Hæ
Ég tók upp 3D print hjá mér og endaði með 20klst upptöku sem er 230gb í 1920x1080 30fps
Hvernig mynduð þið vinna videoið, er einhvað forrit sem þið getið mælt með til að converta því yfir í timelapse
Breyta 20klst myndbandi í timelapse
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Breyta 20klst myndbandi í timelapse
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta 20klst myndbandi í timelapse
hérna eru allavega 2 frí forrit sem eiga geta gert þetta
https://www.blender.org
https://www.blackmagicdesign.com/produc ... ciresolve/
leitar á youtube
how to convert video to timelapse with blender
how to convert video to timelapse with davinci
og færð fullt af guides
https://www.blender.org
https://www.blackmagicdesign.com/produc ... ciresolve/
leitar á youtube
how to convert video to timelapse with blender
how to convert video to timelapse with davinci
og færð fullt af guides
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta 20klst myndbandi í timelapse
Ég myndi reyna að nota ffmpeg í þetta. Þetta gæti komið þér á sporið:
https://stackoverflow.com/questions/419 ... ther-video
https://stackoverflow.com/questions/419 ... ther-video