Nothæft Bittorrent forrit


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf jonfr1900 » Þri 03. Ágú 2021 23:36

Þar sem ég ætla mér að fara að nota bittorrent til þess að ná í Linux skrár og FreeBSD skrár. Þá þarf ég almennilegt bittorrent forrit. Ég notaði einhverntímann forritið Vuze en mér skilst að það sé orðið frekar slæmt á síðustu árum. Ég hef verið að prufa qBittorrent en ég fæ mikið að af I/O villum sem ég tengi við alvarlega galla í því forriti (það er engin önnur ástæða fyrir þessum villum).

Hvaða bittorrent forrit er nothæft og án þess að vera með fullt af auglýsingum og öðru rusli?

Takk fyrir aðstoðina.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf worghal » Þri 03. Ágú 2021 23:40

ég keyri transmission á plex þjóninum alveg vandræðalaust.
clean og simple UI með engar auglýsingar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf HalistaX » Mið 04. Ágú 2021 05:40

qBittorrent er alltaf mjög fínt


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Hausinn » Mið 04. Ágú 2021 07:49

1+ á qBittorrent. Langbest.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Moldvarpan » Mið 04. Ágú 2021 08:45

Gömlu útgáfurnar af uTorrent finnst mér lang þægilegastar.

UTorrent 2.2.1 t.d. er mjög fín útgáfa



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Tengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Dropi » Mið 04. Ágú 2021 08:50

Moldvarpan skrifaði:Gömlu útgáfurnar af uTorrent finnst mér lang þægilegastar.

UTorrent 2.2.1 t.d. er mjög fín útgáfa

Sammála, á Windows nota ég eingöngu version 2 af utorrent


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf dadik » Mið 04. Ágú 2021 10:36

Tell me you are downloading copyrighted material without telling me you are downloading copyrighted material :eh


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf CendenZ » Mið 04. Ágú 2021 12:59

dadik skrifaði:Tell me you are downloading copyrighted material without telling me you are downloading copyrighted material :eh


Hvaða hvaða.. maður nær í nýjasta linux mint með torrentlinkum O:)




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf mjolkurdreytill » Mið 04. Ágú 2021 13:12

Torrent er líka bráðnauðsynlegt fyrir þá sem versla mikið á humblebundle.

:-"




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf agnarkb » Mið 04. Ágú 2021 13:23

Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf jonfr1900 » Mið 04. Ágú 2021 14:25

agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?


I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf jonfr1900 » Mið 04. Ágú 2021 14:28

dadik skrifaði:Tell me you are downloading copyrighted material without telling me you are downloading copyrighted material :eh


Those DVD's are 4,2GB to 4,7GB each in Debian. :-k




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Dúlli » Mið 04. Ágú 2021 14:50

jonfr1900 skrifaði:
agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?


I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.


QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.

Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Moldvarpan » Mið 04. Ágú 2021 15:29

Dúlli skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?


I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.


QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.

Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.


Nýju forritin eru drasl.

uTorrent 2.2.1 engar auglýsingar og frosnar aldrei hjá mér. Kveikt á þessu 24/7 hérna :-$



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf kunglao » Mið 04. Ágú 2021 16:15

ég nota Qbittorrent í windows 10 umhverfinu. Hefur alltaf verið áreiðanlegt !


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Dúlli » Mið 04. Ágú 2021 20:24

Moldvarpan skrifaði:
Dúlli skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?


I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.


QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.

Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.


Nýju forritin eru drasl.

uTorrent 2.2.1 engar auglýsingar og frosnar aldrei hjá mér. Kveikt á þessu 24/7 hérna :-$


Bara orðið svo erfitt að nálgast gamla góða Utorrent, Qbittorent er í raun gamalt stripað utorrent eftir því sem ég best sé.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf upg8 » Mið 04. Ágú 2021 22:50

Passið ykkur samt ef þið eruð að nota mjög gamlar útgáfur að það séu ekki alvarlegir öryggisgallar í þeim útgáfum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


stefandada
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Tengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf stefandada » Fim 05. Ágú 2021 03:08

Ekki beint tengt en ég er í vandræðum með að komast inn á ákveðna íslenska síðu, er samt að nota vpn í gegnum chrome er einhver önnur leið ?


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify


sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf sverrirgu » Fim 05. Ágú 2021 07:40

Þú gætir prófað að setja IP töluna á henni í hosts skrána á tölvunni þinni.

https://www.howtogeek.com/howto/27350/b ... osts-file/



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Tengdur

Re: Nothæft Bittorrent forrit

Pósturaf Dropi » Fim 05. Ágú 2021 10:32

stefandada skrifaði:Ekki beint tengt en ég er í vandræðum með að komast inn á ákveðna íslenska síðu, er samt að nota vpn í gegnum chrome er einhver önnur leið ?

Hvaða DNS ertu með? Svínvirkar á 1.1.1.1 og 8.8.8.8.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS