 24porta unifi sviss Wifi er síðan 1stk UAP-AC-Pro og einn U6-Pro
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Eitt stk ThinkCenter M93p (tiny) með 2-kjarna i5-4570T sem router, uppsett með opensuse 15.3 og pfsense keyrir sem sýndarvél (til að auðvelda afritunartöku m.a) - næ um 950 mbps upp/niður þegar vodafone ræður við það
Svo sem AP er ég með TP-Link Deco M4 + einn tp-link m3w inn í geymslu til að láta wi-fi drýfa lengra, svínvirkar.
Svo sem AP er ég með TP-Link Deco M4 + einn tp-link m3w inn í geymslu til að láta wi-fi drýfa lengra, svínvirkar.
FX-8350 3.6 Ghz - 8 GB DDR3 - Nvidia GTX 560 ti