Ég hef ekki náð að opna vef http://www.ruv.is síðustu daga. Búið að vera svona í 2 daga eða eitthvað álíka.
Hvað veldur því að ég er hættur að komast á einstaka vefsíður?
Fæ alltaf upp
This site can’t be reached
ERR_CONNECTION_TIMED_OUT
Þó get ég pingað ruv.is án vandræða í sömu tölvu.
Er bara ekki að átta mig á hvað hefur breyst.
Næ ekki að opna sumar vefsíður
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 481
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að opna sumar vefsíður
http://www.ruv.is virkar ekki en https://www.ruv.is virkar fínt
Ef þú slærð ruv.is í stikuna uppi þá á chrome t.d. í dag að reyna fyrst https
Ef þú slærð ruv.is í stikuna uppi þá á chrome t.d. í dag að reyna fyrst https
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 481
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að opna sumar vefsíður
Ding ding ding!
Hárrétt. Þetta er issueið.
Ef ég slæ inn ruv.is þá kemur This site can’t be reached.
Afhverju virkar ekki ruv.is en mbl.is virkar?
Hárrétt. Þetta er issueið.
Ef ég slæ inn ruv.is þá kemur This site can’t be reached.
Afhverju virkar ekki ruv.is en mbl.is virkar?
Re: Næ ekki að opna sumar vefsíður
kannski bilað/búnir að slökkva á http redirect frá http yfir á https
Re: Næ ekki að opna sumar vefsíður
Kanski mjög miklar DDos árásir í gángi frá Rúslandi? margar siður herna liggja niðri:
https://downdetector.com/
https://downdetector.com/
Síðast breytt af bigggan á Fös 18. Mar 2022 16:52, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 481
- Staða: Ótengdur
Re: Næ ekki að opna sumar vefsíður
emmi skrifaði:Ertu á 5G tengingu?
Nei þetta er í tölvu tengdan ljósleiðara.
En þetta er líklegast stilling í Chrome sem breyttist, en veit ekki afhverju hún breyttist.
bigggan skrifaði:Kanski mjög miklar DDos árásir í gángi frá Rúslandi? margar siður herna liggja niðri:
https://downdetector.com/
Nei þeir eru saklausir af þessu.