Zimbra í PST


Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Zimbra í PST

Pósturaf hivsteini » Mið 10. Nóv 2021 11:51

Daginn

Einhver með góða lausn á að converta Zimbra í PST eða bara almennt góða leið til að ná pósti af zimbra og setja í outlook. Endalaust til að software til að converta en ég ætlaði að spurja hér áður en ég kaupi mér aðgang.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Zimbra í PST

Pósturaf kornelius » Mið 10. Nóv 2021 13:38





wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Zimbra í PST

Pósturaf wicket » Mið 10. Nóv 2021 14:29

Væri ekki bara einfaldast að setja upp Zimbra pósthólfið upp í Outlook sem IMAP hólf og exporta því yfir í PST og aftengja IMAP eftir það?

Ég myndi byrja þar ef þetta er bara eitt pósthólf :)




Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Zimbra í PST

Pósturaf hivsteini » Mið 10. Nóv 2021 14:35

kornelius skrifaði:Búinn að prufa þetta?

https://www.bitrecover.com/zimbra/converter/

K.


Þetta er 4. forritið sem ég installa og prufa. Þessar trial útgáfur eru bara að gefa brotabrot af pósthólfinu (yfirleitt 30 email).




Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Zimbra í PST

Pósturaf hivsteini » Mið 10. Nóv 2021 14:37

wicket skrifaði:Væri ekki bara einfaldast að setja upp Zimbra pósthólfið upp í Outlook sem IMAP hólf og exporta því yfir í PST og aftengja IMAP eftir það?

Ég myndi byrja þar ef þetta er bara eitt pósthólf :)


Oohh jú, ég nefnilega gerði það á sínum tíma. Færði svo emailið yfir á microsoft en komst svo að því að PST sem ég exportaði var brotinn.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Zimbra í PST

Pósturaf russi » Mið 10. Nóv 2021 16:16

Ég notaði eitt sinn imapsync, til að færa slatta af pósthólfum. Það er frítt ef þú gerir þetta sjálfur og ferð í console. Þó að talað sé um limit þarna þá rakst ég ekki á það með því að gera þetta bara sjálfur, flutti meðal annars eitt hólf sem var í kringum 40GB




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Zimbra í PST

Pósturaf Televisionary » Mið 10. Nóv 2021 19:57

IMAPsync er alger snilld. Flutti heilt fyrirtæki með 30-40 pósthólf svona engin póstbox lítil.

russi skrifaði:Ég notaði eitt sinn imapsync, til að færa slatta af pósthólfum. Það er frítt ef þú gerir þetta sjálfur og ferð í console. Þó að talað sé um limit þarna þá rakst ég ekki á það með því að gera þetta bara sjálfur, flutti meðal annars eitt hólf sem var í kringum 40GB