Er að athuga hvort Nginx eða Pfsense henti betur sem Load balancer fyrir framan Rancher server-a í HA umhverfi (K3s) , þarf einnig að pæla í SSL termination .
Hérna er sýnidæmi um upsetningu á pfsense load balancer og HA proxy sem ég á reyndar eftir að fara betur í gegnum:
https://www.netgate.com/resources/videos/server-load-balancing-on-pfsense-24.html
Uppsetning Myndi vera sirka svona (2 master serverar og 4 worker serverar + 2 load balancer-ar + SQL server)

Tekið héðan: https://rancher.com/docs/k3s/latest/en/architecture/