Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf jardel » Mán 22. Mar 2021 20:11

Defender leyfir mér nánst ekki neitt.
Ég er búinn að slökkva á real time er einhver hérna sem getur hjálpað mér.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Mar 2021 20:30

Hvaða defender ertu að tala um? Hvað er hann ekki að leyfa þér?
Síðast breytt af SolidFeather á Mán 22. Mar 2021 20:30, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf jardel » Mán 22. Mar 2021 23:00

windows defender get ekki sett up nein forrit fyrir honum



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf einarhr » Mán 22. Mar 2021 23:11

jardel skrifaði:windows defender get ekki sett up nein forrit fyrir honum


ss að setja upp "stolin" forrit er að crakka þau?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf einarhr » Mán 22. Mar 2021 23:17

https://support.microsoft.com/en-us/win ... 01afe13b26

Svona gerir þú þetta en þú gerir þér vonandi grein fyrir að þú gætir verið að fylla tölvuna þína af vírusum og öðru drasli.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


BO55
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf BO55 » Þri 23. Mar 2021 00:07

Nota þetta þegar ég þarf að slökkva tímabundið:

https://www.sordum.org/9480/defender-control-v1-7/




Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf Rafurmegni » Fim 29. Apr 2021 17:02

jardel skrifaði:Defender leyfir mér nánst ekki neitt.
Ég er búinn að slökkva á real time er einhver hérna sem getur hjálpað mér.



Settu hann í háan gír, t.d. þriðja gír og lyftu kúplingunni hægt á meðan þú stendur á bremsunni. Þá á hann að drepa á sér.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf Dropi » Fös 30. Apr 2021 08:27

einarhr skrifaði:https://support.microsoft.com/en-us/windows/add-an-exclusion-to-windows-security-811816c0-4dfd-af4a-47e4-c301afe13b26

Svona gerir þú þetta en þú gerir þér vonandi grein fyrir að þú gætir verið að fylla tölvuna þína af vírusum og öðru drasli.

Defender er rusl, ég þoli ekki þetta helvítis drasl. Einhvernveginn vill það stanslaust keyra í 75% CPU ef það getur, sérstaklega á fartölvunum mínum. Ég er fljótur að drepa slökkva á þessu rusli og nota svo mitt eigið heilabú til að ákveða hvað fer inn í mína tölvu og hvað ekki. Hef gert þetta í mörg, mörg ár. "Vírusvarnir" eru hálfbakaður iðnaður miðaður á eldra fólk sem er skíthrætt við tölvuveirur. Þegar ég er í vafa og vill skanna vél þá nota ég malwarebytes fríu útgáfuna og slekk svo á því þegar ég er búinn.

Vilt þú virkilega hafa defender í gangi 24/7? Hvað hefur það gert fyrir þig?


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender

Pósturaf einarn » Fös 30. Apr 2021 19:40

Dropi skrifaði:
einarhr skrifaði:https://support.microsoft.com/en-us/windows/add-an-exclusion-to-windows-security-811816c0-4dfd-af4a-47e4-c301afe13b26

Svona gerir þú þetta en þú gerir þér vonandi grein fyrir að þú gætir verið að fylla tölvuna þína af vírusum og öðru drasli.

Defender er rusl, ég þoli ekki þetta helvítis drasl. Einhvernveginn vill það stanslaust keyra í 75% CPU ef það getur, sérstaklega á fartölvunum mínum. Ég er fljótur að drepa slökkva á þessu rusli og nota svo mitt eigið heilabú til að ákveða hvað fer inn í mína tölvu og hvað ekki. Hef gert þetta í mörg, mörg ár. "Vírusvarnir" eru hálfbakaður iðnaður miðaður á eldra fólk sem er skíthrætt við tölvuveirur. Þegar ég er í vafa og vill skanna vél þá nota ég malwarebytes fríu útgáfuna og slekk svo á því þegar ég er búinn.

Vilt þú virkilega hafa defender í gangi 24/7? Hvað hefur það gert fyrir þig?


Defender hefur alveg skánað í gegnum árin, mér hefur alltaf þótt best að nota hann með öðrum antivirus. Enn hann getur tekið dáldið resource þegar hann er að scanna, sérstaklega á fartölvum.