Daginn,
Var að flytja í nýtt hús, 240m2 á tveim hæðum, var að uppfæra í ljósleiðara og vil helst ná sæmilegu merki um húsið.
Eins og staðan er núna, þá er routerinn á efri hæðinni alveg við útvegg, þannig að ég næ varla sambandi hinu megin á þeirri hæð, sambandið á neðri hæðinni er slapt og eininlega bara nothæft í herberginu beint undir router.
Þannig ég þarf klárlega að skoða einhverja extender/ap lausn en er voðalega grænn í þessu.
Var að skoða þetta setup hjá Elko (https://elko.is/vorur/netgear-orbi-ax18 ... IKITRBK353) og skv. því ætti ég að geta tengt ap bæði í wifi og lan, er þetta ekki bara ágætis lending?
Þarf alltaf einn extended/ap uppi (ásamt router) og annan niðri.
Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
Mæli sjúklega vel með þessum https://elko.is/vorur/ubiquiti-ampli-fi ... 9/UBAFIGEU
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
Vó, 95 þúsund. Ertu að nota þessa "gamer" tækni í þessu og athugaðiru verð erlendis? Ekki það að ég sé að fordæma þessi kaup þín, þetta lúkkar eins og smúþ pakki.osek27 skrifaði:Mæli sjúklega vel með þessum https://elko.is/vorur/ubiquiti-ampli-fi ... 9/UBAFIGEU
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
osek27 skrifaði:Mæli sjúklega vel með þessum https://elko.is/vorur/ubiquiti-ampli-fi ... 9/UBAFIGEU
já helvíti flott setup en kannski dáldið overkill. Ég er með báðar PS vélarnar snúrutengdar þannig mig vantar bara að koma sæmilegu sambandi á um restina af húsinu. Ef ég næ góðu signal og 200Mbps down í símanum hinum megin í húsinu, þá er ég meira en sáttur.
Re: Wifi Extended/Access Point á stóru heimili
Google nest eru líka flottir og virka vel.
Extenderar eru frekar mikið crap í samanburði við svona mesh kerfi eins og unifi og google, sparar hausverkinn sem gæti komið upp.
Extenderar eru frekar mikið crap í samanburði við svona mesh kerfi eins og unifi og google, sparar hausverkinn sem gæti komið upp.
Síðast breytt af arnarb9 á Lau 12. Mar 2022 10:05, breytt samtals 1 sinni.