Mig langar að skipta út Huawei routerinum frá Vodafone fyrir Ubiquiti EdgeRouter 10X, sleppa TP link 5 porta dummy switch-inum og notast eingöngu við EdgeRouterinn fyrir snúrutengt og UNIFI AC sem ég er þegar með fyrir wifi. Málið er að ég hef lesið um að það sé ekki sniðugt að notast við portin á þessum tilteknu routerinum, heldur hafa switch þarna á milli. Er það þvæla? Svona fyrir venjulega netumferð meðal heimilis? Internetþjónustan er um ljósleiðara.
Ég hef verið með augastað á þessum router lengi og hann er loksins aftur kominn í sölu á EuroDK:
https://www.eurodk.com/en/products/edge ... router-10x
Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Síðast breytt af Krissinn á Fim 10. Mar 2022 09:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Hef ekki heyrt af því sjálfur. Ef það væri tilfellið þá væri betra að taka edgerouter-x (færri port).
Eina sem ég spottaði sem vandamál við heimanotkun á edgerouter X (ég nota líka auka port á router) að maður þarf að virkja sérstaklega hardware offloading til að geta náð 1Gbit hraða annars ertu að ná ansi takmörkuðum hraða.
https://help.ui.com/hc/en-us/articles/115006567467-EdgeRouter-Hardware-Offloading#:~:text=Related%20Articles-,What%20is%20Hardware%20Offloading%3F,the%20CPU%20for%20forwarding%20decisions.
Eina sem ég spottaði sem vandamál við heimanotkun á edgerouter X (ég nota líka auka port á router) að maður þarf að virkja sérstaklega hardware offloading til að geta náð 1Gbit hraða annars ertu að ná ansi takmörkuðum hraða.
https://help.ui.com/hc/en-us/articles/115006567467-EdgeRouter-Hardware-Offloading#:~:text=Related%20Articles-,What%20is%20Hardware%20Offloading%3F,the%20CPU%20for%20forwarding%20decisions.
Just do IT
√
√
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Hef frekar góða reynslu af EdgeRouter X miðað við verð, en það eru fullt af litlum gotchas og vandamálum. Edgerouter 10X er í rauninni sami router og EdgeRouter X en með fleiri portum, svo reynsla mín af EdgeRouter X ætti að gllda líka um EdgeRouter 10X.
EdgeRouter X er „gigabit router“ með risastórum gæsalöppum; ef öll traffík fer í gegnum hardware-offload pathið er hann fær um að routa nógu mörgum pökkum á sekúndu til að fylla gigabit tengingu óháð pakkastærð, en:
Ubiquiti eru líka eiginlega farnir að hundsa EdgeRouter línuna, eru mjög greinilega að einbeita sér að UniFi línunni. Getur ekki búist við að böggar sem þú lendir í séu lagaðir. Er búinn að bíða í 3 ár eftir að ákveðinn SNMP böggur sé lagaður.
Þetta eru ekki stórir gallar miðað við hversu rosalega ódýr router þetta er, og í flestum heimaaðstæðum skiptir þetta nánast engu máli, en það er fínt að vita af þessu ef maður er að skoða EdgeRouter X. Hef hinsvegar bara góða reynslu af svissapartinum af EdgeRouter X.
Ef ég væri að kaupa mér router fyrir heimilið mitt akkurat núna færi ég líklega í EdgeRouter 4 og managed sviss.
Hérna er talað um þennan flöskuháls milli CPU <-> switch og hérna er hérna er samanburður á EdgeRouter línunni sem sýnir hversu líkur vélbúnaður er í EdgeRouter X og EdgeRouter 10X.
EdgeRouter X er „gigabit router“ með risastórum gæsalöppum; ef öll traffík fer í gegnum hardware-offload pathið er hann fær um að routa nógu mörgum pökkum á sekúndu til að fylla gigabit tengingu óháð pakkastærð, en:
- hlekkurinn milli CPU/routing enginesins annarsvegar og svissakubbsins hinsvegar er bara fær um 1000mbit/s, svo routerinn getur ekki routað meira en 1000 gbit/s samanlagt. Sem sagt, ef upload traffík eykst þá droppar download traffíkin. Eins, ef þig langar að routa á milli VLANa þá telur sú traffík líka í 1000 mbit/s töluna
- ef traffík getur ekki farið gegnum hardware-offload pathið þá dettur routing getan mikið niður
Ubiquiti eru líka eiginlega farnir að hundsa EdgeRouter línuna, eru mjög greinilega að einbeita sér að UniFi línunni. Getur ekki búist við að böggar sem þú lendir í séu lagaðir. Er búinn að bíða í 3 ár eftir að ákveðinn SNMP böggur sé lagaður.
Þetta eru ekki stórir gallar miðað við hversu rosalega ódýr router þetta er, og í flestum heimaaðstæðum skiptir þetta nánast engu máli, en það er fínt að vita af þessu ef maður er að skoða EdgeRouter X. Hef hinsvegar bara góða reynslu af svissapartinum af EdgeRouter X.
Ef ég væri að kaupa mér router fyrir heimilið mitt akkurat núna færi ég líklega í EdgeRouter 4 og managed sviss.
Hérna er talað um þennan flöskuháls milli CPU <-> switch og hérna er hérna er samanburður á EdgeRouter línunni sem sýnir hversu líkur vélbúnaður er í EdgeRouter X og EdgeRouter 10X.
Síðast breytt af asgeirbjarnason á Fim 10. Mar 2022 18:21, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Það er ekkert að því að nota portin sem switch port, Þeir bjóða upp á það.
Ef þú værir að setja þetta upp fyrir fyrirtæki þá myndi ég mæla með að vera með sér managed sviss, en þar sem þú ert að fara að nota þetta bara fyrir heimilisnotkun, þá er ekkert að því að nota portin sem switch port.
Eina ástæðan sen ég hef heyrt afhverju þeir mæla ekki með því að nota þá sem switch er vegna þess að það er almennt betra að vera með sér switch sem er með sér CPU til að vinna álagið á swissinum, og sér CPU á Router/eldvegg til að vinna álagið þar, í staðinn fyrir að vera með einn CPU sem er að processað bæði loadin.
Ef þú værir að setja þetta upp fyrir fyrirtæki þá myndi ég mæla með að vera með sér managed sviss, en þar sem þú ert að fara að nota þetta bara fyrir heimilisnotkun, þá er ekkert að því að nota portin sem switch port.
Eina ástæðan sen ég hef heyrt afhverju þeir mæla ekki með því að nota þá sem switch er vegna þess að það er almennt betra að vera með sér switch sem er með sér CPU til að vinna álagið á swissinum, og sér CPU á Router/eldvegg til að vinna álagið þar, í staðinn fyrir að vera með einn CPU sem er að processað bæði loadin.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Þessi er einnig að reynast vel: https://www.eurodk.com/en/products/mt-h ... rboard-hex
Hef notað búnað frá þeim í nokkur ár. Ég nenni ekki þessum management svítum til að geta stýrt netinu heima. Get lifað vel án þess.
Hef notað búnað frá þeim í nokkur ár. Ég nenni ekki þessum management svítum til að geta stýrt netinu heima. Get lifað vel án þess.
krissi24 skrifaði:Mig langar að skipta út Huawei routerinum frá Vodafone fyrir Ubiquiti EdgeRouter 10X, sleppa TP link 5 porta dummy switch-inum og notast eingöngu við EdgeRouterinn fyrir snúrutengt og UNIFI AC sem ég er þegar með fyrir wifi. Málið er að ég hef lesið um að það sé ekki sniðugt að notast við portin á þessum tilteknu routerinum, heldur hafa switch þarna á milli. Er það þvæla? Svona fyrir venjulega netumferð meðal heimilis? Internetþjónustan er um ljósleiðara.
