Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf MrIce » Sun 10. Apr 2022 22:35

Kvöldið.

Eru einhverjir aðrir hérna búnir að lenda í því að ljósleiðaraboxið sjálft er að cappa ykkur niður í 100mbps úr 1gig? Ég er búinn að lenda í þessu mjög reglulega sl 3 vikur, næ að laga þetta með því að endurræsa boxið sjálft og þá hagar þetta sér í 2-3 daga, fer svo aftur í sama far.

Var að prófa að færa úr port 1 á boxinu yfir í port 2, hvort það gæti verið að port1 sé bara "done" ? Því um leið og ég færði yfir í port 2 þá kom 1gig strax og ekkert vesen og ekkert rugl.

Og áður en það er nefnt, nei það er ekki nýbúið að færa það eða hagga við því á nokkurn hátt, það er ekkert búið að breyta um router eða stillingar eða neitt þannig. Síðasta router breyting var fyrir 2++ árum.


-edit-

Port2 var ekki lausnin, var varla búinn að ýta á send þegar ég datt niður á 100mbps ](*,)

Wtf!
Síðast breytt af MrIce á Sun 10. Apr 2022 22:39, breytt samtals 1 sinni.


-Need more computer stuff-


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf jonfr1900 » Sun 10. Apr 2022 23:46

Þetta getur gerst ef það er mikill hávaði á netkaplinum. Það er lægri bandvídd notuð í Mhz með 100Mbps heldur en 1Gbps. Þar sem 100Mbps notar aðeins 100Mhz (einnig 1Gbps á Cat5e) en 1Gbps notar 250Mhz bandvídd (Cat6). Hinir möguleikarnir eru að kapalinn sé of langur eða að portin á ljósleiðaraboxinu séu einfaldlega að bila, eða að portin á router eða álíka græju sem er tengt við ljósleiðaraboxið sé að bila.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 781
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 47
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf Squinchy » Mán 11. Apr 2022 01:56

Míla eða GR?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf MrIce » Mán 11. Apr 2022 03:12

jonfr1900 skrifaði:Þetta getur gerst ef það er mikill hávaði á netkaplinum. Það er lægri bandvídd notuð í Mhz með 100Mbps heldur en 1Gbps. Þar sem 100Mbps notar aðeins 100Mhz (einnig 1Gbps á Cat5e) en 1Gbps notar 250Mhz bandvídd (Cat6). Hinir möguleikarnir eru að kapalinn sé of langur eða að portin á ljósleiðaraboxinu séu einfaldlega að bila, eða að portin á router eða álíka græju sem er tengt við ljósleiðaraboxið sé að bila.


Það væri mjög spes að helvítis kapallinn væri issue, hefur ekkert verið að honum hingað til (2++ ár) og ekkert hnjask verið á honum. Tel miklu líklegra að boxið sjálft sé að drepast or sum

Squinchy skrifaði:Míla eða GR?


GR. Er með netið frá Hringdu þannig að þeir fá símtal á mrg hvort þeir sjái eitthvað á sínum enda, ef ekki þá bara beint í GR og fá nýtt box, nenni þessum andskota ekki :pjuke


-Need more computer stuff-


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf Dúlli » Mán 11. Apr 2022 08:04

MrIce skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þetta getur gerst ef það er mikill hávaði á netkaplinum. Það er lægri bandvídd notuð í Mhz með 100Mbps heldur en 1Gbps. Þar sem 100Mbps notar aðeins 100Mhz (einnig 1Gbps á Cat5e) en 1Gbps notar 250Mhz bandvídd (Cat6). Hinir möguleikarnir eru að kapalinn sé of langur eða að portin á ljósleiðaraboxinu séu einfaldlega að bila, eða að portin á router eða álíka græju sem er tengt við ljósleiðaraboxið sé að bila.


Það væri mjög spes að helvítis kapallinn væri issue, hefur ekkert verið að honum hingað til (2++ ár) og ekkert hnjask verið á honum. Tel miklu líklegra að boxið sjálft sé að drepast or sum

Squinchy skrifaði:Míla eða GR?


GR. Er með netið frá Hringdu þannig að þeir fá símtal á mrg hvort þeir sjái eitthvað á sínum enda, ef ekki þá bara beint í GR og fá nýtt box, nenni þessum andskota ekki :pjuke


Er að lenda í sambærilegu rugli, er capped niður í ekkert á upload, næ góðum download hraða en upload er bara nánast ekkert.
Viðhengi
Tölva.png
Tölva.png (90.79 KiB) Skoðað 1951 sinnum



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1024
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 11. Apr 2022 09:08

Lent i í þessu um daginn, Kappaður í 100

Rebootaði Google gæjanum mínum og fór í gíg aftur.


Frekar furðulegt



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf einarth » Mán 11. Apr 2022 10:34

Dúlli skrifaði:
MrIce skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þetta getur gerst ef það er mikill hávaði á netkaplinum. Það er lægri bandvídd notuð í Mhz með 100Mbps heldur en 1Gbps. Þar sem 100Mbps notar aðeins 100Mhz (einnig 1Gbps á Cat5e) en 1Gbps notar 250Mhz bandvídd (Cat6). Hinir möguleikarnir eru að kapalinn sé of langur eða að portin á ljósleiðaraboxinu séu einfaldlega að bila, eða að portin á router eða álíka græju sem er tengt við ljósleiðaraboxið sé að bila.


Það væri mjög spes að helvítis kapallinn væri issue, hefur ekkert verið að honum hingað til (2++ ár) og ekkert hnjask verið á honum. Tel miklu líklegra að boxið sjálft sé að drepast or sum

Squinchy skrifaði:Míla eða GR?


GR. Er með netið frá Hringdu þannig að þeir fá símtal á mrg hvort þeir sjái eitthvað á sínum enda, ef ekki þá bara beint í GR og fá nýtt box, nenni þessum andskota ekki :pjuke


Er að lenda í sambærilegu rugli, er capped niður í ekkert á upload, næ góðum download hraða en upload er bara nánast ekkert.



Það voru rangar stillingar á portinu hjá þér - þú virðist hafa skipt um fjarskiptafélag fyrir einhverjum vikum og það ferli kláraðist ekki eðlilega. Búinn að laga.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf einarth » Mán 11. Apr 2022 10:36

MrIce skrifaði:Kvöldið.

Eru einhverjir aðrir hérna búnir að lenda í því að ljósleiðaraboxið sjálft er að cappa ykkur niður í 100mbps úr 1gig? Ég er búinn að lenda í þessu mjög reglulega sl 3 vikur, næ að laga þetta með því að endurræsa boxið sjálft og þá hagar þetta sér í 2-3 daga, fer svo aftur í sama far.

Var að prófa að færa úr port 1 á boxinu yfir í port 2, hvort það gæti verið að port1 sé bara "done" ? Því um leið og ég færði yfir í port 2 þá kom 1gig strax og ekkert vesen og ekkert rugl.

Og áður en það er nefnt, nei það er ekki nýbúið að færa það eða hagga við því á nokkurn hátt, það er ekkert búið að breyta um router eða stillingar eða neitt þannig. Síðasta router breyting var fyrir 2++ árum.


-edit-

Port2 var ekki lausnin, var varla búinn að ýta á send þegar ég datt niður á 100mbps ](*,)

Wtf!


Hef aldrei séð ljósleiðarabox bila þannig að portin nái bara 100Mb - lang líklegast að þetta sé bilun í kapli - myndi prófa nýja snúru á milli sem fyrsta skref.




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf MrIce » Mán 11. Apr 2022 11:26

einarth skrifaði:
MrIce skrifaði:Wtf!


Hef aldrei séð ljósleiðarabox bila þannig að portin nái bara 100Mb - lang líklegast að þetta sé bilun í kapli - myndi prófa nýja snúru á milli sem fyrsta skref.


Ég trúi ekki að snúran sé issue, gæti verið vitlaust hjá mér, ég er enginn sérfræðingur. En snúran er í lokuðum stokk og hefur ekkert verið hreyfð frá því hún var sett í stokkinn.

Helvítis ljósleiðaraboxið er búið að fara í 100mb 3 skipti í morgun frá kl 0800 ](*,) er að verða nett geggjaður á þessu rugli.

En ég hafði samband við Hringdu áðan og það kemur fljótlega einhver tæknigæji frá GR að kíkja á þetta hjá mér. Vonandi leysist þetta við það. :sleezyjoe


-Need more computer stuff-

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf oliuntitled » Mán 11. Apr 2022 11:31

MrIce skrifaði:
einarth skrifaði:
MrIce skrifaði:Wtf!


Hef aldrei séð ljósleiðarabox bila þannig að portin nái bara 100Mb - lang líklegast að þetta sé bilun í kapli - myndi prófa nýja snúru á milli sem fyrsta skref.


Ég trúi ekki að snúran sé issue, gæti verið vitlaust hjá mér, ég er enginn sérfræðingur. En snúran er í lokuðum stokk og hefur ekkert verið hreyfð frá því hún var sett í stokkinn.

Helvítis ljósleiðaraboxið er búið að fara í 100mb 3 skipti í morgun frá kl 0800 ](*,) er að verða nett geggjaður á þessu rugli.

En ég hafði samband við Hringdu áðan og það kemur fljótlega einhver tæknigæji frá GR að kíkja á þetta hjá mér. Vonandi leysist þetta við það. :sleezyjoe



Það að snúran hafi ekki verið hreyfð segir ekkert til um hvort hún sé í lagi eða ekki snúrur bila ekki bara útaf hnjaski.




Höfundur
MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Pósturaf MrIce » Mán 11. Apr 2022 12:35

oliuntitled skrifaði:Það að snúran hafi ekki verið hreyfð segir ekkert til um hvort hún sé í lagi eða ekki snúrur bila ekki bara útaf hnjaski.


Nei nei það er allveg rétt, en ég prófaði áðan að tengja frammhjá öllu batteríinu og setti nýja snúru beint úr boxinu í aðal PC, 100mb limit. Restartaði ljósinu og rauk uppí 1gíg, þannig að ég er orðinn nokkuð öruggur að þetta sé boxið ](*,)


-Need more computer stuff-