hæhæ langar að fá smá álit frá ykkur góða fólk, hver er munurinn á þessum 2 skjákortum ? eina sem ég get fundið á google er gainward lookar betur að minu mati og svo bara nafnið er diffrent .. thats it, fyrirfram þakkir
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 358.action
https://kisildalur.is/category/12/products/1961
hjálp skjákort
Re: hjálp skjákort
Ef ég man rétt þá er Palit sami framleiðandi og Gainward en bara fyrir evrópskan markað.
-
- spjallið.is
- Póstar: 408
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 12:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp skjákort
Gainward score-ar örlítið hærra en persónulega færi ég í Palit.
Edit: https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... t/4593885/
Gætir náð í þetta, fínn díll
Edit: https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolv ... t/4593885/
Gætir náð í þetta, fínn díll
Síðast breytt af johnnyblaze á Fim 10. Mar 2022 22:56, breytt samtals 1 sinni.
Re: hjálp skjákort
Persónulega mundi ég bara að kaupa ódyrasta 3060 Ti kortið. Annað en kæling, það er ekki mikill múnur. Þú getur alltaf overclockað +1000 memory og undervolta kortið og fengið hærra core clocks á lægri voltage. Mun hitna minna, en virka á hærri clock speed, var að gera svoleiðis á 3070 hjá mér.
Eins lengi að þú kaupir ekki eitthvað no-name kína edition, þá mun ég bara gera svoleiðis, nema þú ert að horfa á out-of-the box performance.
Eins lengi að þú kaupir ekki eitthvað no-name kína edition, þá mun ég bara gera svoleiðis, nema þú ert að horfa á out-of-the box performance.
Gainward RTX 4080 Phantom GS - UV & OC 2775mhz | +1300 Memory @ 0.975mV
i5 12600KF @ 5.0 P-Cores & 4.0 E-Cores - 4.0 Ring @ 1.28V | 55*c in-game w/ Deepcool AK620
Team Group 8Pack Edition 32GB DDR4 @ 4000mhz CL16 - B-Die
Gigabyte Z690 Gaming X
Be Quiet! Straight Power 11 1000W 80+ Platinum
Thermaltake Ceres 500 TG Case
Acer Predator 27" 1440p 165hz + 27" Philips 1080p
i5 12600KF @ 5.0 P-Cores & 4.0 E-Cores - 4.0 Ring @ 1.28V | 55*c in-game w/ Deepcool AK620
Team Group 8Pack Edition 32GB DDR4 @ 4000mhz CL16 - B-Die
Gigabyte Z690 Gaming X
Be Quiet! Straight Power 11 1000W 80+ Platinum
Thermaltake Ceres 500 TG Case
Acer Predator 27" 1440p 165hz + 27" Philips 1080p
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp skjákort
1.2.og 3. Kortið með bestu kælinguna og helst factory OC útgáfu. Það eru bestu binnuðu kjarnarnir í verksmiðjunni.