Ég var setja upp UniFi network heima með nokkrum access punktum. WiFi Band var stillt á both (2.4GHz og 5GHz).
Núna þegar ég set tæki á nýja wifi-ið þá vilja ekki símar barnanna fara inn, kemur bara connecting aftur og aftur. Þau eru með galaxy s7.
Dettur einhverjum í hug að hverju og hvað ég get reynt til að laga?
P.s. ég bjó til guest hotspot og símarnir fara inná það
UniFi network
Re: UniFi network
Ef þú ert með WiFi netið stillt til þess að vera með sama SSD á 2,4 og 5GHz, prófaðu að splitta því upp. Ég lenti í svipuðu vandamáli með eldri græju.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi network
Svona er þetta stillt núna. Það er hakað við að aðeins high performance tæki fari inná 5G
Ertu að meina að haka bara við 2.4G ?
Ertu að meina að haka bara við 2.4G ?
- Viðhengi
-
- Capture.PNG (139 KiB) Skoðað 1448 sinnum
Re: UniFi network
Ég verð að viðurkenna að mér hefur misminnt, ég var í veseni einhvern tímann að tengja eldri græju, lausnin var að slökkva á því að þráðlausa netið notaði sama nafn fyrir 2.4 og 5Ghz, en það hefur greinilega verið áður en ég fór í Unifi.
Til þess að setja þetta upp á sambærilegan hátt á Unifi, þá þarftu að búa til 2 þráðlaus net og stilla hvort um sig sem 2.4 og 5Ghz.
Til þess að setja þetta upp á sambærilegan hátt á Unifi, þá þarftu að búa til 2 þráðlaus net og stilla hvort um sig sem 2.4 og 5Ghz.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi network
TheAdder skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér hefur misminnt, ég var í veseni einhvern tímann að tengja eldri græju, lausnin var að slökkva á því að þráðlausa netið notaði sama nafn fyrir 2.4 og 5Ghz, en það hefur greinilega verið áður en ég fór í Unifi.
Til þess að setja þetta upp á sambærilegan hátt á Unifi, þá þarftu að búa til 2 þráðlaus net og stilla hvort um sig sem 2.4 og 5Ghz.
Þegar þú segir þetta þá fatta ég að ég setti einmitt bæði 2.4 og 5 á sama nafnið. Ég þarf að prófa búa til 2 wifi. Takk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: UniFi network
Sama hér, eitt og sama SSID á 2.4/5GHz Unifi neti og gamall S7 Edge tengjast því án vandræða.