Ég hef verið með augastað á þessum router lengi og hann er loksins aftur kominn í sölu á EuroDK:
https://www.eurodk.com/en/products/edge ... router-10x
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Televisionary skrifaði:Þessi er einnig að reynast vel: https://www.eurodk.com/en/products/mt-h ... rboard-hex
Hef notað búnað frá þeim í nokkur ár. Ég nenni ekki þessum management svítum til að geta stýrt netinu heima. Get lifað vel án þess.krissi24 skrifaði:Mig langar að skipta út Huawei routerinum frá Vodafone fyrir Ubiquiti EdgeRouter 10X, sleppa TP link 5 porta dummy switch-inum og notast eingöngu við EdgeRouterinn fyrir snúrutengt og UNIFI AC sem ég er þegar með fyrir wifi. Málið er að ég hef lesið um að það sé ekki sniðugt að notast við portin á þessum tilteknu routerinum, heldur hafa switch þarna á milli. Er það þvæla? Svona fyrir venjulega netumferð meðal heimilis? Internetþjónustan er um ljósleiðara.
Ég hef verið með augastað á þessum router lengi og hann er loksins aftur kominn í sölu á EuroDK:
https://www.eurodk.com/en/products/edge ... router-10x
Ég er með hex inní töflu hjá mér með unifi ac inní íbúð. Ekkert vesen, bara virkar. Fór úr Amplifi sem var líka gott en með routerinn við ljósleiðaraboxið og ethernet dreift um húsið er þetta mun þægilegra setup.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Edgerotuer línan kemur mér alltaf skemmtilega á óvart.Fullt af auka enterprise fídusum sem maður getur þurft að nýta sér.
T.d var ég að átta mig á því að EdgeMAX platforminn keyrir strongSwan Ipsec í bakgrunninn þannig að ef maður vill tengja sig í gegnum ipsec Site-to-Site vpn við nánast hvaða skýjalausn sem er (eða bara þar sem þú villt ná sambandi við remote subnet) þá er t.d hægt að setja upp Ubuntu server sem keyrir Strongswan á remote subneti sem þú villt tengjast og getur notað þann netþjón sem einskonar Gateway server.
Fyrir þetta lítið verð þá er það ljómandi gott
https://www.digitalocean.com/community/tutorials/how-to-set-up-an-ikev2-vpn-server-with-strongswan-on-ubuntu-20-04
T.d var ég að átta mig á því að EdgeMAX platforminn keyrir strongSwan Ipsec í bakgrunninn þannig að ef maður vill tengja sig í gegnum ipsec Site-to-Site vpn við nánast hvaða skýjalausn sem er (eða bara þar sem þú villt ná sambandi við remote subnet) þá er t.d hægt að setja upp Ubuntu server sem keyrir Strongswan á remote subneti sem þú villt tengjast og getur notað þann netþjón sem einskonar Gateway server.
Fyrir þetta lítið verð þá er það ljómandi gott
https://www.digitalocean.com/community/tutorials/how-to-set-up-an-ikev2-vpn-server-with-strongswan-on-ubuntu-20-04
Just do IT
√
√
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Takk allir fyrir svörin. Því miður er þessi strax seldur upp :O En maður getur hugsað málið út frá þessum upplýsingum frá ykkur
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Eg á edgerouter lite sem þú mátt eiga ef þú nennir að sækja í innri njarðvík. Hann bjargar þér augljóslega ekki frá því að nota sviss en gæti losað þig við huawei. Ég notaði hann í 2 ár og hann svínvirkaði með 24porta unifi sviss fyrir allt húsið hjá mér.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Ég er með Edgerouter X heima, þrátt fyrir að hann sé gigabit í gæsalöppum þá elska ég þessa litlu græju. Kveikir á hardware offload, speedtestar og sérð 950Mb/s eða meira í báðar áttir (aðra í einu), kallinn sáttur. Er með Plex server heima sem er beintengdur og sér um allt download fyrir mig, vélarnar eru flestar á wifi í gegnum unifi diska svo að routerinn er varla flöskuhálsinn hjá mér.
Miklu betra en að vera með einhvern vodafone router.
Miklu betra en að vera með einhvern vodafone router.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS