Tölvur uppfæra sig á daginn þrátt fyrir Policy stillingar

Skjámynd

Höfundur
techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Tölvur uppfæra sig á daginn þrátt fyrir Policy stillingar

Pósturaf techseven » Fim 16. Sep 2021 10:25

Sælt veri fólkið,

Ég er með slatta af "Windows 10 Enterprise 2016 LTSB" tölvum sem eru ekki tengdar við Domain.

Ég búinn að reyna að styðjast við upplýsingar sem liggja á netinu það virkar ekki, ég með þær stilltar á að uppfæra sig kl 3 á nóttunni en eru að uppfæra sig á random tímasetningum. Gerði það með þessu tveimur Windows Update Policy stillingum sem eru undir "Computer configuration":

Computer Configuration > Administrative Templates > Windows Components > Windows Update

Mynd
Mynd

Er einhver sem veit hvað ég er að gera rangt?


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio