Sælir vaktarar,
Ég þarf að finna mér Wifi loftnet á sökkli sem ég get smellt á bílinn hjá mér t.d með segli.
Vitið þið eitthvað hvert væri best að fara til þess að finna svoleiðis útbúnað?
Ég þarf semsagt að tengja Router við þetta og dreifa WiFi signali um svæði, svona eins mikið og ég get án þess að fara út í stórkostulegar aðgerðir.
Takk takk,
WiFi loftnet á bíl
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi loftnet á bíl
Þarftu bara loftnet fyrir 2.4Ghz og 5.8Ghz eða ertu að leita af access punkti?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi loftnet á bíl
Gormur11 skrifaði:Þetta er bara loftnet sem mig vantar, tengist beint í router
Getur sá sem skaffaði router með kóax fyrir svona ekki skaffað líka loftnetið?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: WiFi loftnet á bíl
Verslað erlendis og ég er að reyna að stytta mér leið til þess að þurfa ekki að panta að utan.