Hvaða linux skal velja?


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða linux skal velja?

Pósturaf DoRi- » Mið 29. Des 2004 20:11

Jæja hvaða linux ætti ég að fá mér?? er einvher munur á þessu öllu saman? Hvað er best??




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 29. Des 2004 20:12

og já, hvað er min req?

ætla að setja linux inná :
651MHz P III
320 í RAM (3 kubbar)
öhh, er ekki viss með skjákort 32 mb allavega..



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 29. Des 2004 20:18

Fedora eða Mandrake (linkarnir benda á íslenskt download).

JReykdal hefur síðan samið ágættar leiðbeiningar fyrir Fedora, Fedora Core 3, nokkur upphafsskref.

651MHz P III
320 í RAM (3 kubbar)
öhh, er ekki viss með skjákort 32 mb allavega..


Ætti 99% að virka. Linux virkar á öllu næstum því, líka brauðristum.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 30. Des 2004 01:45

En hvernig er Red Hat 9 ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 30. Des 2004 02:23

Birkir skrifaði:En hvernig er Red Hat 9 ?
RedHat er „hætt“, Fedora tók við.

Ég held að Fedora sé málið fyrir byrjendur allavega.(ég byrjaði í RH6.2 en aldrei prófað FC). En eftir smá tíma í Fedora ættu menn að geta byrjað að sækja hinar og þessar ISO myndir og prófa sig áfram.

Gentoo getur verið mjög skemmtilegt og fræðandi, en ég myndi ekki mæla með því fyrir byrjendur.
Núna er ég að fara að prófa Debian og er mjög heitur fyrir því, en ég held að það sé heldur ekki fyrir byrjendur.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 30. Des 2004 12:18

skrárnar inná Fedora linknum eru ekkert að virka :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 30. Des 2004 13:20

CraZy skrifaði:skrárnar inná Fedora linknum eru ekkert að virka :?
Ertu búinn að reyna að brenna t.d. FC3-i386-disc1.iso á disk? Ekki setja skránna bara á diskinn heldur nota t.d. 'Burn Image' í Nero.

btw. fínt að fá smá Linux umræðu hingað :)




ibs
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ibs » Fim 30. Des 2004 14:36

Ubuntu er best að mínu mati.




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 31. Des 2004 13:10

ætla að byrja mðe Fedora því að Revy benti mér á Start-up hjálp með það..og fikta mig svo bara áfram



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 31. Des 2004 13:23

Ég skellti loksins upp Debian í gærkvöldi og líst helv. vel á það. Allir ættu að prófa það ef að þeir hafa smá grunn í linux og nenna að lesa :)



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 31. Des 2004 15:58

MezzUp skrifaði:Ég skellti loksins upp Debian í gærkvöldi og líst helv. vel á það. Allir ættu að prófa það ef að þeir hafa smá grunn í linux og nenna að lesa :)

Ég nota helst debian þar sem ekki er hægt að nota gentoo, td á vélar undir 1Ghz :lol:, pakkakerfið er fínt og þægilegt þar sem flest allt er binary, en apt mætti svosem fara undir lítaraðgerð.

DoRi-: mæli með Fedora Core 3 handa nýbyrjendum




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 31. Des 2004 16:11

ég er núbyrjandi :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 31. Des 2004 16:24

Ithmos skrifaði:pakkakerfið er fínt og þægilegt þar sem flest allt er binary, en apt mætti svosem fara undir lítaraðgerð.
Amm, ég er að drullufíla pakkakerfið. En ertu að tala um dselect sem ætti að fara undir lítaraðgerð eða?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 31. Des 2004 16:34

Ég meina að pakkanöfnin eru svoldið ólýsandi eins og x-window-system og x-window-core og maður veit ekkert hvað kemur með þessu.
Annars er synaptic ágætis GUI á apt.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 04. Jan 2005 17:53

ok,ein spurning. núna er ég búin ad brenna fedora sem image og búin að velja cd rom sem nr.1 í boot order en það kemur bara boot faliur :(
einhver ráð?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 04. Jan 2005 19:19

Nm tölvan sem ég prófaði diskin á var greinilega i fokki :(
búin að brófa á annari tölvu,virkaði glimrandi :P



Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Mið 05. Jan 2005 23:48

Ithmos skrifaði:Ég meina að pakkanöfnin eru svoldið ólýsandi eins og x-window-system og x-window-core og maður veit ekkert hvað kemur með þessu.
Annars er synaptic ágætis GUI á apt.


apt-cache show x-window-system (showpkg sýnir svo líka allar deps)

Synaptic er fínn en ég mæli með aptitude því það er rótgrónari frontur and I think its pretty. :) Maður á eiginlega ekki að snerta debian áður en maður les einhver docs um pakkakerfið.

Annars fyrir byrjendur þá mæli ég með Ubuntu því það bara friggin virkar oftast nær out of the box, erum búnir að setja það á nokkrar vélar í vinnunni og setup tíminn er ótrúlega lítill, ég er persónulega enþá að nota Debian sem desktop í vinnunni en Ubuntu kemur alveg sterklega til greina ef ég myndi einhvertíman hrófla við því.

p.s. Ubuntu er byggt á Debian fyrir þá sem ekki vita ;)


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 11. Jan 2005 19:53

En með hverju mæliði fyrir allra slökustu vélarnar?
200MHz vélar :wink:




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 11. Jan 2005 20:14

FreeBSD




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 11. Jan 2005 20:25

Hvað tekur það ca. mikið disk space? :twisted:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 11. Jan 2005 21:29

Skellti Debian upp með 300MHz með ís. Tekur 30%-50% af 800MB HD (barebone)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 11. Jan 2005 22:42

MezzUp skrifaði:Skellti Debian upp með 300MHz með ís. Tekur 30%-50% af 800MB HD (barebone)

Er það byrjendavænt?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 11. Jan 2005 23:04

Birkir skrifaði:
MezzUp skrifaði:Skellti Debian upp með 300MHz með ís. Tekur 30%-50% af 800MB HD (barebone)

Er það byrjendavænt?
M.v. Gentoo, já.
M.v. Fedora, nei.

Ekkert mál ef að þú nennir aðeins að lesa þér til, tók reyndar mestan tíma fyrir mig að finna út hvaða flavor var hvað, og hvernig maður náði í ISO myndirnar :P




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 11. Jan 2005 23:09

Er FreeBSD þá ekki bara málið til að byrja með, ég ætla bara að hýsa bouncer og eitthvað svoleiðis (Og auðvitað reyna að læra eitthvað á þessu í leiðinni)?



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Þri 11. Jan 2005 23:32

Ég byrjaði reyndar strax á Gentoo, tók mig um 1 mánuð að mig minnir að ná því inn en það tókst að lokum :D Þegar að maður hefur náð að setja það inn einusinni er maður kominn með ágæta þekkingu á grunninum í linux.
Mæli samt ekki með því að byrja á Gentoo, Debian er málið að mér finnst :8)

Ps. er með Gentoo-ið á 400mhz celeron og það er aðeins of hægt en nenni samt ekki að skipta :P


Ef það virkar... ekki laga það !