Halló
Ég er með ubuntuserver sem keyrir nokkra docker containers
Lenti í því í gær og í dag að qbittorrent nær ekki að downloada torrentum. Búinn að prófa að sækja ubuntu.iso en það stallar líka. Prófaði að setja upp transmission docker sem hegðaði sér eins. Á eftir að prófa deluge á ubuntu servernum.
Sabnzb docker sem ég nota líka, tekst að downloada frá sama server. Ég er búinn að restarta servernum 2x.
Ég prófaði að setja transmission upp á borðtölvunni minni og sækja ubtunu.iso skránna og það downloadaðist hratt á desktop vélinni.
Routerinn minn er XR-500 Netgear og ég er hjá Vodafone. Ég á reyndar eftir að restarta routernum.
Hvað gæti verið vandamálið?
Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Torrent skyndilega hætt að virka - solved
Síðast breytt af Siggihp á Mið 10. Feb 2021 23:06, breytt samtals 1 sinni.
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Getur það tengst bara 1 tölvu? Torrent download virkar á öðrum tölvum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
prufaðu að breyta download folder í eitthvað annað
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Prófaði að breyta download folder, það virkar ekki
Prófaði að restarta router, það virkar ekki.
setti upp deluge docker og náði að koma einu torrent í gegn, en hætti svo að virka
Sabnzb download virkar frá servernum
Prófaði að restarta router, það virkar ekki.
setti upp deluge docker og náði að koma einu torrent í gegn, en hætti svo að virka
Sabnzb download virkar frá servernum
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Hafði líka samband við Vodafone, þau sögðu að þau væru ekki að blocka þetta
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Spurning hvort það sé einfaldlega port vesen á containerum.
Skv documentation á docker hub notar sabnzbd port 8080 og 9090 default en qbittorrent 6881,6881udp og 8080.
Ættir að geta tékkað á hvaða port eru í State "Listen" og ahtugað hvort "Program Name" hjá qbittorrent sé þarna á listanum með port í stöðunni "Listen".
Ef þu villt eitthvað skoða nánar með netstat þá er þetta sniðug skipun til að fá upplýsingar um valmöguleika
Skv documentation á docker hub notar sabnzbd port 8080 og 9090 default en qbittorrent 6881,6881udp og 8080.
Ættir að geta tékkað á hvaða port eru í State "Listen" og ahtugað hvort "Program Name" hjá qbittorrent sé þarna á listanum með port í stöðunni "Listen".
Kóði: Velja allt
netstat -ntlp
Ef þu villt eitthvað skoða nánar með netstat þá er þetta sniðug skipun til að fá upplýsingar um valmöguleika
Kóði: Velja allt
curl cheat.sh/netstat
Just do IT
√
√
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Ég skoða þessar skipanir í kvöld
Skrítið samt að 3 mismunandi dockerar tengdir torrentum lendi í þessu á sömu vél.
Búinn að keyra docker compose upp nokkrum sinnum þannig að það ætti að initializast
Skrítið samt að 3 mismunandi dockerar tengdir torrentum lendi í þessu á sömu vél.
Búinn að keyra docker compose upp nokkrum sinnum þannig að það ætti að initializast
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
600gb laus og Sabnzb nær að downloada svo að ég held að það sé ekki málið. En ætla að prófa að taka til og hreinsa smá pláss. Getur alveg komið til greina að það sé eitthvað limit á þessu þannig
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Þetta gerist hjá mér þegar
1. Mappan er ekki til sem er veirð að vista í
2. Skrifréttindi eru ekki rétt í möppuna sem er verið að vista í
1. Mappan er ekki til sem er veirð að vista í
2. Skrifréttindi eru ekki rétt í möppuna sem er verið að vista í
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Kannski DNS, ég myndi fara inn í containerana og prófa nokkur lén með nslookup.
