TP-Link Archer AX50, góður fyrir vdsl tengingu hjá hringdu?


Höfundur
Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

TP-Link Archer AX50, góður fyrir vdsl tengingu hjá hringdu?

Pósturaf Brimklo » Fös 01. Okt 2021 20:06

Myndu menn ekki mæla með TP-Link Archer AX50?


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: TP-Link Archer AX50, góður fyrir vdsl tengingu hjá hringdu?

Pósturaf rapport » Fös 01. Okt 2021 21:05

Ég er meira svona TP-Link Deco gaur... https://tolvutaekni.is/products/tp-link ... i-system-1

Græjaði svoleiðis inn hjá tengdó um daginn, þrjá punkta sem leystu af hólmi fimm eða sex gamla extendera og hraðinn um allt hús (tvær hæðir) batnaði svakalega.

Virkilega praktískar græjur í innkaupum og einfaldar í uppsetningu, mjög þægilegt að hafa nettengil á punktunum fyrir öryggiskerfi og annan nettengdan búnað sem er dreifður um svæðið.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: TP-Link Archer AX50, góður fyrir vdsl tengingu hjá hringdu?

Pósturaf Lexxinn » Fös 01. Okt 2021 21:12

Er með TP AX10 m tengingu v Hringdu - ekkert til að kvarta, er bara sáttur.