Nú er ég búinn að raða saman nýrri tölvu og mig vantar Windows 10 Pro activation key. Það er víst hægt að kaupa þetta online á ýmsum stöðum, auðvitað frá MS sjálfum, eins líka á Amazon og Newegg sem dæmi, en þar er þetta frekar dýrt.
Svo á að vera hægt að kaupa þetta líka hjá ýmsum öðrum aðilum og þá oftast töluvert ódýrara, t.d hér:
https://www.kinguin.net/category/19429/ ... al-oem-key
Hafið þið einhverja reynslu af því að kaupa lykil af einhverjum svona 3rd party aðilum? Getið þið mælt með einhverjum?
Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Ég hef keypt nokkra á eBay ... yfirleitt á $2-$3
Þeir virkuðu allir.
Þeir virkuðu allir.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 333
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Ég hef verslað á ebay, hef í nokkrum tilfellum þurft að hringja í MS númerið og fá activation key en yfirleitt þá annaðhvort virka þeir eða nýja troubleshooting dótið reddar því
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Hef í gegnum tíðina verið að nota https://cjs-cdkeys.com/ og hef keypt örugglega í kringum 10 leyfi þaðan og alltaf virkað.
kemur yfirleitt frekar fljótt líka.
kemur yfirleitt frekar fljótt líka.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Maður kemur ekki að tómum kofanum hér frekar en venjulega
Ég ætla að checka á Ebay og þessari cjs-cdkeys.com síðu. Takk takk!
Ég ætla að checka á Ebay og þessari cjs-cdkeys.com síðu. Takk takk!
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
https://pixelcodes.com/
bæði keypt Windows 10 Server 2019 og office 2019.
Allt 100 % færð email eftir 1 mín
bæði keypt Windows 10 Server 2019 og office 2019.
Allt 100 % færð email eftir 1 mín
Síðast breytt af brain á Fim 05. Ágú 2021 19:51, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Hef keypt nokkrum sinnum af Kinguin Windows lykla. Alveg staðist en þetta er vissulega shady
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Keypti lykil af cjs-cdkeys.com á 9.99 pund. Allt lookar vel, fékk lykilinn strax. Á eftir að prófa hann, fer fljótlega í að klára að setja nýju vélina upp.
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Hef prófað Kinguin, eBay og fleira, en eftir að einhver benti hér á PixelCodes hef ég keypt þaðan. Lent í oftar en einu sinni að eBay kóði virkaði ekki, og eBay reynir að loka á þessa aðganga, svo seljandi getur ekki svarað og þú þarft að fara í gegnum eBay support til að fá endurgreitt... sem maður þarf að gera upp við sig hvort maður nennir fyrir 500kall.
Hef einu sinni lent í biluðum kóða frá PixelCodes en fékk þá same day support, báðu mig um að senda 2 skjáskot af activation villunni og kóðanum, og sendu mér svo nýjan:
https://pixelcodes.com/product/windows- ... wholesale/
Hef einu sinni lent í biluðum kóða frá PixelCodes en fékk þá same day support, báðu mig um að senda 2 skjáskot af activation villunni og kóðanum, og sendu mér svo nýjan:
https://pixelcodes.com/product/windows- ... wholesale/
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Hef reyndar talað um þetta á fleiri þráðum hér á spjallinu þegar þessi mál ber á góma.
Þá sjaldan sem ég hef þurft að setja upp win 8/8.2/10 fyrir aðra sem nota windows (nota Linux í allt) þá hef ég aldrei keypt lykla vegna þess að það er til urmull af myndböndum um það á youtube og allslags greinum ef maður googlar að það er nóg að setja inn gamlan win 7 key og þeir virka allir
K.
Þá sjaldan sem ég hef þurft að setja upp win 8/8.2/10 fyrir aðra sem nota windows (nota Linux í allt) þá hef ég aldrei keypt lykla vegna þess að það er til urmull af myndböndum um það á youtube og allslags greinum ef maður googlar að það er nóg að setja inn gamlan win 7 key og þeir virka allir
K.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Ég fékk notaðan lykil hjá cjs-cdkeys.com og þeir voru ekki með neitt customer support. Reyndu að senda mig í gegnum allskonar sjálfvirka prósessa til að ég myndi bara gefast upp og hætta. Venjulega væri mér nokkuð sama um 10 pund en þetta fór í taugarnar á mér að svo að ég reportaði þá til paypal og fékk endurgreitt þar.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1899
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Þó að þú getir keypt lykil á $2 og Windows activatast með honum þýðir ekki endilega að hann sé legit.
Þessi fyrir neðan er hinsvegar pottþétt 100% legit.
viewtopic.php?f=11&t=88180
Þessi fyrir neðan er hinsvegar pottþétt 100% legit.
viewtopic.php?f=11&t=88180