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Fór inní qbittorrent containerinn og gerði nslookup á torrent.ubuntu.com og fékk svar:
root@b85257c2a74b:/# nslookup torrent.ubuntu.com
Server: 127.0.0.11
Address: 127.0.0.11#53
Non-authoritative answer:
Name: torrent.ubuntu.com
Address: 91.189.95.21
prófaði að búa til skrá í downloads möppuna og það tókst, þannig að hún er til og skrifréttindi til staðar
netstat -ntlp skilaði þessu
root@b85257c2a74b:/# netstat -ntlp
Active Internet connections (only servers)
Proto Recv-Q Send-Q Local Address Foreign Address State PID/Program name
tcp 0 0 172.18.0.21:33793 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp 0 0 127.0.0.1:36673 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp 0 0 127.0.0.11:37669 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp6 0 0 :::8111 :::* LISTEN -
root@b85257c2a74b:/# nslookup torrent.ubuntu.com
Server: 127.0.0.11
Address: 127.0.0.11#53
Non-authoritative answer:
Name: torrent.ubuntu.com
Address: 91.189.95.21
prófaði að búa til skrá í downloads möppuna og það tókst, þannig að hún er til og skrifréttindi til staðar
netstat -ntlp skilaði þessu
root@b85257c2a74b:/# netstat -ntlp
Active Internet connections (only servers)
Proto Recv-Q Send-Q Local Address Foreign Address State PID/Program name
tcp 0 0 172.18.0.21:33793 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp 0 0 127.0.0.1:36673 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp 0 0 127.0.0.11:37669 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp6 0 0 :::8111 :::* LISTEN -
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Siggihp skrifaði:Fór inní qbittorrent containerinn og gerði nslookup á torrent.ubuntu.com og fékk svar:
root@b85257c2a74b:/# nslookup torrent.ubuntu.com
Server: 127.0.0.11
Address: 127.0.0.11#53
Non-authoritative answer:
Name: torrent.ubuntu.com
Address: 91.189.95.21
prófaði að búa til skrá í downloads möppuna og það tókst, þannig að hún er til og skrifréttindi til staðar
netstat -ntlp skilaði þessu
root@b85257c2a74b:/# netstat -ntlp
Active Internet connections (only servers)
Proto Recv-Q Send-Q Local Address Foreign Address State PID/Program name
tcp 0 0 172.18.0.21:33793 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp 0 0 127.0.0.1:36673 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp 0 0 127.0.0.11:37669 0.0.0.0:* LISTEN -
tcp6 0 0 :::8111 :::* LISTEN -
Betra að gera netstat -ntlp réttum meginn þ.e ekki inní Containernum heldur á Ubuntu servernum (Docker hostinum)
Just do IT
√
√
Re: Torrent skyndilega hætt að virka
Factory resettaði routerinn til að haka við það. Ekkert breyttist.
Fann qbittorrent loggana inní docker containernum undir config/qbittorrent/logs og skoðaði latest logginn með cat qbittorrent.log og sé þar permission error. þannig að ég þarf að skoða eitthvað hvernig torrent mappan er stillt og hvernig docker notendurnir nota hana. skrítið að þetta byrji allt í einu
--
(W) 2021-02-10T22:21:51 - File error alert. Torrent: "ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso". File: "/incomplete-downloads/ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso". Reason: ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso mkdir (/incomplete-downloads/ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso) error: Permission denied
Fann útúr því hvaða mappa átti að vera í staðinn fyrir /incomplete-downloads/ og lagaði það í qbittorrent web ui og endurkeyrði torrentin aftur inn og búmm allt virkar einsog blómstrið eina.
Þá þarf ég bara að finna rót vandans hvaðan sem hún kom og stilla rétta möppu á réttum stað. líklega hefur slegið saman einhversstaðar .
Takk allir fyrir hjálpina, lærði helling um netstat og details um dockerana
Fann qbittorrent loggana inní docker containernum undir config/qbittorrent/logs og skoðaði latest logginn með cat qbittorrent.log og sé þar permission error. þannig að ég þarf að skoða eitthvað hvernig torrent mappan er stillt og hvernig docker notendurnir nota hana. skrítið að þetta byrji allt í einu
--
(W) 2021-02-10T22:21:51 - File error alert. Torrent: "ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso". File: "/incomplete-downloads/ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso". Reason: ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso mkdir (/incomplete-downloads/ubuntu-20.10-desktop-amd64.iso) error: Permission denied
Fann útúr því hvaða mappa átti að vera í staðinn fyrir /incomplete-downloads/ og lagaði það í qbittorrent web ui og endurkeyrði torrentin aftur inn og búmm allt virkar einsog blómstrið eina.
Þá þarf ég bara að finna rót vandans hvaðan sem hún kom og stilla rétta möppu á réttum stað. líklega hefur slegið saman einhversstaðar .
Takk allir fyrir hjálpina, lærði helling um netstat og details um dockerana
Síðast breytt af Siggihp á Mið 10. Feb 2021 22:59, breytt samtals 1 sinni.