Veit einhver hvar er best að fá gömlum Windows stýrikerfi. Þetta er hluti af því plani sem ég er að vinna í að til þess að geta spilað gamla leiki.
Ég er að hugsa um eftirtaldar útgáfur. Bæði til prufu og einnig til þess að læra aftur á þessi gömlu kerfi.
Windows 3.11 (DOS yrði þá einnig að vera með)
Windows 95 (B?)
Windows 98
Windows Me (en helst ekki samt, bara ef Windows 98 er ekki í boði)
Windows NT4 (kannski einnig Windows NT3.51)
Windows 2000
Ég á sjálfur Windows XP en það er ekki lengur hægt að virkja það hjá Microsoft þar sem búnið er að slökkva á þeim þjónum. Þetta gildir einnig um Windows Vista og ég reikna með að Windows 7 og Windows 8 fari í þennan flokka á næsta ári (Windows 7) og þar næsta ári (Windows 8).
Takk fyrir aðstoðina.
Gömul Windows stýrikerfi
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Lang þægilegast að setja þetta upp í virtualbox/vmware player og dosbox fyrir þessi elstu
http://dosbox95.darktraveler.com/guide%20part%203.html
http://dosbox95.darktraveler.com/guide%20part%203.html
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Windows stýrikerfi
roadwarrior skrifaði:https://winworldpc.com/library/operating-systems
Takk fyrir. Þetta er mjög áhugavert. Það er spurning hvort að ég þurfi að keyra allt í VM en ég veit ekki hversu vel leikir keyra í slíku umhverfi.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Viggi skrifaði:Lang þægilegast að setja þetta upp í virtualbox/vmware player og dosbox fyrir þessi elstu
http://dosbox95.darktraveler.com/guide%20part%203.html
Ég veit ekki hvort að VirtualBox ræður við að spila þessa leiki í þessum stýrikerfum. Það má reyna það en ég er efins.
-
- Gúrú
- Póstar: 579
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 78
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Hizzman skrifaði:Gömul stýrikerfi virka oft ekki á nýrri vélbúnaði.
Þetta. Ef þú ert ekki með 10-20 ára gamla tölvu, þá ertu ekkert að fara að keyra neitt eldra en Windows XP á búnaðinum.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Hizzman skrifaði:Gömul stýrikerfi virka oft ekki á nýrri vélbúnaði.
Það er þá væntanlega vegna þess að það er búið að fjarlægja i286 og i386 skipanir úr örgjörvanum sem voru lengi þarna inni. Auk annara breytinga. Samkvæmt myndböndum á YouTube þá er vandamálið bara frost og annað vesen.
Re: Gömul Windows stýrikerfi
jonfr1900 skrifaði:Hizzman skrifaði:Gömul stýrikerfi virka oft ekki á nýrri vélbúnaði.
Það er þá væntanlega vegna þess að það er búið að fjarlægja i286 og i386 skipanir úr örgjörvanum sem voru lengi þarna inni. Auk annara breytinga. Samkvæmt myndböndum á YouTube þá er vandamálið bara frost og annað vesen.
Kubbasettinn eins og þau leggja sig, grafík, IO. Nýleg móðurborð taka ekki við gömlum M$ stýrikerfum oftast. Gætir þurft að fara í nytjamarkaðina ef þú ætlar að leika þér með gömul stýrikerfi.
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Ég hef stundum leikið mér með þetta https://pcem-emulator.co.uk/downloads.html
Emulator sem líkir eftir heilli tölvu, svo mikið að nýrra en 486 getur verið strembið að keyra á nútíma tölvu.
Mjög skemmtilegt, hægt að stilla margt varðandi hvað er í vélinni.
Getur líka skoðað 86Box, sem er víst mjög svipað.
Emulator sem líkir eftir heilli tölvu, svo mikið að nýrra en 486 getur verið strembið að keyra á nútíma tölvu.
Mjög skemmtilegt, hægt að stilla margt varðandi hvað er í vélinni.
Getur líka skoðað 86Box, sem er víst mjög svipað.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Ég ætla að setja upp sýndarvél og reyna að keyra gamla tölvuleiki þaðan á þessum Windows útgáfum (Windows 95, Windows 98, Windows 2000). Það má reyna á það hvort að það virkar.
Síðan ætla að prófa að setja upp Dos og Windows 3.1 og Windows 3.11. Ég veit ekki hvort að ég get keyrt Windows 1.0 og Windows 2.0 í sýndarvél. Það er alveg möguleiki að slíkt sé hægt.
Síðan ætla að prófa að setja upp Dos og Windows 3.1 og Windows 3.11. Ég veit ekki hvort að ég get keyrt Windows 1.0 og Windows 2.0 í sýndarvél. Það er alveg möguleiki að slíkt sé hægt.
Re: Gömul Windows stýrikerfi
Ég setti upp Windows 3.11 á VirtualBox fyrir nokkrum árum, á það enn til. Það var svolítið maus en gekk að lokum. Þurfti auðvitað fyrst að setja upp DOS. Síðan þurfti að koma driverum fyrir geisladrif ofl. yfir á vélina. Minnir að ég hafi gert það með því að búa til litlar floppy diska ISO skrár sem ég gat mountað á floppy drifið.
Markmiðið hjá mér var að gera smá grín í kerfisstjóranum á vinnustaðnum hjá mér. Keyrði þetta upp á fartölvunni hjá mér í vinnunni, fór svo til hans og bað um um aðstoð við að setja upp prentara
Markmiðið hjá mér var að gera smá grín í kerfisstjóranum á vinnustaðnum hjá mér. Keyrði þetta upp á fartölvunni hjá mér í vinnunni, fór svo til hans og bað um um aðstoð við að setja upp prentara