Gott kvöld.
Veit einhver hvernig á að bæta við storage (á öðrum HDD) á Plex server sem hýstur er á TrueNas?
Bæta við storage á Plex server
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við storage á Plex server
Er diskurinn s.s. til staðar með efninu en þú þarft bara að vísa í það?
Þarft mögulega að mounta það með t.d.
Þarft mögulega að mounta það með t.d.
Kóði: Velja allt
mkdir /mnt/extdrive
Re: Bæta við storage á Plex server
Ef þú ert með einn disk sem pool á TrueNAS, þá væri ráð að klóna það á stærri disk og skipta honum út. Af öllu sem ég hef lesið mér til um TrueNAS, þá er bara vesen að reyna að stækka pool.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Bæta við storage á Plex server
Ég hef búið til mount points í jailinu með vísan í möppu á disknum og nálgast þetta svo frá Plex server
- Viðhengi
-
- Screenshot 2021-08-03 223441.jpg (91.27 KiB) Skoðað 2468 sinnum
Re: Bæta við storage á Plex server
Er poolið hjá þér einn diskur?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við storage á Plex server
TheAdder skrifaði:Er poolið hjá þér einn diskur?
Ég bætti við öðrum diski í serverinn og langaði að hengja second location á hvern flokk/safn inn á Plex. því fyrri diskur er fullur....
Re: Bæta við storage á Plex server
Ef þú ert að keyra Plex sem plugin, þá á ekki að vera mikið mál að búa til nýjan mount point fyrir það, sem bendir á nýja diskinn. Þú þarft svo að færa gögnin handvirkt og benda Plex svo á hvar þetta library er staðsett.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo