Sælir félagar, á í smá vanda.
Ætlaði að installera gömlum leik (98) og gamalli orðabók inn á ferðavél systur minnar, en fékk þá upp villuboðin:
16-bit MS-DOS Subsystem C:\Windows\System32\Autoexec.nt The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications.
Svo var hægt að velja Close eða Ignor en ekki hægt að hald áfram.
Googlaði þessum villuboðum og fékk þá upp að sennilega væri Config.nt - Autoexec.nt eða command.com skrá skemmd eða ónýt og þyrfti að sækja hana aftur frá OS diskinum.
http://support.microsoft.com/default.aspx?scid=kb;en-us;324767
Hún er með XP home og HP vél en tók náttúrulega ekki með sér stýrikerfisdiskinn heim í jólafrí. Konan mín á svipaða HP vél með xp home en vélarnar er báðar með eyrnamerktum stýrikerfum frá framleiðanda vélanna.
Þá kemur að spurningunum: Er í lagi að nota disk konunnar til að sækja þessar skrár eða verða vandræði eða get ég sótt þessar skrár einhver staðar annarstaðar í vélinni og sett á réttann stað.
Eða á ég að gera þetta einhvernvegin allt öðruvísi.
Það er ekkert mál að installera nýrra dóti á vélina og hún hefur verið að nota þessa orðabók á þessari vél áður svo þetta er tiltölulega nýuppkomið hjá henni. Virðist bara tengt 16 bita forritum.
Hafiði lent í þessu. Allar hugmyndir og vangaveltur vel þegnar.
16 Bit MS-DOS-Windows error
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
16 Bit MS-DOS-Windows error
Síðast breytt af so á Fim 23. Des 2004 17:28, breytt samtals 1 sinni.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir