Sælir félagar.
Ekki byrjaði sumarið gæfulega hjá mér ... þannig er mál með vexti að ég er með 4.5 g heimsmet hjá nova og það datt út í dag þegar ég var ekki heima. Vitið þið hvort að það hafi verið bilun hjá þeim eða eitthvað ? Ég er ekki með neitt í vanskilum en samt datt það út. Ég prófaði ítrekað að endurræsa róðurinn og fara yfir allar tengingar. Allt kom fyrir ekki. Ég næ bara að pinga nova.is en ekki annað.
Ef þið gætuð hjálpað mér væri öll aðstoð vel megin.
nova 4.5 net
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
nova 4.5 net
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nova 4.5 net
Hvar ertu staddur?
Nova 4.5G Net er LTE-A og þá setja þeir saman tvo eða fleiri senda sem er hver er með 20Mhz tíðnibandbreidd.
Nova 4.5G Net er LTE-A og þá setja þeir saman tvo eða fleiri senda sem er hver er með 20Mhz tíðnibandbreidd.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: nova 4.5 net
Ég talaði við þjónustuverið í morgun og þá kom ástæðan í ljós. Ég er búinn að nota 5000 gb í þessum mánuði og það er talin " óeðlilega mikil notkun " . Ég spurði þá hvort að ótakmarkað þýddi ekki einmitt ótakmarkað og þjónustufulltrúinn ætlaði aðhafast samband við tæknideildina og hringja svo í mig aftur. Ég læt ykkur vita hvað kemur út úr þessu.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: nova 4.5 net
Ég er búinn að segja upp áskriftinni hjá nova og kominn símans með ljósnetið. Ástæðan fyrir því að nova lokaði á netið var sú að ótakmarka netið var greinilega ekki ótakmarkað heldur loka þeir á ef maður fer í 5000 gb per mánuð. Ég ætla frekar að sætta mig við hægara net en að taka þátt í þessu rugli.
Síðast breytt af emil40 á Fös 23. Apr 2021 13:02, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: nova 4.5 net
emil40 skrifaði:Ég er búinn að segja upp áskriftinni hjá nova og kominn símans með ljósnetið. Ástæðan fyrir því að nova lokaði á netið var sú að ótakmarka netið var greinilega ekki ótakmarkað heldur loka þeir á ef maður fer í 5000 gb per mánuð. Ég ætla frekar að sætta mig við hægara net en að taka þátt í þessu rugli.
Hver notar 5TB af gagnamagni á mánuði?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: nova 4.5 net
þeir sem downloada af torrentinu og safna efni ...
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nova 4.5 net
Ég myndi segja að 5TB væru ekkert rosalega mikið í dag. Ég fer létt með upp undir 4TB á mánuði ef ég er að keyra afrit af öllu hjá mér í gengum Backblaze.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: nova 4.5 net
Ég er búinn að ná sáttum við nova þeir ætla að fella niður einn mánuð og láta mig fá annan fríann ásamt því að loka ekki á mig þótt það fari í 5000 gb aftur. Fá plús hjá mér fyrir það.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |