https://www.freeipa.org/page/PKI
Er ekk með flókna uppsetningu, Nota DNSmasq og set inn handvirkt DNS færslu á móti serverum á netkerfinu heima á Advanced Tomato routernum sem ég vill geta flett upp með nafnafærslu. Nota nginx sem reverse proxy til að sleppa við að slá handvirkt inn port númer þegar ég vill tengjast t.d plex þá skrifa ég plex.home í stað plex.home:32400/web.
Dæmi um færslur í DNS masq

Nginx config sem ég nota í reverse proxy
https://pastebin.com/wd6dhBvj
Vill einfaldlega geta notað nginx reverse proxy-inn til þess að deila út þessum certificate-um en hafði hugsað að nota Freeipa eða aðra hentuga lausn til að gefa út skilríkinn og vera CA svo ég þurfi ekki að nota óþolandi self signed skilríki. Ætti þá að geta þá notað https/ssl skilríki.
Einnig opinn fyrir uppástungum.