kvöldið Vaktarar.
Hef verið með hraðasta pakkann hjá Hringdu núna í 3 ár og aldrei slegið feilpúst, sæki leiki á Steam á 95-115 mb/s sem er snilld.
En núna þegar ég fer í tölvuna er hraðinn kominn niður í 6mb/s í download
opnaði speedtest sem gefur mér 7ms í ping og sirka 55 mbits/sec sem samkvæmt google eru sirka 6mb/ sec svo það stemmir
Hvað gæti verið málið? Er búinn að taka router úr sambandi í smástund
ætla þetta sé vandamál hjá mér eða Hringdu?
Takk fyrir
Rosa hægt net allt í einu
Re: Rosa hægt net allt í einu
Sælir,
Ertu búinn að gera speedtest á öðru tæki til að einangra að þetta sé ekki tölvan sjálf sem er einungis að lenda í þessu?
Ertu með þinn eigin router eða ertu að leigja router? Ef þú ert með þinn eigin router þá gæti verið kveikt á QoS eða einhveri stillingu sem throttle-ar downloadið en fínt að prófa annað tæki til að einangra það. Ef að hitt tækið nær 800+ í download þá veistu að þetta er líklegast bundið við tölvuna/tækið sjálfa.
Ef þú ert á ljósleiðara GR þá er hægt að beintengja tölvuna beint í boxið framhjá router (þarf reyndar að skrá tölvuna á boxið)
Ertu búinn að gera speedtest á öðru tæki til að einangra að þetta sé ekki tölvan sjálf sem er einungis að lenda í þessu?
Ertu með þinn eigin router eða ertu að leigja router? Ef þú ert með þinn eigin router þá gæti verið kveikt á QoS eða einhveri stillingu sem throttle-ar downloadið en fínt að prófa annað tæki til að einangra það. Ef að hitt tækið nær 800+ í download þá veistu að þetta er líklegast bundið við tölvuna/tækið sjálfa.
Ef þú ert á ljósleiðara GR þá er hægt að beintengja tölvuna beint í boxið framhjá router (þarf reyndar að skrá tölvuna á boxið)