Ég var að flytja aftur í sveitina þar sem 4G heimanet er besti kosturinn, Náði hátt upp í 150mb niður og altaf 50 upp og 29 í ping með Huawei B525 sem 4G modem og svo hafði ég Asus DSL-AC68U router til að dreifa wifi um heimilið sem svínvirkaði, en nú er mér spurn því ég seldi báðar græjurnar þegar ég flutti burt hvort ég þurfi svona að fara í svona dýran búnað fyrir þennan hraða, er með 110 fermetra timburhús þar sem Standart hvítur router frá símanum stendur í öðrum enda hússins og hann drifur í stofuna á hinum enda hússins en netið er stundum trekkt í sjónvarpinu, hvort það sé wifi styrknum eða landlínunni að kenna veit ég ekki. 4G modem + router meðmæli fyrir mig?
